Laugardagur, 1. júní 2013
Neytendur hafna fjármálaeftirlitinu
Þetta getur alveg staðið þarna sem fyrirsögn, fyrst höfuð Fjármálaeftirlitsins segir standandi í ræðu að neytendur hafi "hafnað" verðtryggingu. Á þetta að vera fyndið? Og svo þetta þvaður um svo kallaðan "stöðugleika" og "örmynt". Á þetta virkilega að vera svona á fullum launum hjá íslenskum skattgreiðendum og viðskiptavinum bankanna? Eða spila ESB-styrkirnir þarna inn í málflutninginn?
Síðan hvenær á Fjármálaeftirlitið að fást við stjórnmál eða jafnvel pólitíska stefnu? Hvað kemur mynt Lýðveldis Íslendinga Fjármálaeftirlitinu við? Endurskoðendur fást við virki sitt á bak við luktar dyr, stunda þar endurskoðun sína og telja þar þau verðmæti eða töp sem aðrir búa til. Það sama gildir um eftirlit með fjármálastofnunum. Fjármálaeftirlitið er ríkisstofnun sem lýtur "sérstakri stjórn". Stofnunin heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunar(fliss)ráðherra. Er þetta á hreinu?
Íslenska krónan er ekki "örmynt". Hún er mynt fullvalda ríkis á átjándu stærstu eyju veraldar. Hún er nákvæmlega af þeirri stærð sem hún á að vera. Hvorki of lítil né of stór. Og hún er myntin okkar
Fyrst höfuð Fjármálaeftirlitsins segir að neytendur hafi "hafnað" verðtryggðum lánum, þá hlýtur almenningur í Evrópusambandinu að getað "hafnað" þeirri "stórmynt" sem er að murka lífið úr löndum þeirra. Þetta hlýtur að vera svona einfalt mál, fyrst höfuð Fjármálaeftirlitsins segir það
Það heimskulegasta sem menn geta gert í lágri verðbólgu er að hafna verðtryggðum lánum, því þau tryggja lántakendum alltaf lægstu mögulega vexti. Þá þurfa lánveitendur ekki að sullast niður við þá hálf vonlausu iðju að giska á hvað framtíðin muni bera af áföllum ofan í lánveitingar þeirra; inn í einmitt óráðna framtíðina. Nema að Fjármálaeftirlitið ætli að bjóða landsmönnum upp á lán inn í fortíðina
Fyrir mér mætti leggja Fjármálaeftirlitið alveg niður, því það er og verður alltaf 100 árum á eftir þeim höfðum sem ráðast til starfa í bönkum sem eru ekki reknir af stjórnmálamönnum, eins og til dæmis þeim í Evrópusambandinu þar sem Landesbankakerfi stjórnmálamanna Þýskalands liggur sem brunarúst eftir þá. Hægt er að nefna mýmörg dæmi um brunarústir stjórnmála- og embættismanna í bankarekstri
Bankarnir verða alltaf höfðinu á undan Fjármálaeftirlitinu því þeir eru einfaldlega betur gefnir, betur borgaðir og snúa andlitlum sínum fram, en ekki aftur eins og höfuðstöðvar Fjármálaeftirlitsins verða og eiga sannarlega að gera, lögum samkvæmt. Þetta er tvennt ólíkt að fást við. Nema að menn vilji gera sjálfa framtíðina ó-mögulega
Fyrri færsla
Erfitt að viðhalda stöðuleika með krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 05:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 14
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 722
- Frá upphafi: 1390609
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 444
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Supervision er næsti bær við administration in financial terms.
Denmark retained limted control over Icelandic supervision because of the distance and farmers stubornness to pay for their protection.
Íslenska er ekki góð til skilja erlenda efnhagsmála umræðu. Eftirlit er ófullnægjandi á öllum fjármála mörkuðu sem eiga að vera Prime, þar er þetta spuring um Supervision. Sub marked eða secondary market sé ekki stærri en í UK og USA sem hlutfall af heildar ríkis fjármála veltu.
Júlíus Björnsson, 1.6.2013 kl. 04:27
Hvað fékkast fyrir allar krónur á síðast ári? kallast "value" krónu Á íSLANDSMARKAÐI ÁRI EFTIR. það er hægt að verðtyggja skiptingu á framtíðar "value" með lögum. Value er metið af frjálsum ráðandi markaði : 80% neytenda í meðaltekjum. reasonable price is the average mean. Svona hefur aldrei haft merkingu á Íslandi í framkvæmd. Hér er skammtað í askanna, og verðtrygging er byggð á forsjárskyldu lögum húsbænda yfir hjúum. þetta hentar ekki þegar 80% íbúa hefur ekki aðgang að sjálfþurtarbúskap. Hús kostar raunvirði húss í viðhald á 50 árum. Þetta viðhald kostar peninga í dag. Kannski ekki í Austur Húnaþingi 1918 þar var byggt úr torfi og grjóti og farið illa með ómaga. Unga fólkið í dag kann ekki að vaska upp. Uppþvottavél kostar gjaldeyri.
Júlíus Björnsson, 1.6.2013 kl. 04:49
Þetta blaður í forstjóranum er sennilega til þess að hún komist hjá því að ræða verkefni eftirlitsins og getuleysi þess, bæði fyrr og nú. Svo hefur hún kannski ekki tekið eftir því að Samfylkingin er horfin af valdastólunum. Þar á bæ flokkast allir sem gáfumenn ef þeir tala niður gjaldmiðilinn og upp ESB. Ef maður kann 2-3 setningar sem einhver sagði fyrir 20 árum getur maður haldið uppi samræðum.
Elvar Eyvindsson (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 07:10
"Lífeyrissjóðakerfið er gífurlega stórt
Júlíus Björnsson, 1.6.2013 kl. 15:36
Maður getur eiginlega ekki beðið eftir að ný kynslóð taki völdin innan opinbera kerfisins, kynslóð sem hefur menntað sig almennilega, hefur brennt sig á Hruninu og er tilbúið til að spila eftir sanngjörnum leikreglum. Allt kerfið okkar í dag er ekki eins og kerfi hjá þróuðu ríki, því miður. Gæði stjórnsýslunnar okkar er eins og hjá nýmarkaðsríki.
Flowell (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 17:21
Gunnar Rögnvaldsson, 1.6.2013 kl. 17:51
Rétt er að nefna það her í leiðinni að síðasta ríkisstjórn komma og kommakrata reyndi að gera allt sem í hennar valdi stóð til að flækja, torvelda og láta allt kosta meira er varðar starfsemi hins opinbera.
Þetta tísku-orð "stjórnsýsla" er þegar orðið mörgum sinnum of-selt. Þetta heitir "rekstur hins opinbera". Hann stjórnar þó oftast engu, þ.e.a.s ef hann gengur vel og er hófsamur. Nema að menn vilji kalla það sem stjórnvöld gera fyrir sýsl. Dund & Sýsl á kostnað skattgreiðenda
Gunnar Rögnvaldsson, 1.6.2013 kl. 18:06
Ísland í dag er byggt á heimfærslu regluverks og lagbreytinga , frá öðrum ríkjum síðan um 1918. Bera þýðendum og uppruna ríkjum vitni.
Í nýrri risa heims sovét blokkarmyndum sem byggir á jöfnun manneldiskostnaðar yfir alla jörðina er Ísland vegna staðsetingar með góða sölumögleika inn á hávriðsauka markaði jarðarninnar. Lýsa yfir hlutleysi og selja öllum elítum heims án mismunar.
Taka upp hliðstætt skatt kerfi of USA en það er mjög einfalt fyrir alla einstkaklinga undir 1.000.000 kr. reiðufjár innkomu á mánuði.
Brjóta hér upp eignhaldar og keðjur. Sameina risa í fákeppni sem ekki greiða söluskatt og setja þeim lámörk og hámörk: á loka verð þeirra þjónustu sölu. Hér fullt af hæfum einstklingum sem réttri menntun og meira reiðfé höndum [núna allt í hingmillfærslu Ríkis, lífeysisjóða og banka og tryggingafélaga og grunn eigmhaldfélga] geta aukið sértækar sölutekjur [PPP]á hávirðisauka mörkum heimsins. Fleiri stöndugir smásalar [á heimsvísu] skila minni áhættu. Hér er enginn ástæða til vera með persónuafslátt af velferða sköttum og leggja 14% lífeysriskatta á einstaklinga fyrir vinnutekjur og flytja inn lávirði til manneldis. Fyrirtæki sem gera kröfur um meiri greind, halda frá þeim sem hafa ekki kaupmátt til ílengjast hér. 10 % ríkustu í heimum er markaður 700 milljóna einstaklinga. Sérstakra einstaklinga sem sækjast ekki í almenna vöru og þjónustu hér. Líkur sækir líkan heim. Heimskar élitur þær heimsku. Íslendingar voru ekki lengi að læra að fara í bað fyrir 100 árum almennt. Þegar seinasti torbærinn lagðist af hér til almennar búsetu. Hófst kofa niðurrifið í S-EU sem Stöndugu ríkin fjármögnðu. Þegar Moll féllu í verði á Vesturlöndum var byggð Kringla í Reykjavík, þegar bréf í almennum lávirðskeðjum féllu erlendis þá kom Bónus fram á Íslandi.
Fyrstir koma fyrstir fá. Hika er sama og tapa, Rök reynslunar eyða áhættu og almennum skoðum. Áfram haldandi stjórnsýslu forsendu grunnur hér tryggir áframhaldandi tap gagnvart öðrum ríkjum heimsins. Þetta vita núverandi erlendir eignarhalds og líka körfuhafar þrotabúa rekstrar sem er erlendis non Profitt á öllum 30 árum til tryggja greiðslu geti almennings: Þar sem fæði, lyf og orka er ekki almennt skort vandmál. Auka raunvirði almennings => skilar hlutfallslegga fámennum hópi hæfari stjórnenda í framhaldi lýðræðis í einföldum grunni samfélaga.
Keðjur
Júlíus Björnsson, 1.6.2013 kl. 18:44
Gunnar, rafræn stjórnsýsla hér jafnast á við það sem gerist í Afríku. Þannig er haldið aftur af upplýsingaflæði svo ekki sjáist hversu vanhæft kerfið er, þó það sé ansi augljóst ef maður fylgist daglega með fréttum. Hér er góð grein um (ó)stjórnsýsluna okkar, http://www.visir.is/endurnyja-tharf-stjornsysluna/article/2013701109995
Hvað varðar að bankar eigi að sjá um eftirlitið sjálfir sé ég ekki hvernig það gengur upp þegar fjármálastofnanir eru 'too big to fail' og/eða alltof tengdar öðrum fjármálastofnunum í hagkerfinu. Freistnivandinn verður of mikill.
Flowell (IP-tala skráð) 4.6.2013 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.