Leita í fréttum mbl.is

Einn fyrir hverja mínútu

Peggy Noonan sagði að Obama var kosinn forseti af því að hann var ekki George Bush. Það sést, því vinsældir George Bush aukast með hverjum deginum sem líður

Þetta fær mig til að segja frá því hér, að síðasti forsætisráðherra Íslands varð það vegna aldurs. Enginn veit hins vegar af hverju Steingrímur varð fjármálaráðherrann sem greiddi Össuri ráðherralaun fyrir að koma kosningasvikum hans til Brussels, með þeim afleiðingum að báðir þurrkuðust út. Og þar standa þau enn, kosningasvikin, Lýðveldi Íslendinga til höfuðs

Þessar vangaveltur hljóta að leiða okkur að endalokunum; sjálfri spurningunni um hvers vegna og til hvers Bjarni Benediktsson Jr. var kosinn? Það væri gaman að fá svar við því

Kolbrún Morgunblaðsins hefur í dag sett blaðið á DEFCON-3 (ready to mobilize in 15 minutes) því að —hvað var það nú aftur— jhú 10, 20, eða 30 einstaklingar ætla að stofna Kristilegan stjórnmálaflokk. Altsaa Kolbrún . . 

Afsakið: fimmtán eru þeir víst, fimmtán. Það stendur 15 í blaðinu. Einn fyrir hverja mínútu

Fyrri færsla

Hið tvöfalda umboð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband