Leita í fréttum mbl.is

Seđlabanki Írlands setur ţak á húsnćđislán undir evrunni

Vísitala nafnverđs fasteigna á Írlandi

Mynd; Vísitala nafnverđs fasteigna á Írlandi

Vegna ţess ađ Írland tók upp evru liggur húsnćđismarkađur írsku ţjóđarinnar í rúst. Frá 2007 til 2013 er húsnćđisverđ falliđ um meira en helming og eru húsnćđiseigendur hafnađir í lokađri og lćstri peningapólitískri gildru myntar sem ţeir hafa minna en ekkert um ađ segja. Fjármálabóla ECB-aukaseđlabanka Ţýskalands sprengdi hagkerfi Írlands í tćtlur og brauđfótagerđi fjármálakerfi Íra

Nýjar reglur um húnsćislán munu taka gildi á Írlandi í janúar nćstkomandi. Undir ţeim munu Írar ekki geta tekiđ samanlagt stćrri húsnćđislán í neinum fjármálastofnunum en sem nemur meira en 3,5 sinnum árstekjum lántaka og hćst 80 prósenta af kaupverđi

Sem sagt; á međan íslenskir húsnćđiseigendur hafa komiđ betur en flestar ţjóđir út úr fjármálakreppu —og sem nú er yfirstađin á Íslandi— ţá rignir teppasprengjum evrulands ennţá yfir Írland og svo mun verđa ţar í landi um mörg ókomin ár og áratugi

Atvinnuleysi á Írlandi undir evru er nú 11 prósent. Írland er dćmt evruland. Atvinnuleysi á Íslandi undir krónu er hins vegar 5 prósent og lýđrćđis- og hagvaxtarhorfur lands okkar eru góđar, svo lengi sem viđ göngum aldrei í Evrópusambandiđ

Krćkja

Irish central bank urged to ease mortgage restrictions (FT)

Fyrri fćrsla

Rússnesk kvöldmáltíđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ svakalega ertu á röngu róli ţarna. Vissulega eigum viđ Íslendingar ađ hafa okkar krónu áfram (eigum reyndar ekki annara kosta völ) en hér er ţađ einmitt stóri vandinn í dag ađ húsnćđisverđ er allt of hátt. Hér var fasteignabóla (allir byggingakranarnir manstu) sem hrundi og ţví eđlilegt ađ húsnćđisverđ lćkki í kjölfariđ sem og á Írlandi. Ţađ sem er óeđlilegt hér er hve húsnćđisverđ hefur hćkkađ mikiđ aftur. Ný bóla. Líklega vegna vandamála međ krónuna sem ekki eru leyst. Krónan er nefnilega fín en ţađ ţarf ýmislegt ađ gera međ fram ţví ađ hafa ţessa mynt.Ađ hleypa lífeyrissjóđum međ sitt bólufé inn á húsnćđismarkađinn er t.d. ekki eitt af ţví sem á ađ gera hér. 

ps. einn angi af vitleysunni sem felst í ţessari nýju fasteignabólu er ađ reiknispekingar eins og t.d. Villhjálmur gjaldkeri Ţorsteinsson bera saman lánavísitölur og fasteignavísitölur og fá út ađ hér hafi lán ekki hćkkađ óeđlilega og ţví ţurfi ekki ađ bćta neinum stökkbreytinguna.  Semsagt stökkbreyting húsnćđisverđs á ađ réttlćta stökkbreytingu lána. 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 23.12.2014 kl. 11:35

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ og skrif Bjarni

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 23.12.2014 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband