Leita í fréttum mbl.is

Malta; Moody's lćkkar lánshćfnismatiđ. Konungurinn í Kína. Spánn.

Malta survey_b 
Matsfyrirtćkiđ Moody's hefur lćkkađ lánshćfnismat sitt á 400 ţúsund manna evruríkinu Möltu og setur um leiđ landiđ á bekk hagkerfa međ neikvćđar horfur. Malta gekk í Evrópusambandiđ áriđ 2004 og fór ţađan inn í ERM II sjálfspyntingarklefa myntbandalagsins í byrjun maí mánađar áriđ 2005. Ţađan kom landiđ ófullvalda út áriđ 2008 og ţar međ hćft til ađ taka upp evru. Ţetta átti ađ vera uppskriftin ađ hamingju fyrir Möltu, ekki satt?  
 
Lower medium-term economic growth rates, driven by a decline in potential output growth as a result of the 2008-09 financial crisis, thereby leaving the economy more vulnerable to further economic shocks. Sem sagt lítiđ eđa ekkert öryggi fyrir Möltu í evrunni.
 
Ţegar Möltu var veittur ađgangur ađ fyrstu tveim fösum myntbandalagsins ţá hćkkađi Moody's lánshćfnismat sitt á ríkissjóđi landsins á ţeim forsendum ađ viđ tćki hagvöxtur, framfarir og betri stađa í ríkisfjármálum landsins. Ţá var trúarbragđ ESB-myntmála markađsfćrt ţannig ađ Malta hefđi komist í feitt međ ţví ađ ganga til altaris í Brussel, játa umkomuleysi, og drekka svo saftiđ beint undan seđlabanka Evrópusambandsins. En í stađ ţess ađ fitna og bústna af efnahagslegum krafti og betri fjárhagsstöđu ríkissjóđs, hefur hiđ gagnstćđa orđiđ raunin. Eins og gerst hefur alls stađar annars stađar í evrulandi. Til miđlungstíma litiđ eru horfurnar miđur góđar fyrir Möltu og hćtta er á ađ landiđ festist í efnahagslegri stöđnun til langframa.    

the government's bond ratings were upgraded at the time of EMU accession based on an expected acceleration of growth and an improvement in the government's balance sheet. These benefits have not materialized

Maltverjar eru sjálfir afar óánćgđir međ ađild landsins ađ Evrópusambandinu (sjá mynd hér ađ ofan; skođanakönnun sem birtist í Möltutíđindum ţann 3. maí 2009 og er fengin ađ láni úr skjalasafni innflutningsdeildar utanríkisráđuneytis Íslands í sjávarútvegsmálum Möltu, sem vega 2 ţúsund tonn á ári í málflutningi ţess).
 
"The deteriorating global economic outlook and continued instability in the euro area heighten the risk of a new economic shock throughout Europe as fears of contagion intensify." 
 
Lćkkun Moody's á lánshćfnismati ríkissjóđs Möltu er slćm ţví hún opinberar og byggir á ţví mati ađ Malta sé orđin enn viđkvćmari fyrir utanađkomandi áföllum eftir evruupptökuna. Áđur en erfđagallar myntbandalags Evrópusambandsins opinberuđust alţjóđlegum fjárfestum og lánshćfnismatsfyrirtćkjum, höfđu ţessir ađilar tekiđ áróđur foringjaráđs Evrópusambandsins fyrir kostum evrunnar sem góđa og gilda vöru. En nú hefur hin sanna hliđ evuađildar opinberast heiminum, sbr. Grikklandi, Portúgal, Írlandi, Spáni, Kýpur, Slóvakíu ásamt söguelgum efnahagslegum samdrćtti og hćttu á varanlegri stöđnun í Finnlandi.
 
Furthermore, Malta's rating could also be undermined by a rapid deterioration in the balance sheets of its financial institutions, potentially stemming from financial shocks or a deteriorating economic outlook, thereby limiting their ability to provide funding at moderate rates to cover the government's financing needs. 
 

Einnig setur Moody's spurningarmerki viđ getu bankakerfis landsins til ađ styđja viđ ríkissjóđ Möltu ef bankakerfiđ verđur fyrir smitáhrifum eđa versnandi ađstćđum á peningamörkuđum og ţá lokađ af frá umheiminum inni í myntbandalagi Evrópusambandsins, eins og gerst hefur í Grikklandi, Portúgal, Írlandi, Spáni og nú seinast á Ítalíu. Muna ţarf ađ Malta á engan gjaldmiđil né prenthćfan seđlabanka lengur.

Spánn var á hengibrúninni í ágúst

Samkvćmt frétt Financial Times í gćr var Spánn hársbreiddinni frá ţví ađ ţurfa ađ kalla á bráđahjálp frá Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum og björgunarsveitum myntbandalagsins frá sjálfu sér í síđasta mánuđi. Ţetta sagđi forsćtisráđherra landsins í samtölum viđ verkalýđsforystu Spánar.  

Kóngurinn í Kína

Ţađ var ţessi pistill á vefsíđu Evrópuvaktarinnar sem kveikti áhuga minn á ţjóđhöfđingja Svía, bćjarstjórninni í Kalmar og beinum kínverskum fjárfestingum í Svíţjóđ.  
 
Svíakonungur uppi á vegg í Kína
 
Borgarstjóri Kalmar uppi á vegg í Kína
 
Ţjóđhöfđingi Svíţjóđar negldur hér upp á vegg í ađalstöđvum kínversks fjárfestis. Međ honum á múrnum er borgarstjórinn í Kalmar naglfastur ásamt kvenpersónu. En ţar fór fram kínversk fjárfesting.

Frú kínverskur međfjárfestir virtist hafa komiđ af fjöllum; "Mér finnst ekki sanngjarnt ađ ţađ séu bara peningar okkar sem flytji úr landi til Kalmar í Svíţjóđ, viđ eigum peningana og flytjum ţví einnig međ ţeim". Já, ţúsundir og milljónir okkar munu flytja og endurnýja stofninn í Kalmar. Koma gamla Kalmar aftur á kortiđ.

Hér er heimildarmynd úr sćnska ríkissjónvarpinu í fjórum hlutum á YouTube, um ţessar ţráđbeinu kínversku fjárfestingar í Kalmar í Svíţjóđ á jakkafataárum rifinna gallabuxna áriđ 2006 og fram eftir. Sumir í Kalmar ganga eflaust ennţá á vatninu sem ţá rann. Kíkiđ endilega í pakkann. Frá Íslandi gćti Kína uppgötvađ og fundiđ Ameríku á ný.
Krćkjur;
 

Fyrri fćrsla



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu ert ţú ekki međ einhverja vitlausa mynd međ greininni. Ţví ţarna kemur fram ađ Maltverjar í meirihluta myndu kjósa ađ vera áfram í ESB ef ţeir hefđu tćkifćri á ađ kjósa aftur. Meirihluti ţeirra telur ađ ţeir séu betur settir eftir ađ hafa gengiđ í ESB. Ţađ eru ađeins kjósendur verkamannaflokksins i Möltu sem eru á móti veru ţeirra ţar.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.9.2011 kl. 09:30

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţ.e. 37% telja sig betur setta, 35% verr setta og ađriri eru hlutlausir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.9.2011 kl. 09:31

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţađ eru ţrír punktar sem vöktu sérstaka athygli mína í ţessari könnun.

  1. Ađ stćrsta gallann telja Maltverjar hćkkandi verđlag! Ţeim var sagt, eins og okkur, ađ verđ á matvćlum og verđlag almennt myndi lćkka viđ inngöngu í Evruna.
  2. 89% hafa "enga hugmynd" um hvađ Lissabon sáttmálinn er, sem ţó er ígildi stjórnarskrár Möltu. 
  3. Ađ flestir nefna "styrki ESB" sem stćrsta kostinn. Malta borgar meira til Brussel en nemur styrkjunum, en landsmenn vita álíka lítiđ um ţađ og Lissabon plaggiđ. 

Á Íslandi vilja menn gera eins og á Möltu. Trúa glansmyndunum, ganga í hamarinn og klóra sér svo í kollinum seinna fyrir ţví ađ raunveruleikinn er ekki sá sem Össur lofađi.

Haraldur Hansson, 7.9.2011 kl. 12:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband