Leita í fréttum mbl.is

Rússnesk kvöldmáltíð

French President Francois Hollande floated the prospect of scaling back sanctions on Russia, becoming the first major European Union leader to offer to ease the Kremlin’s economic pain | Bloomberg

Sporðrenndi í gærkveldi rússneskum kvöldmat í tilefni af deeper thinking Mr. Hollande Frakklandsforseta gagnvart Rússlandi. Fullt af marineraðri íslenskri jólasíld (sögulega helsti próteingjafi Rússa), miklar og soðnar kartöflur úr garðinum og heimabakað Mom-brauð með íslenskri spægipylsu, sem er svona ca. 100 sinnum betri en sú danska, heh. Amerískar hentur úr Kosti urðu svo eftirmaturinn á undan rjómarúsínusúkkulaðinu, frá þið vitið hverjum. Svo drakk ég kaffið hans Simma æskuvinar sem lyft hefur Grettistaki á íslenska kaffimarkaðnum, namm, gott gott, hreinn lúxus

Hvað er veðrið nú að æsa sig, einu sinni enn . .

OECD HEALTH WORKING PAPERS NO.41 - THE REMUNERATION OF GENERAL PRACTITIONERS AND SPECIALISTS IN 14 OECD COUNTRIES

Svo virðist sem Fjármálaráðuneytið hafi komist yfir 2008-desember rannsókn OECD á kjörum meðal annarra íslenskra lækna, þar sem fram kemur að þeir séu best launuðu læknar hins ríka hluta veraldar í hlutfalli við meðallaun í landinu. Eru með 3,5 sinnum meðallaun á Íslandi. Hærra launaðir en bandarískir kollegar þeirra —sem eru með 3,4 sinnum meðallaun í Bandaríkjunum— og sem ofan í kaupið standa fyrir eigin atvinnurekstri, þ.e. taka sem sagt sjálfir áhættu og ábyrgð á eigin kjörum með því að vera ráðnir hjá sjálfum sér

Og ég sem hélt að svona sovéskt heilbrigðiskerfi eins og á Íslandi gengi út á "jöfnuðinn" fræga, sem kálaði svo vandlega borgurunum í Sovétríkjunum, én masse

Fyrri færsla

Norska krónan í frjálsu falli í dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband