Leita í fréttum mbl.is

"Doing a Newfoundland" - Aðstöðu Grikklands líkt við afnám sjálfstæðis Nýfundnalands 1949

Í ágætis grein á vef Financial Times er stöðu lýðveldis Grikklands í dag líkt við þá ömurlegu aðstöðu sem skuldir Nýfundnalands komu landinu í á fyrri hluta tuttugustu aldar. Aðstæður sem leiddu til þess að Nýfundnaland missti sjálfstæði og fullveldi sitt og var lagt niður sem sjálfstætt ríki.
 

 

The Amulree Commission on a peripheral debt crisis, 1933

 

Lord Amulree

No part of the British Empire has ever yet defaulted on its loan obligations; in the absence of any precedent, the consequences which would follow from a default by Newfoundland must remain to some extent a matter for speculation. But if no precedent can be drawn from the history of the Empire, instruction may be derived from the experiences of other countries, and it is clear from these that any play of default such as that outlined above could be approved with the greatest apprehension…

 

 

The Brussels Summit on a peripheral debt crisis, 2011:

 

Jean Claude Trichet

As far as our general approach to private sector involvement in the euro area is concerned, we would like to make it clear that Greece requires an exceptional and unique solution.

 

All other euro countries solemnly reaffirm their inflexible determination to honour fully their own individual sovereign signature and all their commitments to sustainable fiscal conditions and structural reforms. The euro area Heads of State or Government fully support this determination as the credibility of all their sovereign signatures is a decisive element for ensuring financial stability in the euro area as a whole.

 

Krækja á grein Financial Times; Doing a Newfoundland (bendi sérstaklega á góðar krækjur til frekari heimilda í athugasemdum við greinina) 
 
Nýfundnaland og Ísland - hver er munurinn?
 
Ég bendi lesendum einnig á ágætis viðtal við kvikmyndahöfundinn Barbara Doran sem gerði myndina "Hard Rock and Water" sem fjallar um hvers vegna Íslandi farnaðist svona vel þegar það faðmaði gjöfula framtíð okkar í fangi ársins 1944, þegar lýðveldi Íslands var endurreist. Aðeins fimm árum síðar varpaði Nýfundnaland sjálfstæði landsins fyrir róða og landið hætti að vera til sem sjálfstætt ríki; 
 
Kvikmynd: Nýfundnaland og Ísland - hver er munurinn?
 
Þakkir til Gunnars Ásgeirs Gunnarssonar fyrir að benda mér á ofangreint viðtal og kvikmynd.
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Málið að fjórfrelsið og einkvæðing Bankanna í EU og Bankleyndin í Kjölfarið með Bönkunum og Seðlabönkum, er einn flottast leikflétta í sögunni, við breyta sem flestum ríkjum í sem stystum tíma, í skattalendur, Miðstýringa sem hæfur Meirihluti ríkustu Ríkjanna hefur algjölega á peningavaldi sínu.  Allar stjórnsýslu eininga gátu í framhaldi fjármagnað sig á mökuðum, Banka úbjuggu skuldbréf og keyptu Meðmæli hjá innheimtu Seðlanka Miðstýringarinnar og upplýsingsnjósara, sem síður voru boði til sölu í kauphallar netkerfum EU.  Meðan veðin voru í grunn munu lykilbankar hafa boðið grimmt í að ráði sinna Seðlabanka. Þessi veðlán eru nú sem nú notuð sem varsjóðir og afskrifuðu til lækkunar eignifjár efnuðu og stöndugu lykil ríkjanna. Eftir 20  ár mun vera komnar skýrar línur hverjir eru sigurvegarar innan EU. Stjórnsýslu eignarinnar hinsvegar töldu að þær fengju lánað út á fjármálsnild sinna starfsmanna. Markaðsvæðing stjórnssýlu eininga er alveg ný af nálinni, og líka að reka þær eins og skammtíma áhættu fyrirtæki á mörkuðum.Ríki sem hafa hingað til búið ekki við frjálsa markaði áttu enga séns.

Júlíus Björnsson, 24.7.2011 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband