Leita í fréttum mbl.is

Hvað nú stjórnmálamenn?

Forsíða hollenska tímaritsins Elsevier.

"Besta útgönguleiðin er að leysa myntbandalag Evrópusambandsins upp" 

Elsevier forsíða

Embættis- og stjórnmálamannaelíta Evrópusambandsins kom Frankenstein fjármála —evrunni— á tvo vandalíseraða fætur í 17 löndum sambandsins, fyrir þrettán árum síðan. Frankenstein þessi ráfar nú stjórnlaust um þessa nýju hryllingsverksmiðju Evrópu, er "evrusvæði" nefnist. Sem er hægfara pappírsútgáfa elítu Brussels af sælureit Adolfs Hitler. 

Íbúum "svæðisins" langar nú að vita hvernig elíta ESB ætlar að troða þessari afturgönu á gullfótum fornaldar ofaní pokann á ný. Svona rétt áður en þjóðarheimilin verða brennd ofan af þeim öllum. Þetta er sanngjörn spurning. Hvað nú, Brusselbjánar?

Á meðan —hér heima— þverskallast Össur, Steingrímur, Ögmundur góði og Jóhanna Sigurðardóttir á við þjóðina. Öll vinna þau markvisst að því að lýðveldi Íslands verði brennt af, svo það geti krypplað og fatlað runnið saman við Frankensteinaveldið í Brussel.

Krækja

"Politicians, now what?" 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband