Leita í fréttum mbl.is

Kappræður Mitt Romney (R) og Barack Obama (D) þann 3. október 2012

PRESIDENTIAL DEBATE ON DOMESTIC POLICY- UNIVERSITY OF DENVER, DENVER, CO 3 október 2012

C-SPAN: PRESIDENTIAL DEBATE ON DOMESTIC POLICY: UNIVERSITY OF DENVER, DENVER, CO - um innanríkismál.

Hér er kærkomið tækifæri til að horfa á kosningaframbjóðendur til forsetaembættis Bandaríkja Norður-Ameríku eigast við í kappræðum fyrir framan fundargesti í háskóla Denverborgar í Coloradofylki og alla sjónvarpsáhorfendur um gjörvöll Bandaríkin. Notið krækjuna fyrir neðan myndina hér að ofan til að fara inn á vef C-SPAN og horfa á.

Hér fyrir neðan er smávegis úr pokahorninu; Breytingar - en sem þegar hafa farið fram á heiminum eins og sum okkar þekktu hann og miklu meira en það. Fyrir okkur sem lifum núna og á þessari öld eru miklar breytingar á heiminum framundan. Framtíðin er alltaf mun erfiðari viðfangs en fortíðin. Mun erfiðari. Fyrir okkur veltur hún á Bandaríkjum Norður-Ameríku og hinum Engilsaxneska kapítalisma þeirra; Landi hinna frjáslu og hinnar vel varðveittu stjórnarskrár þeirra. Látið því ríkisstjórn Íslands ekki blekkja ykkur í þjóðhættulegri atlögu hennar að sjálfri stjónarskrá Lýðveldisins.

Fyrri færsla

Munkaþverskurðarmynd seðla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vid turfum ekki nyja stjornarskra vid turfum bara ad fara eftir teirri sem vid hofum.

ragnhildurkolka (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 00:24

2 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Öll skynsemi segir okur að láta Stjórnaskrána vera. Ég treysti á að Íslendingar sýni sömu skynsemi og þegar þeir höfnuðu IceSave 2 svar.

Eggert Guðmundsson, 11.10.2012 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband