Fimmtudagur, 4. ágúst 2011
Blóðbað - ECB rifnar í tvennt - dollar enn örugg höfn [u]
Algert hrun varð alls staðar í dag. Þetta hefst upp úr því að skrúfa fyrir eldsneytið til hreyfla samfélagsins í flugtaki, eins og stjórnmálamenn hafa verið að gera begga megin Atlantsála og einnig hér á Íslandi. Fábjánar & Wall_Street_þingmenn.
Hlutabréfamarkaðir vestanhafs áttu enn verri dag en þegar Lehman bræðrabankinn féll.
Svo mikil ásókn varð í ríkisskuldabréf Bandaríkjanna að fjárfestar þurftu að borga ríkinu fyrir að geyma vinsamlegast peninga þeirra í þrjá mánuði. Bank Mellon í New York tekur nú peninga fyrir að varðveita innlán viðskiptavina. Svo mikil er ásóknin í öryggið.
Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa þurrkað sjálfa sig út meira en 8 mánuði aftur í tímann.
Seðlabankalingur Evrópusambandsins er nú þverklofinn rekaviður á hornströndum peningaheimsins. Traustið er farið. Rifist er í brúnni og liggur við að Þýskaland loki bankanum. Svo mikil er óánægja þeirra með tilviljanakenda peningastjórn og peningaprentun þessa seðlabanka, sem í örvæntinu reynir að halda saman myntvafningnum evru og sífjölgandi gjalþrota evruríkjum, sem einmitt eru gjaldþrota vegna þess að ESB embættis- og stjórnmálamenn Evrópu hafa fundið upp myntfyrirbæri sem er enn verra en gullfóturinn var.
Seinni part dags hefur evran hrunið um tvö prósent gagnvart Bandaríkjadal. Það þarf mikið til að hreyfa svona stórar myntir svo hratt á parti úr degi.
Olían hrundi um meira en 10 dali í dag.
Allt er hrunið, en þó þiggja þing- embættis- og stjórnmálamenn ennþá launin sín.
Fróðlegt verður að vita hvort þetta sé allsherjar-hrunið sem ég hef verið að bíða eftir. Því fyrr sem það kemur því betra. Von mín er sú að nýtt gott og vandað hrun veki stjórnmálamenn til vitundar um að þeir eru að endurtaka allt það sem ömmur okkar og afar gerðu rangt í stóru 1929 kreppunni miklu, vegna þáverandi reynsluleysis. Afsökun okkar er hins vegar engin.
Ef stjórnmálamenn vakna getur heimurinn loksins farið í gömlu vinnufötin á ný og sturtað hagfræði fíflagangs síðustu áratuga niður í skólpið, þar sem hún á heima, og tekið í notkun þann lærdóm sem komst inn í kennslubækur hagfræðinnar í kringum 1950. Lærdóm afa og ömmu okkar.
Asnar!
Uppfært:
Europe on the Brink
Þú ert stjórnandi fjárfestinga.
Í höndum þínum er lifeyrissparnaður nokkurra hundruð þúsunda manna. Sérsvið þitt er að ávaxta þessa peninga Jóns og Gunnu eða að minnsta kosti sjá til þess að þessir fjármunir almennings tapist ekki. Þetta eru þeir peningar sem þau leggja fyrir af launum sínum og sem eiga að halda þeim uppi í ellinni. Sérsvið þitt er ríkisskuldabréfamarkaður. Yfirmenn þínir anda þig í hnakkann á hverjum degi og þeir eru strangir.
Nú ber svo við að þér og sjóði þínum var sagt hér fyrir 10 árum að engin áhætta væri fólgin í því að festa þetta fé almennings í ríkisskuldabréfum evrulanda. Þá var ákveðið að enginn grundvallarmunur væri á ríkisskuldabréfum neinna evruríkja. Ef illa færi þá myndu ríkjunum verða bjargað. Já bjargað, því með því að taka upp sameiginlega mynt þá létu löndin frá sér fara hornsteina fullveldis þróaðra ríkja; þ.e. þau ákváðu að láta af hendi þratuavarnavopnið og allt fullveldi sitt í peningamálum.
En nú eru ríkin í djúpum skít. Galdarpappír Evrópusambandsins var gallaður frá byrjun og aðeins færður fram til markaðar sem dulbúið pólitískt fyrirbæri valdasjúkrar elítustéttar Evrópu. Þega á reyndi var engin raunveruleg innistæða var fyrir þeirri fjármálastarfsemi sem stunduð hefur verið í evrulandi frá upphafi undir evru.
Úkoma vandamálanna í dag er háð regluverkinu um rússneska rúlletu. Þetta hefðu íslenskir þingmenn átt að vita þegar þeir köstuðu sér á kaf í elítupakkann. Ekkert getur komið í stað fullvalda þjóðríki, - nema óútreiknanlegt evrusvæði sem mun annað hvort enda sem einræðisríki - ef það á að lifa af - eða öngþveiti og upplausn á broð við upplausn Sovétríkjanna.
Eftirfarandi fyrirlestur varpar ljósi alvörunnar á hlutina; - og komið nú ekki kæru íslenksu stjórnmálamenn og segið mér að þið höfðuð minnstu hugmynd um hvað þið voruð að gera á Alþingi Íslendinga þann 16. júlí 2009. Þið voruð nógu mörg algerlega og hættulega clueless þá og eruð það enn í dag. Merihluti ykkar brást frumskyldum sínum sem Alþingismenn og mörg ykkar frömdu vísvitandi hin grófustu kosningasvik í pólitísku rússnesku rúlletuspili með framtíð íslenska lýðveldis, sem stofnað var til árið 1944 á Þingvöllum með samþykki næstum allra Íslendinga.
PS; Gera má ráð fyrir að forsætisráðherra Íslands skilji ekki hvað hér er sagt. Já, forsætisráðherrann sjálfur! Ég leyfi mér þó að halda í vonina.
Fyrirlestur; Evrusvæðið á bjargbrúninni
Fyrirlesturinn er í þrem hlutum
Glærur; Europe on the Brink
1) Peter Boone
2) Simon Johnson
3) Jacob Kirkegaard og spurningar
Glærur; Europe on the Brink
Heimasíða; Peterson Institute
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.8.2011 kl. 07:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- Evrópa er á leiðinni á nauðungaruppboð: Kaninn unir ekki að G...
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekk...
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í d...
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
- Þorgerður Katrín styður Pútín
- Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál
- Trump kom til dyra þegar sjálfstæður og fullvalda Starmer kom...
- .... og Marco Rubio vill ekki hitta Kæju Kallas úr miðstjórn ESB
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 76
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1093
- Frá upphafi: 1400895
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 691
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þú ert bara ekki skárri innvortis en ég Gunnar minn.
Halldór Jónsson, 4.8.2011 kl. 23:32
Takk fyrir það Halldór minn. Saman held ég að við yrðum ágætis persóna.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.8.2011 kl. 23:35
"Það veldur hver á heldur" segir máltækið !!!
Haraldur Haraldsson, 5.8.2011 kl. 00:18
Mig minnir að þú hafir talið BNA tiltölulega heilbrigð?
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 00:31
Reinstate Glass-Steagall
Guðmundur Ásgeirsson, 5.8.2011 kl. 04:14
Athyglisvert að sjá fjórfrelsið virka eins og blásýru á kreppu verst settu landanna þar sem fjármagnsflóttinn frá þeim sem síst mega við endar allur inn á reikningum Bundesbank.
Þetta er no win- no-win situation. Þetta getur bara farið á einn veg. Suður Evrópa er á leið á steinaldarstigið á meðan Þýskaland fitnar eins og púkinn á fjósbitanum.
Þetta gerist nú hraðar en nokkurn óraði fyrir. Ég gef Evrusvæðinu líftíma fram á Maí 2013. Því fyrr sem Evran verður blásin af því minna verður tjónið. Evran er að valda tjóninu núna. Þetta er sjálfsmorðsvítahringur.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.8.2011 kl. 06:00
Góð athugasemd hjá þér Jón Steinar „...að sjá fjórfrelsið virka eins og blásýra á kreppu..."
evran er sjálfsmorðsárás á það land sem ber hana.
Ómar Gíslason, 5.8.2011 kl. 12:45
Já það er einmitt það. Það sem Hitler kláraði ekki með vopnabraki og útrýmingum, gera þjóðverjar í dag bara með peningum.
Jóhanna (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 17:41
Það eru ekki bara Evrurnar sem eru að nýta sér diplómatapassa fjórfrelsisins til að koma sér á one way ticket til germaníu. Það eru líka menntað fólk og fagfólk.
6 Albaníur eru þegar að verða að veruleika sviðnum bríkum sambandsins og líklega bætast nokkur Túrkmenistan við áður en yfir líkur. Asnakerruhagkerfin er hin nýja Evrópa. Berrassi tekur sér eftirnafnið Hoxa og mun ríkja í kyrrþey og sérlund í arnarhreiðri úr torfi og grjóti. Nú er tími til að fara að rækta rófur.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.8.2011 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.