Fimmtudagur, 28. júlí 2011
Peninga- og fjármálamarkaður evrusvæðis steiktur á pönnu í ólífsolíu
Óstöðugleiki.
Í dag hefur vaxtamunurinn á milli Þýskalands og Ítalíu galhoppað upp yfir evruskjólveggi Samfylkingarinnar og hundskast nú með ráðamenn evruríkja frá stað til staðar í hengingaról myntvafningsins fræga. Allir eru að flýja hina óhjákvæmilegu upplausn sem bíður evrusvæðisins.
Ekkert virkar á peningamörkuðum evrusvæðisins. Hvorki fjármálamarkaður fyrirtækja né fjármálamarkaður heimilanna. Í Þýskalandi hefur enginn vöxtur verið í útlánum til hvorki fyrirtækja né heimila síðustu sjö árin. Allt er þar flatt og steindautt. Aldraðir íbúar þessa elliheimilis gátu vegna 20 ára stöðnunar hvergi ávaxtað fé sitt nema í bólugröfnum löndum seðlabanka Evrópusambandsins, sem nú eru öll hvellsprungin. Sparifé Þjóðverja var og er alveg óhult fyrir nokkrum ávexti, því allt myntsvæðið er að breytast í eitt allsherjar skuldafangelsi. Það verður gert upptækt.
Mynd, FT: Útistandandi ríkisskuldir á skuldabréfamarkaði heimsins. Alternatives to the USAAA theres not much. Valkostir á ríkisskuldabréfamarkaði. Bandaríkin eru um það bil 28 prósent af efnahag heimsins. Ríkisskuldir þar á hvern mann eru ekki miklar. Og skattagrundvöllurinn er þar frekar lítið nýttur miðað við lönd Evrópu.
Á meðan fellur vaxtakrafan á 10 ára ríkisskuldabréfum Bandaríkjanna því enginn maður með fullu viti hefur áhyggjur af því að ríkið þar hætti að greiða laun og reikninga í nokkrar vikur eins og það gerði í stjórnartíð Bill Clintons reyndar í tvígang frá 14. nóvember til 19. nóvember 1995 og frá 16. desember til 6. janúar 1996. Á meðan héldu Dow og S&P áfram að hækka: Ekkert gerðist. Ekkert, zero, núll.
Krækjur
Paul Krugman; Eurofail
Rebecca Wilder; Credit growth in the euro area - seriously, where is it?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- Trump forseti: "Ef þeir vilja það þá er það bara frábært"
- Enn einn neyðarfundurinn í ESB [u]
- Grautarhaus Starmer og co
- Súrrealísk viðbrögð við símtali
- Rúllað yfir ESB-hrúguna
- Guðrún Hafsteinsdóttir næsti formaður Sjálfstæðisflokksins
- Bandaríkin eru nettó-innflytjandi
- Kristrún að kafna undir Ingu. Kvika blasir við
- Kanslaraefni CDU segist ætla að loka landamærum Þýskalands og...
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 22
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1388
- Frá upphafi: 1394924
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 794
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég var að reikna það út á excel hvað vaxtagjöld Grikkland væri mikið og til að skilja upphæðina þá er það best að taka öll útgjöld Íslenska ríkisins í vegamálum(fjárlög 2011) og margfaldað það með 38,77.
Þá fattar maður að Grikkir geta ekki greitt þessi lán og allt talið að endurlán, spurningin er hversu mikið af þessu endurlánum fer í að greiða fjármagnsgjöldin?
Ómar Gíslason, 28.7.2011 kl. 18:19
Það er greinilega eitthvað mikið á seyði í skuldamálum Frakklands og Þýskalands, ef marka má línuritið hér að ofan. Ég get ekki annað en tekið undir með þér að eitt alherjarhrun mun eiga sér stað í Evrópu. Einnig er ég sammála þér um USA. Þegar ég segi þetta þá er ég að tala um möguleikann á endurreisn m.t.t. hlutfalli af einkaneyslu þessara landa. Einkaneysla í USA er nánast 9 föld á við Frakkland og einnig miðað við Þýskaland nú í dag. Neysla í þyskalandi og Frakklandi mun dvína ískyggilega á komandi árum og með því mun Evrópa með Evru falla.
Eggert Guðmundsson, 28.7.2011 kl. 22:18
Þakka ykkur fyrir innlitið.
Munurinn á aðstæðum núna og þeim sem ríktu þegar bandaríska ríkið á stjórnartímum Bill Clintons fór í greiðsluverkfall, er sá að þá var almenn bjartsýni ríkjandi, atvinnuleysi í Bandaríkjunum var fallandi og það ríkti bull-market ástand á DJI.
Núna erum við stödd í öðrum og mun verri aðstæðum. Við erum í stóru krísunni. En þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður eru eru skammtímaskuldir ríkissjóðs Bandaríkjanna verslaðar á stöðugt betra og hærra gengi því nær sem dregur þeirri armageddon sem fjölmiðlar boða á ljósatöflum sínum. Það sama gildir um lengri tíma ríkisskuldir Bandaríkjanna.
Ég tel að það versta sem muni gerast ef bandaríska ríkið fer í greiðsluverkfall er smá fall í nokkra daga á mörkuðum vestanhafs, þ.e.a.s ef nokkuð yfir höfðuð gerist þar. Og ég tel að það sama gildi skyldi lánshæfnismatið á BNA-ríkissjóði verða lækkað. Það kemur smá snjór á skerminn í nokkra daga, en svo gengur allt í sig sjálft aftur.
Málið er einnig það að allt annað á Vesturlöndum er svo óendanlega miklu verra - til lengri tíma litið - en einmitt í Bandaríkjunum.
Það er einnig athyglisvert að vera vitni að því að bandarískir stjórnmálamenn láta fjármálamarkaðina ekki kúga sig til ákvörðunartöku. Þeir, stjórnmálamennirnir, hafa völdin og frumkvæðið í málum lýðveldisins, og eru ekki hundar í bandi fjármálamarkaða eins við sjáum gerast í Evrópu. Bandaríska stjórnarandstaðan er einnig afar virk og stendur fast á sínu. Lýðræði bandaríska lýðveldisins þolir álagið.
Gunnar Rögnvaldsson, 28.7.2011 kl. 23:10
Óhjákvæmilega leitar að manni að einhver stór leikur bíði á alþjóðasviðinun....ómögulegt að segja hver hann verður, eða hver á leikinn. USA menn ráða við sinn vanda, þó stór sé....ESB hins vegar, tja....jafnvel innganga Íslands í þennan klúbb munu engu breyta þar um.
Ráðgátan væri sú...hvers vegna vilja sumir fara þarna inn ? Hversu mikilvægt er það okkur að ná inn fyrir hrun Evrunnar ?
Við eins og USA munum sigla út úr kreppunni. Ástæðurnar eru þær sömu :
-frelsi
-auðlindir
-eigin gjaldmiðill
-mannauður (þó hér sé gríðarlega áhersla lögð á að fæla hann burt)
-frelsi (varð að tvítaka þetta)
Haraldur Baldursson, 29.7.2011 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.