Miðvikudagur, 12. október 2011
Engar útgönguleiðir úr ESB
Það þýðir ekki að kjósa, því þá er bara kosið aftur og aftur þangað til það kemur niðurstaða sem er Brussel þóknanleg. Bratislava veður látin kjósa aftur. Í gærkvöldi sagði Slóvakía nei, en þá eru endurkosningar strax komnar í pakkann. Já, endurkosningar!
Slóvakar sögðu að verið væri að biðja þá um að sýna perversa samstöðu um brot evruríkja á grunnreglum ESB með atkvæðagreiðslunni um björgunarsjóð evrunnar. Þetta væri ekki sú evra sem þeir tóku upp.
Slóvaíka tók upp evru 1. janúar 2009 og mælist nú atvinnuleysi þar 13,4 prósent þrátt fyrir að tíundi hver Slóvaki hafi flúið landið í atvinnuleit og það hafi öll Samfylkingarvopnin; ESB-aðild, evrur og hina svo kölluðu "Evrópuvexti" Össurar.
Eins og Rómarríkinu, þúsund ára ríki nasista og Sovétríkjunum, þá er Evrópusambandinu ætlað að endast að eilífu. Engar útgönguleiðir eru til og verða aldrei gerðar. Þessi þrjú eru öll afurðir úr evrópska apótekinu. Þetta er í pakkanum sem ekki er til sýnis. Þetta er kjánum ósýnilegt eins og þegar Þjóðverjar kusu vissan mann til valda vegna atvinnuleysis, vanmáttar og eymdar. Það sem á eftir kom var ekki upphaflega í pakkanum. Það kom í pakkann seinna. Kom bara.
Eftir 25 ára búsetu í Evrópusambandinu minnist ég algengustu röksemdafærslna fársjúkra Evrópusambandssinna um ESB og flest sem því tilheyrir; "jú þetta er bara eins og að fá sér brunatryggingu", sögðu þeir hvað eftir annað þegar kjósa átti um hitt eða þetta. Nú er Evrópusambandinu sjálfu hins vegar lýst sem brennandi bygginu með engum útgönguleiðum og það af sjálfum utanríkisráðherra Bretlands. Það er svo gott að hafa fengið sér brunatrygginguna um leið og maður fuðrar upp.
Ég fer að hallast að því að það sé þrátt fyrir allt rétt og satt að engin leið sé út úr Evrópusambandinu nema í formi ösku í gegnum skorsteina eilífðarinnar. Það þýðir ekki að kjósa um neitt varðandi ESB, því þá er bara kosið aftur og aftur um pakkann þangað til þú nennir ekki meiru. En loga mun þó lengur í fullveldi sumra ríkja en annarra.
Desember 2010;
Forseti slóvakíska þingsins, Richard Sulik, skrifaði þá í blaðagrein í Hospodarske Noviny: "ESB lofaði okkur stöðugum og traustum gjaldmiðli. Því lögðum við mikið á okkur við að uppfylla skilyrðin fyrir evruupptöku. Okkur hafði verið lofað stöðugum gjaldmiðli byggðum á vönduðu og traustu regluverki. Tveimur árum síðar er hins vegar dapurlegt að sjá að þessar reglur og regluverkið allt er ekki eins fyrir öll löndin, svo maður komi sér nú hjá að þurfa að segja að engar reglur gildi um myntina í þessu myntbandalagi. Tíminn er kominn til að við gerum okkur áætlun-B, hættum að treysta blint á það sem leiðtogar evrusvæðis segja, segjum okkur úr myntbandalaginu og tökum aftur upp okkar eigin mynt." - sjá; Slóvakar vonsviknir með evru. Bjuggust við gjaldmiðli. Vilja skila henni.
Evran gæti leitt til hruns á heimsvísu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 1387418
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sá eini sem er fársjúkur hérna ert þú Gunnar. Sá málflutningur sem þú stundar hérna er fyrir neðan allar hellur.
Hvorki evran eða Evrópusambandið er að fara neitt. Þú getur hinsvegar kvatt breska pundið og íslensku krónuna fljótlega. Enda eiga þessir tveir gjaldmiðlar það sameiginlegt að verða ekki til um miðjan næsta áratug.
Hvað "áhyggjufulla Evrópubúa" varðar. Þá er þetta aðalega hópur af fólki sem notaði fjármálamarkaði til þess að græða, en vilja núna ríkisvæða tapið sem það verður fyrir. Því verður ekki sú kápan úr klæðinu.
Jón Frímann Jónsson, 12.10.2011 kl. 14:56
Haha haha.. Ehh hehh... Sukk.
Eda kanski bara Gulp! eins og Guffi greyid segir stundum a Donsku.
Hvernig fer Brussel ad tessu?
Einstaka ting tista motmæli eins og i Finlandi og Slovakiu en tad verdur merkilega litid ur tistinu. Tad bara kafnar i kokinu a orfaum dogum. Nyjar kosningar, ja...
Mutur?
Tad verdur ekki fallegur endir a tessum kafla Evropu. Ekki spennandi ad vera nefndur nema i einni setningu max i teirri bok, hugsa nu eg.
Jón Ásgeir Bjarnason, 12.10.2011 kl. 16:29
Jón Frímann, hvernig væri að koma með rök og tilvísanir? Ég get ekki munað betur(frá 2008) en að Evran hafi átt að bjarga öllu og að öll heimsins vandi hafi átt að hverfa við upptöku hennar að ykkar sögn? Grikkland, Spánn, portúgal, Írland, ítalía og fleiri til hafi afsannað ykkur.
Jón ásgeir, verður endirinn hjá þessum kafla evrópur með einu orði; búmm
Brynjar Þór Guðmundsson, 12.10.2011 kl. 19:36
Richard Sulik, sem þú vitnar í, er sá sem stoppaði "pakkann" í Slóvakíu. Hann segist heldur vilja vera úthrópaður í Brussel en þurfa að skammast sín framan við börnin sín.
Hann var sérstakur ráðgjafi fjármálaráðherra 2003 og frá honum eru komnar reglurnar um 19% flatan skatt á allt: Laun, fjármagnstekjur og virðisaukaskatt.
Þetta er sú aðgerð sem ýtti undir erlendar fjárfestingar í Slóvakíu og kom fátæku landinu úr mestu efnahagslægðinni. Þar eru m.a. margir bílaframleiðendur með verksmiðjur. En svo kom evran.
Þessi sérfræðingur í skattamálum vill standa í lappirnar, standa með þjóð sinni og verja slóvakíska skattgreiðendur.
Sá sem kemur í stjórnina í staðin - og mun tryggja það að "pakkinn" komist í gegn er að sjálfsögðu krati. Allt snýst um það hjá krötum, rétt eins og hér á Íslandi, að líta vel út í Brussel.
Reikningurinn sem Slóvakar fá jafngildir því að Ísland þyrfti að borga 72 milljarða í pakkann. Það gerir tvær Hörpur, ein Vaðlaheiðargöng og nokkur þúsund milljónir í afgang. Gætum við ráðið við það? Nei.
Þetta sýnir af hvaða stærðargráðu vandinn er sem töframyntin evra hefur skellt í fangið á venjulegu fólki. Það vantar fleiri menn eins og Richard Sulik.
Haraldur Hansson, 13.10.2011 kl. 00:12
http://www.youtube.com/watch?v=ULEfalVnMJI&feature=share
Evran er metin á meðal ársgengi á Alþjóðgengismarkaði sem heildar GDP[PPP] evru ríkjan: Meðalframleiðsla sem dregdt sam um 1,0% á hverju ári frá Lissbon og heldur áfram vegna óvildar Alþjóðasamfélagsins gangvart þessum 8,0% minnihluta. Ríki vilja helst ekki vörur [lávöru drasl] frá Evruríkjum í skiptum fyrir hráefni og orku svo EU verður að greiða í dollurum. Fjármállega standa Íslendingar sig vel að mati Brussel, segir Össur, þá hljóta þeir vera vísa í tap rekstur hér gagnvart EU frá 1994 í heildina litið. Einangrast í EU er ekki gott né að búa við reglufjarstýringu frá Brussell, sem lýtur hæfum fjármála meirhluta lykil ríkja á öllum tímum.
Júlíus Björnsson, 13.10.2011 kl. 02:19
Alveg er þessi Jón Frímann Jónsson dæmigerð Evru mannvitsbrekka, koma inn á bloggið með fjálglegar yfirlýsingar ef þeim er svarað með rökum þá eru þeir á bak og burt gjörsamlega steingeldir.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.