Leita í fréttum mbl.is

Þjóðhátíðardagurinn; Nú þarf síðan að draga ESB-umsóknina alveg til baka

 

Fáninn 

Merki lýðveldis Íslendinga og þjóðfáni okkar

Nú þegar hlé hefur verið gert á umsóknarferli lýðveldis Íslendinga inn í Evrópusambandið, verður að fjarlægja umsóknina alveg á vegum Íslands. Fjarlægja verður hana alveg úr Evrópusambandinu. Svo að ekki verði hægt að láta hana taka gildi á ný. Þannig að þessi ólýðræðislegi og skammarlegi gjörningur sé afmáður - og að lýðveldið Ísland verði ekki skyndilega Möltuvætt. Svo verður að afmá aðlögunina sem fram fór, með lagabandormi. Rífa aðlögunina af Lýðveldinu!

Í dag er þjóðhátíðardagur lýðveldisins. Lengi lifi lýðveldi Íslendinga! Húrra, húrra, húrra, húrra. Og einu sinni enn; húrra! - og upp með fánann! 

Við sendum forfeðrum okkar í leiðinni ljúfan fingurkoss og hlýjan hug fyrir baráttu þeirra og hart unna sigra. Þeirra verður minnst. Og við sjálf getum ekki verið þeirra eftirbátar í baráttunni fyrir framtíð fullveldis íslenska lýðveldisins. Fyrir lýðveldinu. Fyrir heimili Íslendinga, um aldur og ævi: Húrra!

 

Leið Möltu til ánauðar

 

 

1987 - Victory of Nationalist Party marks move toward European integration. Eddie Fenech Adami becomes prime minister.

 

1989 - Malta hosts first summit between Soviet President Mikhail Gorbachev and US President George Bush.

 

1990 - Malta submits application for full membership of the European Union (EU).

 

1995 April - Malta joins Nato's Partnership for Peace programme, only to leave in October 1996 in order to maintain its neutrality

 

1996 - Labour Party, led by Alfred Sant, regains power and shelves application for EU membership.

 

1998 - Eddie Fenech Adami's Nationalist Party returns to power, revives application to enter EU.

 

1999 - Guido de Marco sworn in as president.

 

2001 May - Pope John Paul II visits Malta, where 98% of the population are Roman Catholic. The Pope beatifies three Maltese clerics at an open-air ceremony.

 

2002 December - EU summit in Copenhagen formally invites Malta to join in 2004.

 

2003 March - Just over 53% of voters say yes to EU membership in a referendum.

 

2003 April - Adami's ruling Nationalist Party claims victory in a general election, confirming the pro-EU referendum result.

 

2004 March - Lawrence Gonzi sworn in as prime minister following retirement of veteran leader Edward Fenech Adami.

 

2004 May - Malta is one of 10 new states to join the EU.

 

2005 July - Parliament ratifies proposed EU constitution.

 

Malta joins eurozone

 

2008 January - Malta adopts the euro.

 

2008 March - General elections. Ruling Nationalist Party wins by a razor-thin margin.

 

2009 April - Pope Benedict XVI makes pilgrimage to Malta, following in footsteps of early Christian missionary St Paul, who was shipwrecked on the island 1,950 years previously, in 60 AD.

 

2011 July - Maltese parliament passes law allowing divorce after the move was approved in a referendum in May; the mainly Catholic state had been the only country in Europe to ban divorce.

 

2012 January - Malta's credit rating, along with that of several eurozone countries, is downgraded by Standard and Poor's rating agency. The IMF warns that the Maltese economy is at risk of contagion from the global financial crisis.

 
Fyrri færsla

Starfsemi ECB-seðlabanka Evrópusambandsins samrýmist ekki Magna Carta


mbl.is Vonsvikinn með ákvörðun Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Einmitt, það finnst ekki betri dagur en dagurinn í dag til að hrista af sér fjötrana og fagna frelsinu.

Ragnhildur Kolka, 17.6.2013 kl. 08:11

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er þetta að gerast,? Erum við fullveldissinnar að ná yfirhöndinni. Það fer ekki fram hjá okkur að enn er full þörf á að halda vöku okkar,styrkja stjórnina. Já minnumst forfeðranna Gunnar, bestu þjóðhátíða kveðjur.

Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2013 kl. 13:39

3 identicon

Fullveldissinnar, eða einangrunarsinnar eins og margir vilja frekar kalla þá, ná yfirhöndinni þegar þetta mál hefur verið kosið af dagskrá af þjóðinni í lýðræðislegum kosningum um málið. Þar til það gerist er málinu bara frestað þar til næsta stjórn kemst til valda.

"Aðlögunin" og upptaka ESB reglna heldur áfram meðan við erum í EES, núna verður hún bara kostuð af okkur og við höfum ekki rödd og kosningarétt um þær reglur.

SonK (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 17:18

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka ykkur fyrir

Þetta var góður dagur

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.6.2013 kl. 21:56

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér góðan og öflugan pistilinn, Gunnar.

Hátíðarkveðja til allra sannra Íslendinga.

Jón Valur Jensson, 17.6.2013 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband