Mánudagur, 1. september 2014
Viðtal við Ambrose Evans-Pritchard
Til öryggis: Bein krækja á viðtalið á YouTube
Þau eru ekki á hverju strái viðtölin við Ambrose Evans-Pritchard viðskiptaritstjóra breska dagblaðsins The Telegraph. En hér er þó eitt þeirra frá þeim 26. degi síðasta mánaðar. Þýskur jakkafatamaður í óhirtum skóm með gull að hætti þýskra á heilanum, átti ágætis tal við manninn
Þetta með hið fyrirfram tapaða Kínahlaup undan eldfjalli kommúnismans, vissu allir hugsandi menn um frá byrjun. Hið vonalusa kapp Kína við vöðvabúnt frelsisins í Vestri var frá upphafi tapað
Evans-Pritchard þykir réttilega að hugarfar almennings í kínaríki Evrópu, Þýskalandi, sé orðið sérstaklega athyglisvert - e. "extraordinary interesting" (sem er kurteisleg understatement að hætti Breta)
Þegar að því kemur í viðtalinu að Evans-Pritchard minnist á hina lágt hangandi ávexti low hanging fruits ættu hugsandi Íslendingar að leggja við hlustir og minnast tveggja tvíeggja sverða þannig hagvaxtar; 1) fáráðlingahugmyndinni um útvortis alþjóðlega fjármálamiðstöð. Hugmynd sem var svo hroðalega illa hugsuð að leitun er að annarri eins hámenntaðri innvortis heilablæðingu í einu landi
Og svo 2) Ferðamannabræðslu-bransanum, sem á eftir að svíða skeggið af sjálfum Leifi Eiríkssyni. Og úr þeim bruna búa til öskufall sem falla mun yfir landið og skilja eftir sig þykkt slepjulegt gjaldþrútið öskulag ofan á krónískri minnimáttarkennd, sem því miður virðist hér landlæg sem how do you like Iceland plága. Please, akið yfir mig, akið yfir mig, aftur og aftur
Raunverulegir gullfiskar verða ekki upp úr flugvélasætum né göturæsum tíndir. Ekki nema í formi stubba með einum gratís smók í. Þegar sá stubbur er búinn þarf strax að hefja leitina að næsta stubbi, til að ná næsta smók. Þannig geta heil hagkerfi um aldur og ævi læst sig föst í göturæsinu, alltaf leitandi að hinum næsta gratís stubbi sem gefur því einn næsta smók
Þegar stór hluti hins hámenntaða vinnuafls vinnur við uppskriftir að stubbaleit og við það að kenna hagkerfinu að láta aka yfir sig, þá sest fátæktin að. Þá sest hún að. Ég tala nú ekki um þegar þriðjungur þjóðarinnar situr stanslaust á skólabekk. Til hvers eru t.d. 20 þúsund manns í háskólanámi? Til að læra að týna stubba upp úr göturæsinu og búa til heilablæðingar heils hagkerfis? Eða til að læra að tína hina lægst hangandi ávexti af neðstu greinunum?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 3.9.2014 kl. 16:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kína komið til "ósubbulegs" sálfræðings
- ESB og Kína þekkja ekki bandaríska miðvestrið
- Bóndinn og prófessorinn í Selma um tolla Trumps. Grænland
- Evrópa er á leiðinni á nauðungaruppboð: Kaninn unir ekki að G...
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekk...
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í d...
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
- Þorgerður Katrín styður Pútín
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 34
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 454
- Frá upphafi: 1402240
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 272
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Áhugaverð færsla eins og flest sem þú lætur frá þér. Vandinn er að viðtalið við Brósa birtist ekki á iPadinum mínum. Gætirðu gefið upp krækjuna?
Ragnhildur Kolka, 3.9.2014 kl. 14:14
Þakka þér Ragnhildur
Hér er: Bein krækja (YouTube)
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2014 kl. 16:35
Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2014 kl. 23:31
Ekki bara grátbrosleg,heldur gráthlægileg, fáráðlingahugmyndin!!!! Spjátrunga syndromið landlæga.
Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2014 kl. 03:09
Takk fyrir kæri Gunnar að færa mér þetta viðtal við Brósa.
Ég skil ekki ensku eins vel og þú til að ná öllum blæbrigðunum í tali þessa góða Breta. En hitt skyldi ég að hann segir hreint út að það verði áframhaldandi kreppa í Evrópu meðan þeir eru með Evruna. Þjíoðverjar munui ekki hafna henni heldur sé vonin sú að Frakkar geri það og taki upp Frankann aftur. Þá sé málið leist. 25 % atvinnuleysi á Spáni gangi ekki og ríkin verði að taka upp eigin myntir aftur. Auðvitað nær þetta ekki inn í hlustir íslenskra krata
Halldór Jónsson, 7.9.2014 kl. 09:56
Þakka þér Halldór og takk fyrir innlitið Helga.
Nei, Halldór, ESB-sjúklingar (kratar) munu ekki heyra þetta því engin hafa þau eyrun til að heyra neitt svona um stakkels terpentínumyntina þeirra sem er að leysa upp þjóðríki Evrópu. Ekki frekar en einræðisherra Norður-Kóreu eða Kúbu heyra neitt frá þeim almenningi sem þeim gengur svo vel að leysa upp.
Henry Kissinger var að koma með nýja bók, 91 eins árs að aldri. Og er crisp-sharp-clear að venju. Financial Times fjallað um bókina núna um helgina:
World Order: Reflections on the Character of Nations and the Course of History, by Henry Kissinger, Allen Lane, RRP£25/ The Penguin Press, RRP$36, 432 pages.
Bókadóm Financial Times má lesa hér: ‘World Order’Kissinger’s call for American leadership
Hér er smávegis saxað með skærum úr grein FT:
Kissinger blames the new world disorder first on the unravelling of the modern state. In Europe this has happened by design, as part of the development of a union whose members have agreed to pool sovereignty, at the expense of being an effective international actor. In the Middle East, the state has corroded from neglect, dissolving into sectarian and ethnic conflict often exacerbated by outside powers.
Second, there is the mismatch between the world’s economic system, which is based on the free flow of goods and capital, and a political system that remains national. For Kissinger, this contradiction partly accounts for a succession of economic crises driven by speculation and under-appreciation of risk.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.9.2014 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.