Leita í fréttum mbl.is

Í hundasleða ESB aðlögunar

Í fullkomlega löglausum hundasleða aðlögunarferðar Íslands inn í Evrópusambandið, standa menn nú við borðstokkinn á Alþingi og flytja hinar og þessar stefnuræður um ferðalagið sem þeir eru í.

Er þetta ekki stórkostlegt? Tryllitækið brunar áfram með hár þingmanna standandi svo þráðbeint upp í loftið að halda mætti að sjálf fimmta herdeildin væri þar á ferð. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Þú hefur verið að horfa á stefnuleysisræðuna. Ég mætti á Austurvöll. Þegar ég kom heim var Magnús Orri að stíga í pontu og ég varð að setja sjónvarpið á mute. Næst þegar ég gáði var Þráinn Bertelsson í stólnum; áfram mute.

Núna er Ámundur Einar að tala og ég hlusta.

Steingrímur og Össur eru líklega að bíða eftir vorskipinu.

Haraldur Hansson, 3.10.2011 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband