Fimmtudagur, 24. nóvember 2011
Verðbólgan í hausnum á þér
Okkar góði maður og gamli bæjarfélagi minn Halldór Jónsson var með skemmtilegan pistil um verðtrygginu, verðbóglgu fasteigna og afleiður þess síðarnefnda.
Sem nýfluttur heim til Íslands eftir 25 ára tilvist í bifhárum Evrópusambandsins, sé ég hlutina meira með augum gestsins en þeirra sem galhoppa um á hanafæti með flugfélögum landsins til útlanda, einungis til að eyða þeim peningum sem kvartið er svo sárlega yfir að menn eigi ekki. Dekurfrekja of margra Íslendinga er ég hræddur um hefur búið til sjálfseyðingarvél Íslands úr höfuðborgarsvæðinu. Það er að tortíma Íslandi eins og við þekktum það sem fæddumst og ólumst upp úti í hinu stóra mikla landi.
Það hefur ENGIN verðbólga verið á Íslandi. Það hefur BARA verið verðbólga á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. Hún á heima þar.
Ekkert siðmenntað land hefur innréttað samfélag sitt þannig að tveir þriðju hlutar þjóðarinnar búi, andi og deyi í skráargatinu að öllu sínu stóra landi, nema kannski Hong Kong. Ísland er gerræðislega stórt og gjöfult land á hvern íbúa. En tveir af hverjum þremur landsmanna hafa valið að sturta peningum sínum ofaní botnlausa skráargatið sem situr svo skakkt á dyrum landsins - og sem nefnist "höfuðborgarsvæðið". Þetta svæði er orðið svæði hinna hauslausu og er að verða impótent. Þessir hauslausu eru orðnir vanir því að búa á eins konar virkjanasvæði. Þeir detta í þunglyndi þegar hlé verður á geggjuninni og verðbólgan þeirra hverfur úr kofunum.
Það sem ég sé þegar ég kem heim eftir 25 ára fjarveru frá landinu er algerlega pervers byggðaþróun hér á Íslandi. Algerlega og markvisst pervers!
Hér sveima 66 menn af hverjum hundrað um í skráargati landsins með innbyggða efnahaglega sjálfsmorðssprengu í beltisstað - og gaspra um verðbólgu, vexti, fullveldið, myntina okkar þolgóðu og sölu á landinu til ESB. Samkvæmt lögmálum þessara 66 af 100 ætti Osló að vera þriggja milljón manna borg. En þar og umhverfis hana búa hins vegar og skynsamlega "aðeins" ein milljón manns. Samkvæmt þessum 66 af 100 þá ættu 200 milljón manns að búa í Nýju Jórvík og 800 milljón manns í Peking. Gætu þessir tveir síðastnefndu staðir þannig orðið eins konar móðurskip verðbólgu alheimsins, meðan á byggingatíma stendur.
Gefið mér íslensku krónuna okkar og við skulum splitta henni upp í tvær myntir. Hina raunverulegu Íslandskrónu sé ég sjálfur um. Virkjanakrónuna með skráargatinu í miðjunni sjáið þið um. Við splittum; ég sé um Íslandskróuna með mínum eigin seðlabanka og þið sjáið um myntskráargatið ykkar sjálf, með ykkar eigin virkjanaseðlabanka. Og þá skal ég sýna ykkur STÖÐUGLEIKANN af Guðs náð.
Asnar ! Þið eruð að búa til gettó.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 22
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 1387437
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Er ekki vandamálið það að menn einblína á hagkvæmni en félagslegu þættirnir eru aukaatriði?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 07:50
Góður pistill hjá þér Gunnar, að vanda.
Gunnar Heiðarsson, 24.11.2011 kl. 08:22
Þakka ykkur kærlega
Það er ekkert hagkvæmt við það að hafa eina stóra þúfu af verðbólgu á Íslandi. Ég held satt að segja ekki að menn hafi planlagt þetta svona, né hvað þá hugsað þetta svona. En þetta varð bara svona.
Hámenntaðir skipulagssérfræðingar í tonnatali eru önnum kafnir alla daga við að hefta líf fólksins í þessari mauraþúfu. En þeir átta sig bara ekki á því að sjálf mauraþúfan er að detta fram af bjargbrúnni. Þeir eru orðnir gíslar götuteikninga og skúraleifa. Sjá ekki "macro myndina", enda vita þeir líklega minna en ekkert um þjóðarhag.
En þetta er uppskriftin af einmitt óhagkvæmu bóluhagkerfi. Það er einmitt það sem við höfum fengið. Eina verðbólgu á annarri rasskinninni á Íslandi. Ósamkepni, bóluhag og minni nýsköpun en ella.
Ágætt væri að byrja á því að flytja Alþingi Íslendinga til Þingvalla.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2011 kl. 09:30
nu ja tu verdur nu ad utskira tedda adeins betur fyrir mer Gunni bara verbolga i reykjavik ?? eg hef bædi buid i r-vik og husavik se ekki munin a tvi og eg hef bara farai i tvær utanlandsferdir allan timan sem eg bja a islandi eg er nu ekki alveg ad skilja tedda ,,sennilega er bara svona vittlaus.
eg get svosem skrifad tolurnar sem eg turfti ad greida arid 1999-2000 tegar manadar greidslan til verktakans hækkadi um 100% manadarlega
einar axel gustavsson (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 16:23
Verðbólga getur ekki verið það sem kallast meðalhækkanir á öllum mörkuðum markaðsríkja. Útgefið eða reiðfé sett á alla markaði innan ríkis verður nægja fyrir allri sölu að jafnaði, ef meira raunvirði er í framboði og þá á seljast verður að markaðasetja meira, ef þetta er keppni markaður þar sem allir sitja við samborðið verður einhver vinningur að vera í boði í lok árs, svo vilja allir fá meira í reiðufé en í fyrra, þessi vegna skilar keppni meira raunvirði ef framboðið er til staðar.
Ef allir hækka að meðaltali tölugildi sinna verða um 4,5% en massinn, eða eininga raunvirðisfjöldinn vex ekki í kg. eða einingum [huglæga raunvirðið=þjónustan] : þá er það prump eða loft í augum þeirra sem keppa um að skara fram úr í sölu. Það er enginn tilviljun að CIP [ekki HCIP EU] í USA og UK, mældist á bilinu 150% til 135% á árunum 1970-2000. 135% í USA nánast stöðugt þar 4,5% á ári meira upp og niður í UK. Þar er eitthvað til að keppast um. Fjármálgeirinn í þessum ríkjum er líka hlutfalls stærri en í Þýskalandi og Frakklandi eiginfjárlega séð. Verðtrygging kostar meira [af eignasölu=> tekjur => eignir] ef verðbólga er meiri. Verðbólga er ekki rúmmálaaukning sem heldur áfram að vera. HeildarRauntekju aukning skiptir öllu máli sú sem heldur minnst 5 ár. Kapítalistar vinna með inflation á vingjarnlegum nótum.
Júlíus Björnsson, 24.11.2011 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.