Leita í fréttum mbl.is

Hugmyndafræði og stefnuskrá

Hugmyndafræðin sem stefnuskráin byggir á hefur alltaf verið lykilatriðið í stjórnmálum. Forsetakosningar eru eitt, en alþingiskosningar og forsæti ríkisstjórnar upp úr þeim eru allt annar handleggur. Hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins er D. En kanntu að útsetja hana?  

Veist þú maður, hvað á eftir kemur þegar rúllan stoppar. Hvað?

Hvað kemur á eftir C þegar maður hefur sagt A og B. Þetta er ekki neitt einfalt mál og allra síst nú, á Krossgötum.

 

Og svo er það lokaatriðið: að trúa á verkið og að halda áfram með draumana

Tengt

Charles Wyplosz; One more summit: The crisis rolls on


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband