Leita í fréttum mbl.is

Moody's varar við fjöldaríkisgjaldþrotum inni í evrusvæðinu

Matsfyrirtækið Moody's varar nú við fjöldaríkisgjaldþrotum evrulanda í nýrri skýrslu. 

Moody's segir enn fremur að í kjölfar fjöldaríkisgjaldþrota geti fylgt upplausn þeirrar myntar sem löndin hafa flotið saman á allt frá einu ári og upp í nokkur ár á evrusvæði. En fyrst þurfi þau öll að snæða ruslmat fyrirtækisins í forrétt. Þeirri kvöldmáltíð evrulanda miðar ágætlega.

Moody's segir enn fremur að köfnunarferli ríkissjóða og bankakerfa evrulanda sé nú orðið svo framskriðið að óvíst sé hvort þau lifi af þessa lausafjárkreppu sem orðin er ofan í líkkistum þeirra niðri í evrusvæðinu. Horfurnar á að Frankenstein sé kominn í farveg eru þar af leiðandi tölu verðar.  

Bönkunum vantar hátt í hálfa billjón evra strax og tæplega billjón í sömu mynt á næstu tólf mánuðum. Ríkissjóðum evrulanda vantar eitthvað hátt í alla peninga Þýskalands tvisvar til þrisvar sinnum. Þurrð ríkir áfram.
 
/skjaldburg
 
 
Mbl: Sendiráð Bretlands í ESB undirbúa viðbragðsstöðu; Varað við mögulegu hruni evrusvæðisins

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband