Mánudagur, 7. apríl 2014
Evran ER mynt Evrópusambandsins, það er sænska krónan ekki
Vegna þess hversu Ísland er opið og alþjóðlega vel tengt, var það aðnjótandi heimsóknar François Heisbourg hina síðustu daga
Heisbourg er menntaður í Ecole Nationale dAdministration skólanum sem upphaflega var gæluverkefni Charles de Gaulle og sem Stalínistinn Maurice Thorez kom á laggirnar eftir að hann hafði dvalið í Moskvu Sovétríkjanna árin sem fósturjörð hans Frakkland var hernumin, eyðilögð og plundruð af Nasistum í of ákafri samvinnu við París
Sovétríkin áttu fyrsta flokks skóla sem hámenntuðu skriffinna í beinum sem óbeinum manndrápum út í morðótt nomenklattúruveldi Jósefs Stalíns um hin gjörvöllu Sovétríki hans. Og Frakklandi vantaði nauðsynlega skóla sem skrifað gætu út hámenntaða skriffinna er tekið gætu til hendinni og hannað bjúrókratíska innviði Frakklands og Evrópusambandsins. Er styrjöldinni lauk snéri Maurice Thorez heim með uppskriftina að Ecole Nationale dAdministration í ferðatöskunni. Birtist hann einnig sem andlit á sovésku frímerki og rann því beint inn í ríkisstjórn Frakklands er heim var komið
Það sem einkennir X-énarque-elítu-setulið Frakklands eftir umskólun í Ecole Nationale dAdministration, er það, að þessi franska X-elíta er næstum hvergi í veröldinni samkeppnishæf nema einmitt í miðborg Parísar. Aðeins þar þrífst hún vel. Sést það best á því að Frakkland liggur af Xinu sérhannað til örendis flatt undir þeirra þurru fótum. Og það þrátt fyrir að næstum öll hár á höfðum Frakka liggja sem sovéskt-þrædd til miðborgar Parísar. Þar er í þau haldið með miðstýringu X-setuliðsins sem sendir um þau merkin 0 eða 1 eins og að um handfléttað RAM væri að ræða. En samt gengur ekkert. Og það þrátt fyrir þá evru-mynt sem X-énarque-elítu-setulið Frakklands kom á í landinu undir forsæti Mitterrands
Svo sorglegt sem það er, þá er Frakkland að sökkva í evru-myntinni sem þeir kröfðust og óskuðu sér svo heitt. Það er að segja; sem X-énarque-elítu-setulið Frakklands krafðist og óskaði sér svo heitt. Dýrðardagar Frakklands á 5-7. áratugum síðustu aldar eru liðnir og vissuleg mikil og góð afrek X frá tímunum þeim eru rykfallin og í sundur að detta
Til Íslands kemur François Heisbourg og segir Íslendingum að evran sé nú ónýt og að Evrópa sé jafnframt svo gott sem einnig ónýt af hennar völdum. Sem er alveg hárrétt hjá honum. En það er líka hárrétt að Frakkar og Þjóðverjar hafa aldrei haft hundsvit á peningamálum. Það sást strax er bankastjórn ECB-seðlabanka Evrópusambandsins settist að völdum og sprengdi myntsvæði Evrópusambandsins í loft upp með því að framkvæma stærstu fjármálabólu veraldar á löndum þess undir stjórn Jean-Claude Trichet frá Lyon, sem skólaður var auðvitað til í Ecole Nationale dAdministration
En hér kemur svo rúsínan í ESB-endanum á énarque-elítu X. Jú, Ísland ætti nefnilega að ganga í ESB af því barasta. Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið af því að sambandið samkvæmt François Heisbourg á nú að verða Sambandsríkið, með stórum staf. En sambandið geti því miður ekki orðið Sambandsríkið fyrr en að það sem lækna átti ekki-sambandsríkið svo það gæti orðið Sambandsríkið þ.e. sjálf evran er nú allt laust og fast að drepa á meginlandi Evrópu. Hvert hringir maður þá? Jú, maður hringir að sjálfsögðu í Chief Inspector Charles LaRousse Dreyfus á geðbilunarhælinu Galeanstalt og pantar hjá honum nýjan tíma í Evrópufræðum
Nú er sem sagt það myntbein er hent var fyrir Mitterand Frakklandsforseta á meðan Þýskaland rann á ný saman í eitt, allt í einu orðið eitthvað svo vonlaust. Þýskaland er nefnilega á leiðinni austur
Eins og alltaf tala höfuð og "sérfræðingar" í málefnum Evrópu og Evrópusambandsins með jafn mörgum tungum og til þarf svo hið bogna ljós undralands evrusvæðis og ESB varpist aldrei á nein viðkvæm mál
Furðulegt er að heyra að einhver sem kallaður er sérfræðingur í málefnum Evrópu og jafnvel Evrópusambandsins, skuli reyna að halda því fram að Svíþjóð og bara sökum þess að Svíþjóð er Svíþjóð sem þekkir í þykjustunni þekktan mann í þýsku landi sé á einhvern hátt undanþegin því að fara í gegnum ERM-II ferli Evrópusambandsins til að taka upp evru. Þetta er sprenghlægilegt því að í Sáttmála Evrópusambandsins stendur skrifað að evran ER mynt Evrópusambandsins eins og að Evrópuþing þess ER þing Evrópusambandsins
Í Sáttmálunum með stórum staf er njörvað niður og samþykkt af 28 þjóðþingum 28 ríkja að öll lönd sambandsins verði að taka upp evru af því að evran ER mynt Evrópusambandsins. Í sáttmálunum samþykktum og staðfestum af hinum sömu 28 þjóðþingum sömu 28 ríkja Evrópusambandsins stendur einnig að aðeins Danmörk sé með undanþágu frá þriðja fasa myntbandalagsins (ERM III) sem er evran, ásamt Bretlandi, sem er alveg undanþegið frá öllum fösum ERM; þetta stendur skrifað og staðfest af þjóðþingum allra landa Evrópusambandsins í Sáttmálunum og Svíþjóðar einnig
Það stendur sem sagt ekkert um það í neinum sáttmálum Evrópusambandsins að Svíþjóð sé á neinn hátt undanþegin því að taka upp evru. Landinu er samkvæmt Sáttmálunum skylt að gera það um leið og ESB- og evruyfirvöld hafa metið landið sem hæft til þess. Svíþjóð mun eins og öll önnur lönd ESB fyrst þrufa að ganga í gegnum ERM II, sem er pyntingaklefi myntbandalagsins, svo það geti látið ESB troða sér ofan í evru
Kannski eru kerfis-karlar Frakklands svo vanir því að geta skalkað og valkað með sáttmálana af því að landið þeirra heitir Frakkland og er einnig að hluta til Þýskaland, að þeir taka ekki eftir því hvaða skyldur og reglur eru lagðar hráar og ólagfærðar á venjuleg ríki í Evrópusambandinu
Þrátt fyrir góðan vilja og snjalla hugsun François Heisbourg, þá er Evrópa Evrópusambandsins ólæknandi. Hún er ólæknandi undir evru og hún er ólæknandi eftir evru. Stefnumótun sambandsins hefur því stefnt henni til 1914 á ný
Fyrri færsla
Afpöntuð ESB-ríkisstjórn og pöntunarseðlar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387440
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar Rögnvaldsson, 8.4.2014 kl. 04:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.