Föstudagur, 25. nóvember 2011
Ögmundur Jónasson eykur alþjóðlegan trúverðugleika Íslands
Niðurstaða Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra varðandi svo nefndar "fjárfestingar hlutafélags" hins vanþróaða einræðisklíkuríkis kommúnista Kína, er í samræmi við gildandi lög og réttan móral.
Hér með hefur Ögmundur treyst stöðu Íslands í umhverfi alþjóðlegra fjárfestinga. Þakka ég Ögmundi fyrir staðfestu. Nú er alvöru fjárfestum úr lýðræðisríkjum rórra um risastórar beinar fjárfestingar sínar hérlendis, sem þegar eru mun stærra hlutfall af landsframleiðslu en annarra Norðurlanda. Og skattgreiðendum sérstaklega á Norðausturlandi hefur verið hlíft.
*
Þeim sem langar að kynnast "kínverskum fjárfestingum" í Kalmar í Svíþjóð er bent á að horfa á þátt úr sænska ríkissjónvarpinu SVT2. Herðar skattgreiðenda þar eru brostnar undan fávisku einfeldninga-bæjaryfirvalda Kalmar; Sjá neðri hluta bloggfærslu minnar frá frá 7. september 2011; Kóngurinn í Kína. Þar er krækja á þátt SVT2 á You Tube og á pistil Evrópuvaktarinnar sem upphaflega vakti áhuga minn á málinu. Takk fyrir það.
Fyrri færsla:
Nokkur orð um gervitungl ríkisstjórnarinnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- Trump forseti: "Ef þeir vilja það þá er það bara frábært"
- Enn einn neyðarfundurinn í ESB [u]
- Grautarhaus Starmer og co
- Súrrealísk viðbrögð við símtali
- Rúllað yfir ESB-hrúguna
- Guðrún Hafsteinsdóttir næsti formaður Sjálfstæðisflokksins
- Bandaríkin eru nettó-innflytjandi
- Kristrún að kafna undir Ingu. Kvika blasir við
- Kanslaraefni CDU segist ætla að loka landamærum Þýskalands og...
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 22
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1388
- Frá upphafi: 1394924
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 794
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ögmundur er að vinna að hagsmunum okkar ! Það sjá allir !
Erla Magna Alexandersdóttir, 25.11.2011 kl. 19:57
Það var hroðalegt að horfa á stráklingana Höskuld og þó sérstaklega Sigmund Erni í Kastljósi áðan. Þar hefur greinilega lítið breytst frá hruni. Lög og reglur skulu barasta víkja þegar peningalyktin og líðskrumið er annars vegar. Höskuldur þrasar og Sigmundur þruglar. Ögmundur bendir réttilega á að ef menn vilja hafa þetta á annan veg þá skulu þeir breyta lögum. Hafa Höskuldur eða Sigmundur haft uppi tilburði til þess frá því að þeir komust á þing, nú eða Jóhanna eða Árni Páll? Hræddur um ekki. Raunar sem betur fer, við eigum ekki að selja land eða aðrar auðlindir til að losna úr skuldum. Hvorki aðilum utan eða innan Evrópu!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 20:05
Þessi stjórn (- Ögmundur,Jón Bjarnas.) er að rústa öllu hér, fæla fólk úr landi,finnur engin ráð,nema þau sem lög Íslands banna. Hafi þau skömm fyrir.
Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2011 kl. 20:27
Það er engum til gagns að gera fjársterkum útlendingum kleyft að nýta land á Íslandi eins og þeir nýta gull í bankahólfi.
Ónotuð föst verðmæti sem ekki einu sinni mætti horfa á, hvað þá að fæða rollur.
Ögmundur stendu oft fyrri sínu. Það er verulega hægt að meta hann fyrir það þó það sé nú stundum því miður á röngum forsendum.
Eitthvað annað en stjórinn í stjórnarflokknum þeim.
Jón Ásgeir Bjarnason, 25.11.2011 kl. 20:39
Þakka ykkur
Nú hef ég ýmislegt séð um æfina, en aldrei hef ég séð svona fyrirbæri eins og þennan Sigmund Ernir mann. Stórfurðulegt að hann skuli vera þingmaður.
Mér brá einnig illa við framsóknarmanninn. Og ég sem hélt að Sigmundur Davíð væri að ná tökum réttri stefnu innan flokksins. Þetta var ekki flokki hans til sóma.
Svo vissi ég heldur ekki að svona margir einfeldningar væru á æðstu launasrká hjá skattgreiðendum landsins. Mér blöskrar.
En mest blöskar mér hve illa Ríkisútvarpið er að sér í þessum málum. Það er eins og nýfætt barn. Virðist ekki vita neitt annað en það sem þeim er sagt.
Mér þykir miður að YouTube hafi fjarlægt þátt sænska sjónvarpsins SVT2 sem ég vísaði á hér að ofan um sambærilegt mál í Kalmar í Svíþjóð. Einnig hefur sænska sjónvarpið SVT2 verið neytt til að fjrlægja heimildarmyndina af sínum vef. Skyldi það vera vegna þýrstings frá kínverskum yfirvödlum útaf einmitt málinu um Grímsstaði á Fjöllum? Þaaað kæmi mér ekki á óvart.
Hreint ótrúleg er yfirlýsing Samfylkingarmannsins Jóns Baldvins Hannibalssonar í Financial Times áðan;
“Who would you prefer to own a large Icelandic farm: a poetry-writing, nature-loving Chinese businessmen, or one of our homegrown criminal Viking raiders?” asked Jon Baldvin Hannibaldsson, former finance minister. “To me, there is only one answer.”
Krækja; Iceland rejects Chinese investor's land bid
Ég hef alltof oft skammast mín að vera af sama þjóðerni og sá maður.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2011 kl. 20:41
Jón Baldvin fer sennilega létt með að komast á lista heimskustu manna á Íslandi eftir aldamótin síðustu.
Nú vill kratin gera venjulegum Íslendingum gjörsamlega ómögulegt að eignast landskika, því það er ekkert venjulegt fólk sem keppir við erlent stórkapítalið sem leitar í tilbreytingu frá fjárfestingu í gulli.
Það eru íslenskir krimmar og svo einn Chinese "businessman"!!
Heheh. Grátlegt.
Jón Ásgeir Bjarnason, 25.11.2011 kl. 22:06
Hlekkurinn á myndina Kineserne Kommer er horfinn. Ég fann þó tveggja þátta staðgengilt á youtube í staðin, sem ég er ekki viss um að virki alveg því allt í einu er nettengingin mín orðin svo hæg að ég næ ekki að doubletékka þetta. Ég setti þetta upp á blogginu mínu. Geturðu staðfest að þetta virki?
Kæmi mér ekkert á óvart ef einhverjum er illa við að þetta sjáist. Það er vert að menn sem eru með Youtuberás klóni þetta, þ.e. hlaði þessu niður í gegnum youtube downloader. (Sem er freeware) og hlaði þessu inn á rásina sína. Ég mun allavega gera það um leið og netsamband kemst í lag.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.11.2011 kl. 22:10
Það er búið að fjarlægja heimildaþáttinn um Kínverjana af YouTube og ekki er hægt að spila hann lengur af heimasíðu SVT þar sem
„Videon du försöker nå saknas. Rättigheterna för videon har gått ut och därför har videon plockats bort.‟
Alfreð K, 25.11.2011 kl. 22:37
Mig grunar að það sem ég er að linka á á minni síðu sé ekki rétta prógrammið, heldur fréttaprógram frá Danska sjónvarpinu.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.11.2011 kl. 22:58
Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2011 kl. 22:58
Jón Steinar er búinn að finna þetta aftur annars staðar á YouTube (hjá Dönunum!) og er kominn með á bloggið sitt.
Allir að fara á bloggið hans Jóns Steinars (og nota YouTube Downloader). Jón Steinar, takk fyrir að redda þessu.
Alfreð K, 25.11.2011 kl. 23:08
Ekki sami þátturinn, jæja, ekki verður á allt kosið.
Alfreð K, 25.11.2011 kl. 23:10
Ég er að gera gangskör í að finna þetta á torrentinu. Ef einhver er klár í því þá væri hjálpin vel þegin. Upplýsingar um þessa heimildamynd er að finna HÉR.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.11.2011 kl. 23:38
Kínverjar veigra sér ekki við að hakka sig inn á vefi Pentagon og CIA og ætti því ekki að verða skotaskuld að hreinsa til hjá sænska sjónvarpinu.
Verra þykir mér ef þeim tekst að skjóta ykkur félagana, Gunnar og Jón Steinar niður. Það getum við ekki látið viðgangast.
Ragnhildur Kolka, 25.11.2011 kl. 23:39
Mikið er ég sammála. Að selja jörð ólöglega er nógu slæmt en að láta þennan Nubo fá land sem er jafn stórt og Malta er rugl. Var búinn að sjá myndina frá SVT2 og hefði viljað sjá RÚV sýna hana.
Það verða engir Nubstaðir á Fjöllum. Vonandi fáum við stjórnarslit í kaupbæti og samfylkinguna burt.
Haraldur Hansson, 26.11.2011 kl. 00:35
Hér á að vera hægt að horfa á þennan þátt. Hann heitir á ensku Chinatown, en einnig The Cinese are coming.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.11.2011 kl. 01:14
Ungvrjaland komið í ruslið. Þarf aðstoð að nýju. Það reitast fjaðrirnar af ESB.
Skoðanakönnun um Nupomálið á Dv.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.11.2011 kl. 01:31
alveg harrett Gunni tad ekki ad selja tessum manni landid fyrir 1,miljard og eins og Bigitta sagdi a bloggsidu sinni morgun ta er fermetratalan einungus metin a 300 milj midad vid tessi kaup,
svo med sigmund ernir tad er ser kapituli,
einar axel gustavsson (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 16:37
Einar Axel: Sigmundur Ernir hlýtur að hafa reiknað þetta út fyrir Birgittu og margfaldað með 360 gráðum á einu augabragði.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.11.2011 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.