Leita í fréttum mbl.is

Getting the rhyme wrong

Bannað verður að borga meira en eittþúsund evrur í reiðufé í viðskiptum í Frakklandi, samkvæmt nýjum áformum um að ráðast gegn skattsvikum.

Fjármálaráðuneytið í París hefur sent áform sín til umsagnaraðila og gæti svo farið að nýju reglurnar yrðu að veruleika með forsetatilskipun seint á árinu | Segir í fréttinni
 
 
Virkilega. Og hvaða mynt Evrópu(sovét)sambandsins var það nú sem átti að laga og laga og laga ólagið í ólagi ólagsins?

ECU rímar áfram og enn svo fullkomlega vel við "tölvukerfin". Þau munu sanna sig. Á þau munu fyrirmenni sambandsins treysta þegar um þrýtur. Sannið þið til. ECU darling. Sönn tækni-bylting.

Sýnist þetta hér þó ríma enn. Enda ekki samið með klaufhamri.
 
 
 
Fyrri færsla
 
 

mbl.is Þak á greiðslur í reiðufé vegna skattsvika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband