Leita í fréttum mbl.is

Evra ESB og ASÍ: Laun lćkka áfram í Ţýskalandi og gufa upp á Spáni

Ţýskaland
 
Raunlaun í Ţýskalandi hafa tekiđ upp á ţví ađ byrja ađ falla á ný síđan síđasta raunlaunahrun stöđvađist í miđju falli sínu áriđ 2009 ţar í landi. Raunlaun eru ţví 0,1 prósenti lćgri í byrjun ţessa árs en ţau voru í byrjun síđasta árs í Ţýskalandi. En í enda ársins ţar á undan voru ţau ţó enn lćgri en ţau voru lág áriđ 2007
 
En ţetta er ekki nóg, vćni minn; ţví miđvikudaginn 3. mars áriđ 2010 gerđist sá sögulegi atburđur ađ ţýska hagstofan greindi frá ţví ađ í fyrsta skipti í sögu ţýska lýđveldisins (ţ.e. frá árinu 1949) hafa laun launţega falliđ í landinu í heild. Hér er átt viđ fall launa í krónum og aurum taliđ á hvern einasta launţega á árinu 2009. Launin féllu um 0,4% yfir alla línuna og um 3,6% í iđnađi. Ţarna varđ ţví um eins konar aukningu í ritvélaiđnađar-samkeppnishćfni Ţýskalands niđur á botninn í Evrópu ađ rćđa. Launasumman í landinu dróst í fyrsta skiptiđ í sögunni saman. En gaman
 
WIESBADEN – According to first results produced by national accounting at the Federal Statistical Office (Destatis), average gross earnings of all employees in Germany fell by –0.4% to about Euro 27,648 in 2009. This is the first decline of earnings in the history of the Federal Republic of Germany: Statistisches Bundesamt 3. mars 2010
 
Ofan í ţetta bćttist svo viđ ađ ţá höfđu ţýsk verkalýđsfélög rétt nýlega samiđ um 0,0% launahćkkun. Engin sérstök lágmarkslaun gilda á mörgum sviđum í ţýska hagkerfinu. Varla er hćgt ađ segja ađ ţýskir launţegar hafi fengiđ raunlaunahćkkun síđastliđin 16 ár.
 
Ţađ er ţví öruggt ađ innan myntbandalagsins mun samkeppnishćfni flestra landa myntbandalagsins gegn Ţýskalandi ekki batna á međan Ţýskaland er í myntbandalaginu. Hún mun bara versna. Hvađan á hagvöxtur evrusvćđis ađ koma? Frá verđhjöđnun? Frá hruni? Frá fćkkun mannfjöldans? Frá Spáni?
 
Úr Turninum
 
Seđlabankastjóri ECB-turnsins fékk ţó launahćkkun ţarna. Sjálfsagt er ađ geta ţess hér, fyrst út í ESB-launa-sálmasöng Alţýđusambands Íslands (ASÍ) um evrusvćđiđ er komiđ. Laun seđlabankastjóra Evrópusambandsins, Jean-Claude Trichets, hćkkuđu átta sinnum meira á árinu 2009 en verđbólgan á myntsvćđi hans hreyfđist sama ár, eđa um 2,5%. Laun Jean-Claude Trichet voru 360.612 evrur og eru ţau meira en tvöfalt hćrri en laun seđlabankastjóra Bandaríkjanna, Ben S. Bernanke
 
Á árinu 2009 náđi myntsvćđi Jean-Claude Trichets ađ falla ofaní dýpstu kreppu svćđisins frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Jean-Claude Trichet sagđi ţví á útborgunardegi sínum áriđ 2009, ađ laun almennra launţega á evrusvćđi ASÍ muni varla hćkka í ár. Sennilega á hann viđ öll ár ára
 
Vel mćtti hugsa sér ađ setja sérstakt veiđigjald og auđlindaskatt á Alţýđusamband Íslands (ASÍ) fyrir ađ lokka fólk í gildrur sem ţessar hér ađ ofan og inn í elítusamtök ţessi og fyrir ađ neita ađ borga fyrir ókeypis afnotarétt sambandsins af verđmćtustu náttúruauđlind Íslands; fólkinu, sem er í eigu ţjóđarinnar. Án fólksins vćri ekkert ASÍ. Og fólk vex mun hćgar en fiskar. Er ekki kominn tími til ađ ASÍ borgi fyrir ţessi afnot sambandsins af ţjóđarauđlindinni?
 
Spánn 
 
Á Spáni reyndust mánađarlaun launţega hafa falliđ ţađ mikiđ á tekjuárinu 2011 ađ sjö og hálf milljón Spánverjar — 40 prósent allra launţega — höfđu mánađarlaun sem voru lćgri en ţúsund evrur (minna en 162 ţúsund krónur) á mánuđi. Ţetta eru ţá 400 ţúsund fleiri launţegar á undir 162 ţúsund króna launum á mánuđi en voru ţađ á árinu 2008; El Confidencial 
 
Spćnska hagstofan greinir einnig frá ţví í plaggi sínu um tekjudreifingu í landinu, ađ á árinu 2010 voru árslaun spćnskra launţega ađ međaltali 23 ţúsund evrur eđa 3,7 milljónir íslenskra króna, en ađ miđgildi allra launa hafi hins vegar veriđ rétt rúmlega 19 ţúsund evrur á árinu, ţ.e.a.s. 3,1 milljón íslenskra króna. Mun fleiri launţegar eru á miđgildis-launum en á međaltals-launum. Segir hagstofan ađ samkvćmt gögnum yfir áriđ 2011, hafi tveir af hverjum ţremur spćnskum launţegum veriđ á launum sem voru undir međaltals-launum; INE 
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband