Miðvikudagur, 9. apríl 2014
Finnland stefnir í skipbrot í evrum
Mynd, Trading Economics; Atvinnuleysi í Finnlandi frá 1959 til 2014
Lars Christensen fjallar um evruríkið Finnland á heimasíðu sinni. Finnland hefur nú misst helsta fjöregg eins fyrirtækis í landinu er Nokia nefnist. Hvorki Evrópusambandsaðild né evruupptaka Finnlands getur enduruppfundið hið glataða fjöregg Nokia
Þetta áfall og óöryggi sem dunið hefur yfir launþega og heimili landsins hefur nú læst klóm sínum um háls finnska hagkerfisins (e. widespread idiosyncratic shock). Það er smám saman að farast. Og þessa köfnun er ekki hægt stöðva með aðstoð evrunnar og aðild landsins að ESB þvert á móti því að á síðasta uppgjörsári greiddi Finnland 1,7 miljarða evra nettó til Evrópusambandsins í Brussel. Aðildin að ESB og upptaka evru hefur ekki fært landinu neitt nema óafturkræf massíf óleysanleg vandamál
Samdráttur í landsframleiðslu Finnlands árið 2009 er hin alþjóðlega fjármálakreppa skall á varð svo hrikalegur vegna evruaðildar landsins að hann náði níu prósentustigum af landsframleiðslu, sem svarar til reksturs eins heilbrigðiskerfis. Þetta er mesti efnahagslegi samdráttur sem orðið hefur í Finnlandi síðan 1918
Fullveldi Finnlands í peningamálum hvarf algerlega og óafturkræft með evruupptöku ásamt stórum hluta fullveldis landsins yfir utanríkis- efnahags- og viðskiptastefnu er hvarf með ESB-aðild landsins 1994
Eins og að ESB-aðildin og upptaka evru og dauði Nokia væru ekki nóg af áföllum fyrir Finnland, þá lítur út fyrir að nýtt stórt áfall e. asymmetric shock sé að leiðinni yfir landið er nefnist; kreppa í Rússlandi
Lars Christensen segir að Finnland standi í þetta skiptið varnarlaust gegn nýrri kreppu í Rússlandi því í þetta skiptið á Finnland enga mynt sem það getur látið falla til að mæta áföllum og súgþurrkun eftirspurnar og skattatekna frá og í Finnlandi. Horfurnar fyrir Finnland eru því þær að landið mun þurfa að búa og sætta sig við miklu minni efnahagslegar framfarir, hagvöxt og velmegun en frjáls lönd geta búið við, um langa ókomna framtíð, er evran dag og nótt vinnur skemmdarverk sitt á Finnlandi til langframa
Atvinnuleysi í Finnlandi hefur nú lagt sig fast á ESB-hæðum, eða eurosclerosis, það er að segja á skelfilegum 7-10 prósentustigum í venjulegu ESB-árferði. Hvert skyldi þá ný rússneskt kreppa ofan í dauða Nokia fara með Finnland? Líklega til hins þriðja heims evrulanda
Á meðan, eða frá 1969, heldur álverið í Straumsvík viðstöðulaust nótt sem nýtan dag áfram að mala gull inn í hagkerfi Íslendinga. Þjóðhagslegt mikilvægi þess má bera saman við það nettó þjóðhagslega mikilvægi sem Nokia hafði um tíma fyrir efnahag Finnlands
Krækja; Currency union and asymmetrical supply shocks the case of Finland (Lars Christensen)
Fyrri færsla
Evran ER mynt Evrópusambandsins, það er sænska krónan ekki
Tengt
- Finnland á ekki afturkvæmt út úr ESB eða evru
- Finnskur ráðherra: mistök að Finnland skyldi taka upp evru
- Síðasta verksmiðja Nokia í Vestur-Evrópu
- Áhlaupið á íslensku krónuna
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 14
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 587
- Frá upphafi: 1390644
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Fall Nokia hefði orðið í hvaða hagkerfi sem var, því að dramb er falli næst. Fyrirtækið var orðið að hálfgerðum guði í landinu eins og látið var með það sem "stolt" Finnlands.
Ég er einn af þeim sem skipti við Nokia frá upphafi farsímanna á Íslandi en það urðu greinileg straumhvörf fyrir nokkrum árum. Þá var greinilegt að í stað þess að huga fyrst og fremst að því að halda forystu í gæðum var farið að reyna að græða á fljótlegan hátt.
Ég keypti snjallsíma, sem reyndist vera með rafhlöðu sem ekki var hægt að skipta út. Ekkert var gert til þess að láta kaupendurna vita af þessu.
Í ofanálag var rafhlaðan þannig gerð viljandi, að hún entist aðeins rétt fram yfir ábyrgðartímann, 2 ár, þannig að kaupendurnir stóð frammi fyrir því að þurfa að kaupa nýjan síma eftir rúm tvö ár eða að láta gera við þann gamla á rándýran hátt.
Ég var svo heppinn að rafhlaðan dó rétt áður en ábyrgðartíminn var úti í stað þess að bila rétt á eftir.
En þá þurfti að senda símann til Svíþjóðar til viðgerðar og ég fékk 16 þúsund krónu reikning í hausinn þótt síminn væri í ábyrgð!
Nokia var svo óheppið að flett var ofan af þessum svikum þeirra í Ameríku og farið í mál við fyrirtækið.
Afleiðingin varð hrun á trausti, en traust er grundvöllur viðskipta.
Þegar ég síðan neyddist til að endurnýja símann og fékk mér Samsung kom fram himinhrópandi munur á uppsetningu og notagildi.
Með hreinum ólíkindum var hve erfitt og flókið hafði verið að nota Nokia símann miðað við hinn nýja Samsung Galaxy.
Hundruð þúsunda viðskiptavina hafa áreiðanlega svipaða sögu að segja.
Fall Nokia var ekki aðeins fall eins fyrirtækis heldur fall skjaldarmerkis landsins, gríðarlegt áfall fyrir traust á Finnum, sem erfitt verður fyrir þá að bæta upp.
Græðgi og yfirlæti urðu Nokia að falli.
Ómar Ragnarsson, 9.4.2014 kl. 10:50
Þakka þér Ómar
Það er afar erfitt að búa til gott stýrikerfi. Mun erfiðara en flestir gera sér grein fyrir. Allir bestu heilar veraldar á því sviði sem mörgum öðrum sviðum upplýsingatækni flytja til Bandaríkjanna og fá þar vinnu við sitt hæfi. Evrópa er á þessu sviði næstum tómhent. Hér má til dæmis nefna að eitt stærsta vandamál Apollo 11 verkefnisins var tölvunarlegs eðlis; þ.e. að finna upp og forrita —á þeim tíma þegar enginn vissi hvað hugbúnaður var— stýrikerfi og örgjörva sem sigldi geimfarinu rétt á réttan stað og heim aftur til jarðar frá tunglinu árið 1969.
Nokia hóf strand sitt —áður en stjórnendur fyrirtækisins gerðu sér grein fyrir því— á því að geta ekki þróað stýrikerfi sitt áfram og nógu hratt. Nokia átti sína bestu daga á meðan framleiðendur tölvustýrikerfa spiluðu ekki með í þessum bransa. Nokia bjó til marga góða síma á meðan sími var bara sími.
Nú um daga er sími ekki sími, heldur bara eitt forrit í lófatölvu.
Svipaða þróun sáum við í PC-geiranum. Þeir sem áttu ekki sitt eigið stýrikerfi frá upphafi helltust fljótt úr lestinni. Restin af þeim bransa er deyjandi og þar á meðal er fyrirtækið Samsung.
Að eiga bæði sál og líkama sem eina held skiptir hér öllu máli.
Það verður fróðlegt að fylgjast með því er Nokia springur í tætlur ofan í maganum á Microsoft. Það gæti orðið veruleg slæm og illa lyktandi skvetta, því Microsoft er fallandi fæti á sama hátt og Nokia var svo lengi fallandi. En bara með öfugum formerkjum; því frystigámur vélbúnaðarframleiðanda-X, frá landi húlla búlla Y, stýrður af MS Windows, lítur ekki endilega vel út á endastöðinni hjá kaupandanum og notandanum. Og við því getur Microsoft lítið sem ekkert gert annað en að draga segl sín verulega saman áður en þau rifna
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.4.2014 kl. 12:18
Sæll Gunnar, var ekki banabiti Nokia að reyna að hanga á Symbian draslinu sínu, það var glatað, menn þurftu að sækja eitthvað þróunar drasl til Nokia með allskyns constraints á sama tíma og Android var komið og menn sóttu bara frameworkið til google og insertuðu í eclipse, þá voru þeir komnir í gang að forrita fyrir Android snjallsíma, kostaði ekkert.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 9.4.2014 kl. 14:43
Gunnar Rögnvaldsson, 9.4.2014 kl. 15:23
Þú segir hver einasti maður með fimm aura virðis hagfræðimenntun, hvernig þekkjum við þá úr, við sáum Villa Bjarna með miklum rembingi gagnrýna hugmyndir Frosta Sigurjónssonar um bindiskyldu, og sagði það lélega hagfræði og ekki hefði verið mælt með henni í þeim kennslubókum sem hann hafi verið að kenna í Háskólanum, Voru það ekki lærisveinar Villa Bjarna að stórum hluta sem settu Ísland næstum því á hausinn?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 9.4.2014 kl. 18:29
Ég notaði Nokia síma á meðan símar voru símar, en nú nota ég bara einfaldan Doro, enda nenni ég ekki að kaupa mér Samsung unglinga síma annað hvert ár til þess að svara í þegar konan mín hringir og tilkynnir að það sé matur.
Hrólfur Þ Hraundal, 9.4.2014 kl. 19:45
Fimmaurar eru álíka mikilsvirði og Villi Bjarna.
Hrólfur Þ Hraundal, 9.4.2014 kl. 19:48
Þakka þér Hrólfur
Þar small þetta í.
Og þakkir fyrir greinar þínar í Morgunblaðinu. Þær smella líka vel í.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.4.2014 kl. 23:47
Þakka þér Kristján
Í háskólum var áhættustýring líka kennd og gagnaðist illa, eins og við sjáum. Reyndar held ég að mikið af þeirri hagfærði sem kennd var í háskólum frá og með ca. 1985 - er síðustu greinandi reynsluboltar kreppunnar miklu 1929, létu af störfum og kreppan mikla máðist út úr minni kynslóðanna - hafi verið frekar léleg fræði í praxís þó svo að hún hafi litið vel út á pappírnum.
Hvers vegna skyldi ekki mega nota bindiskyldu ef hún virkar sem hjöðnunarmeðal? Afnám vel reyndra hefða í bankarekstri átti sér ekki bara stað hér heima, heldur einnig og sérstaklega í Evrópusambandinu. Þar voru musteri "The new Economy" byggð og sem höfðu það eina tilætlaða markmið að auka samruna ESB, en sem svo breyttist í sambruna.
Brýnasta verkefni ESB-seðlabanka Evrópusambandsins er því að búa til nýja fjármálabólu svo hratt sem auðið er og sem teppabombar ESB saman í eina nýja ruslahrúgu; Sambandsríkið. Að gera ástandið enn einu sinni svo slæmt að það eina sem staðið getur á lyfseðlinum verði loksins The New Imperial State of Europe.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2014 kl. 19:51
Þegar rætt er um bindiskyldu þá þarf maður að muna að reglurnar um "mark to market" (þ.e.a.s að verðleggja eignir (útlán fjármálastofnana) samkvæmt markaðsvirði) komu í veg fyrir að góðar og þaulreyndar eldri reglur í bankarekstri væru notaðar; þ.e. að leggja til hliðar vissu hlutfalli af útlánuðum peningum í góðæri til að mæta eignatapi í óveðrum. Þessir varasjóðir stækka þá í góðæri (en þá má ekki snerta) og minnka svo þegar slæmir tímar ganga í garð.
Bindiskylda á innlán missir marks ef engin útlán eru í gangi. Ég myndi frekar nota það sem Danir notuðu áður en ESB bannaði þeim það; þ.e.a.s. "hensættelser til tap".
En svo kom "mark to marekt" og því fór sem fór. Solvens-hlutfallið dugði ekki til að mæta hrað-rotnun í eignasöfnum fjármálastofnana og svo kom tail-risk og hjó hausinn af nýju hagfræðinni
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2014 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.