Leita í fréttum mbl.is

Viđtal viđ Ambrose Evans-Pritchard

Til öryggis: Bein krćkja á viđtaliđ á YouTube

Ţau eru ekki á hverju strái viđtölin viđ Ambrose Evans-Pritchard viđskiptaritstjóra breska dagblađsins The Telegraph. En hér er ţó eitt ţeirra frá ţeim 26. degi síđasta mánađar. Ţýskur jakkafatamađur í óhirtum skóm međ gull ađ hćtti ţýskra á heilanum, átti ágćtis tal viđ manninn

Ţetta međ hiđ fyrirfram tapađa Kínahlaup undan eldfjalli kommúnismans, vissu allir hugsandi menn um frá byrjun. Hiđ vonalusa kapp Kína viđ vöđvabúnt frelsisins í Vestri var frá upphafi tapađ

Evans-Pritchard ţykir réttilega ađ hugarfar almennings í kínaríki Evrópu, Ţýskalandi, sé orđiđ sérstaklega athyglisvert - e. "extraordinary interesting" (sem er kurteisleg understatement ađ hćtti Breta)

Ţegar ađ ţví kemur í viđtalinu ađ Evans-Pritchard minnist á hina lágt hangandi ávexti —low hanging fruits— ćttu hugsandi Íslendingar ađ leggja viđ hlustir og minnast tveggja tvíeggja sverđa ţannig hagvaxtar; 1) fáráđlingahugmyndinni um útvortis alţjóđlega fjármálamiđstöđ. Hugmynd sem var svo hrođalega illa hugsuđ ađ leitun er ađ annarri eins hámenntađri innvortis heilablćđingu í einu landi

Og svo 2) Ferđamannabrćđslu-bransanum, sem á eftir ađ svíđa skeggiđ af sjálfum Leifi Eiríkssyni. Og úr ţeim bruna búa til öskufall sem falla mun yfir landiđ og skilja eftir sig ţykkt slepjulegt gjaldţrútiđ öskulag ofan á krónískri minnimáttarkennd, sem ţví miđur virđist hér landlćg sem how do you like Iceland plága. Please, akiđ yfir mig, akiđ yfir mig, aftur og aftur

Raunverulegir gullfiskar verđa ekki upp úr flugvélasćtum né göturćsum tíndir. Ekki nema í formi stubba međ einum gratís smók í. Ţegar sá stubbur er búinn ţarf strax ađ hefja leitina ađ nćsta stubbi, til ađ ná nćsta smók. Ţannig geta heil hagkerfi um aldur og ćvi lćst sig föst í göturćsinu, alltaf leitandi ađ hinum nćsta gratís stubbi sem gefur ţví einn nćsta smók

Ţegar stór hluti hins hámenntađa vinnuafls vinnur viđ uppskriftir ađ stubbaleit og viđ ţađ ađ kenna hagkerfinu ađ láta aka yfir sig, ţá sest fátćktin ađ. Ţá sest hún ađ. Ég tala nú ekki um ţegar ţriđjungur ţjóđarinnar situr stanslaust á skólabekk. Til hvers eru t.d. 20 ţúsund manns í háskólanámi? Til ađ lćra ađ týna stubba upp úr göturćsinu og búa til heilablćđingar heils hagkerfis? Eđa til ađ lćra ađ tína hina lćgst hangandi ávexti af neđstu greinunum?

Fyrri fćrsla

Móđan mikla á heimleiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Áhugaverđ fćrsla eins og flest sem ţú lćtur frá ţér. Vandinn er ađ viđtaliđ viđ Brósa birtist ekki á iPadinum mínum. Gćtirđu gefiđ upp krćkjuna?

Ragnhildur Kolka, 3.9.2014 kl. 14:14

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ragnhildur

Hér er: Bein krćkja (YouTube)

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2014 kl. 16:35

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takiđ einnig eftir látlausri setningu Ambrose Evans-Pritchard:
 

A lot of people are going to loose a lot of money
 
 
(hugsiđ; evrusvađiđ)
 
 
Tíminn er ekki vinur evrulanda
 

Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2014 kl. 23:31

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekki bara grátbrosleg,heldur gráthlćgileg, fáráđlingahugmyndin!!!! Spjátrunga syndromiđ landlćga.

Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2014 kl. 03:09

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir kćri Gunnar ađ fćra mér ţetta viđtal viđ Brósa.

Ég skil ekki ensku eins vel og ţú til ađ ná öllum blćbrigđunum í tali ţessa góđa Breta. En hitt skyldi ég ađ hann segir hreint út ađ ţađ verđi áframhaldandi kreppa í Evrópu međan ţeir eru međ Evruna. Ţjíođverjar munui ekki hafna henni heldur sé vonin sú ađ Frakkar geri ţađ og taki upp Frankann aftur. Ţá sé máliđ leist. 25 % atvinnuleysi á Spáni gangi ekki og ríkin verđi ađ taka upp eigin myntir aftur. Auđvitađ nćr ţetta ekki inn í hlustir íslenskra krata

Halldór Jónsson, 7.9.2014 kl. 09:56

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór og takk fyrir innlitiđ Helga.  

Nei, Halldór, ESB-sjúklingar (kratar) munu ekki heyra ţetta ţví engin hafa ţau eyrun til ađ heyra neitt svona um stakkels terpentínumyntina ţeirra sem er ađ leysa upp ţjóđríki Evrópu. Ekki frekar en einrćđisherra Norđur-Kóreu eđa Kúbu heyra neitt frá ţeim almenningi sem ţeim gengur svo vel ađ leysa upp.

Henry Kissinger var ađ koma međ nýja bók, 91 eins árs ađ aldri. Og er crisp-sharp-clear ađ venju. Financial Times fjallađ um bókina núna um helgina:

World Order: Reflections on the Character of Nations and the Course of History, by Henry Kissinger, Allen Lane, RRPŁ25/ The Penguin Press, RRP$36, 432 pages.

Bókadóm Financial Times má lesa hér: ‘World Order’Kissinger’s call for American leadership

Hér er smávegis saxađ međ skćrum úr grein FT:

Kissinger blames the new world disorder first on the unravelling of the modern state. In Europe this has happened by design, as part of the development of a union whose members have agreed to pool sovereignty, at the expense of being an effective international actor. In the Middle East, the state has corroded from neglect, dissolving into sectarian and ethnic conflict often exacerbated by outside powers.

Second, there is the mismatch between the world’s economic system, which is based on the free flow of goods and capital, and a political system that remains national. For Kissinger, this contradiction partly accounts for a succession of economic crises driven by speculation and under-appreciation of risk.

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 7.9.2014 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband