Mánudagur, 1. september 2014
Viđtal viđ Ambrose Evans-Pritchard
Til öryggis: Bein krćkja á viđtaliđ á YouTube
Ţau eru ekki á hverju strái viđtölin viđ Ambrose Evans-Pritchard viđskiptaritstjóra breska dagblađsins The Telegraph. En hér er ţó eitt ţeirra frá ţeim 26. degi síđasta mánađar. Ţýskur jakkafatamađur í óhirtum skóm međ gull ađ hćtti ţýskra á heilanum, átti ágćtis tal viđ manninn
Ţetta međ hiđ fyrirfram tapađa Kínahlaup undan eldfjalli kommúnismans, vissu allir hugsandi menn um frá byrjun. Hiđ vonalusa kapp Kína viđ vöđvabúnt frelsisins í Vestri var frá upphafi tapađ
Evans-Pritchard ţykir réttilega ađ hugarfar almennings í kínaríki Evrópu, Ţýskalandi, sé orđiđ sérstaklega athyglisvert - e. "extraordinary interesting" (sem er kurteisleg understatement ađ hćtti Breta)
Ţegar ađ ţví kemur í viđtalinu ađ Evans-Pritchard minnist á hina lágt hangandi ávexti low hanging fruits ćttu hugsandi Íslendingar ađ leggja viđ hlustir og minnast tveggja tvíeggja sverđa ţannig hagvaxtar; 1) fáráđlingahugmyndinni um útvortis alţjóđlega fjármálamiđstöđ. Hugmynd sem var svo hrođalega illa hugsuđ ađ leitun er ađ annarri eins hámenntađri innvortis heilablćđingu í einu landi
Og svo 2) Ferđamannabrćđslu-bransanum, sem á eftir ađ svíđa skeggiđ af sjálfum Leifi Eiríkssyni. Og úr ţeim bruna búa til öskufall sem falla mun yfir landiđ og skilja eftir sig ţykkt slepjulegt gjaldţrútiđ öskulag ofan á krónískri minnimáttarkennd, sem ţví miđur virđist hér landlćg sem how do you like Iceland plága. Please, akiđ yfir mig, akiđ yfir mig, aftur og aftur
Raunverulegir gullfiskar verđa ekki upp úr flugvélasćtum né göturćsum tíndir. Ekki nema í formi stubba međ einum gratís smók í. Ţegar sá stubbur er búinn ţarf strax ađ hefja leitina ađ nćsta stubbi, til ađ ná nćsta smók. Ţannig geta heil hagkerfi um aldur og ćvi lćst sig föst í göturćsinu, alltaf leitandi ađ hinum nćsta gratís stubbi sem gefur ţví einn nćsta smók
Ţegar stór hluti hins hámenntađa vinnuafls vinnur viđ uppskriftir ađ stubbaleit og viđ ţađ ađ kenna hagkerfinu ađ láta aka yfir sig, ţá sest fátćktin ađ. Ţá sest hún ađ. Ég tala nú ekki um ţegar ţriđjungur ţjóđarinnar situr stanslaust á skólabekk. Til hvers eru t.d. 20 ţúsund manns í háskólanámi? Til ađ lćra ađ týna stubba upp úr göturćsinu og búa til heilablćđingar heils hagkerfis? Eđa til ađ lćra ađ tína hina lćgst hangandi ávexti af neđstu greinunum?
Fyrri fćrsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 3.9.2014 kl. 16:40 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-ţvćttingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokiđ
- Sjálfstćđ "Palestína" sýnir morđgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 1387288
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Áhugaverđ fćrsla eins og flest sem ţú lćtur frá ţér. Vandinn er ađ viđtaliđ viđ Brósa birtist ekki á iPadinum mínum. Gćtirđu gefiđ upp krćkjuna?
Ragnhildur Kolka, 3.9.2014 kl. 14:14
Ţakka ţér Ragnhildur
Hér er: Bein krćkja (YouTube)
Góđar kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2014 kl. 16:35
Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2014 kl. 23:31
Ekki bara grátbrosleg,heldur gráthlćgileg, fáráđlingahugmyndin!!!! Spjátrunga syndromiđ landlćga.
Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2014 kl. 03:09
Takk fyrir kćri Gunnar ađ fćra mér ţetta viđtal viđ Brósa.
Ég skil ekki ensku eins vel og ţú til ađ ná öllum blćbrigđunum í tali ţessa góđa Breta. En hitt skyldi ég ađ hann segir hreint út ađ ţađ verđi áframhaldandi kreppa í Evrópu međan ţeir eru međ Evruna. Ţjíođverjar munui ekki hafna henni heldur sé vonin sú ađ Frakkar geri ţađ og taki upp Frankann aftur. Ţá sé máliđ leist. 25 % atvinnuleysi á Spáni gangi ekki og ríkin verđi ađ taka upp eigin myntir aftur. Auđvitađ nćr ţetta ekki inn í hlustir íslenskra krata
Halldór Jónsson, 7.9.2014 kl. 09:56
Ţakka ţér Halldór og takk fyrir innlitiđ Helga.
Nei, Halldór, ESB-sjúklingar (kratar) munu ekki heyra ţetta ţví engin hafa ţau eyrun til ađ heyra neitt svona um stakkels terpentínumyntina ţeirra sem er ađ leysa upp ţjóđríki Evrópu. Ekki frekar en einrćđisherra Norđur-Kóreu eđa Kúbu heyra neitt frá ţeim almenningi sem ţeim gengur svo vel ađ leysa upp.
Henry Kissinger var ađ koma međ nýja bók, 91 eins árs ađ aldri. Og er crisp-sharp-clear ađ venju. Financial Times fjallađ um bókina núna um helgina:
World Order: Reflections on the Character of Nations and the Course of History, by Henry Kissinger, Allen Lane, RRPŁ25/ The Penguin Press, RRP$36, 432 pages.
Bókadóm Financial Times má lesa hér: ‘World Order’Kissinger’s call for American leadership
Hér er smávegis saxađ međ skćrum úr grein FT:
Kissinger blames the new world disorder first on the unravelling of the modern state. In Europe this has happened by design, as part of the development of a union whose members have agreed to pool sovereignty, at the expense of being an effective international actor. In the Middle East, the state has corroded from neglect, dissolving into sectarian and ethnic conflict often exacerbated by outside powers.
Second, there is the mismatch between the world’s economic system, which is based on the free flow of goods and capital, and a political system that remains national. For Kissinger, this contradiction partly accounts for a succession of economic crises driven by speculation and under-appreciation of risk.
Góđar kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.9.2014 kl. 11:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.