Miðvikudagur, 13. júlí 2011
Kalla verður Davíð Oddsson til starfa við ríkisstjórnun eða seðlabanka á ný
Yfirvofandi er hrun og tortíming millibankaviðskipta evrusvæðisins þar sem peningastraumar á milli landa eru að þorna upp. Fjármálafyrirtæki eru þegar farin að búa sig undir það versta. Nú þegar hafa þrjú evrulönd verið þurrkuð út af landakorti peningamála. Hrun myntsvæðisins getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir Ísland og önnur ríki. Íslenska lýðveldið þarf á öflugum manni til starfa við varnir landsins og til að vinna gegn smitáhrifum á brothætta stöðu hérlendis.
Það er af ofsalegu mikilvægi fyrir Ísland að öflug ríkisstjórnun komist hér á, því mikil hætta er á að hið núverandi hörmulega mannlega sem efnahagslega ESB-ömurleikaástand núverandi ríkisstjórnar bíti sig annars varanlega fast við landið okkar. Við getum ekki vænst neins góðs frá umheiminum í þessum efnum. Við þurfum lífsnauðsynlega að fá öfluga ríkisstjórn.
Við stjórn utanríkismála Íslands situr í dag fjármálalega ólæs trúðmaður sem að eigin sögn hefur ekki hundsvit á peningamálum þjóðarinnar. Í rassvasanum er hann með fullveldi þjóðarinnar sem hann fékk hjá kosningasvikurum Vinstri græningja.
Við stjórnvölinn í forsætisráðuneytinu er rúmliggjandi skjalborgarinn Jóhanna Sigurðardóttir, ómálga sérfræðingur í félagsmálum og rauðri skipamálningu.
Í fjármálaráðuneytinu liggja brunarústirnar af Steingrími J. Sigfússyni. Klofningsmanni, kosningasvikara og þreföldum Icesave baráttumanni gegn þjóð sinni.
Við stjórn seðlabanka lýðveldisins situr flæðarmálsvari munnvatnsins sem krafðist þess fyrir og eftir hrun að öllum skuldum gjaldþrota bankakerfis yrði varpað yfir á herðar íslenskra skattgreiðenda.
Restin af ríkisstjórn Íslands eru pólitískir skafmiðar. Tapað fé.
Við þurfum bráðnauðsynlega að fá vanann mann með sambönd, vit og reynslu til starfa. Þjóðhollan íslenskan þungavigtarmann á öllum ofangreindum sviðum, nema heimsku, svikum, heigulsháttar og félagsmálavaralit. Við þurfum á Davíð að halda.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 14.7.2011 kl. 08:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 53
- Sl. sólarhring: 136
- Sl. viku: 272
- Frá upphafi: 1390902
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 165
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Geisp.....zzzzzzz...
hilmar jónsson, 13.7.2011 kl. 22:06
Heill og sæll.
Þetta eru orð í tíma töluð.
Eggert Guðmundsson, 13.7.2011 kl. 22:07
það eina von okkar nú að Davíð Oddson taki við Forustu Sjálfstæðisflokksins,og boðað verði til Kosninga strags.Bjarni Ben er ómarktækur maður. þessi Ríkisstjórn verður að fara frá ef við eigum ekki að fara til helvítis.
Vilhjálmur Stefánsson, 13.7.2011 kl. 22:40
Þetta eru orð í tíma töluð. Það var mikið óhapp að Davíð skyldi yfirgefa ríksstjórn landsins. Hann hefði alveg getað verið Seðlabankastjóri og forsætisráðherra enda embættið formlega undir forsætisráðherra. Þetta hefði breytt öllu og því meiri völd sem safnast á hendur einum manni einsog Davíðs sem er ofurmannlega fyndinn og gáfaður og góður við konuna sína. Verst er að hann skuli ekki hafa verið forsætisráðherra Grikklands og Írlands og Spánar að meðtalinni allri Evrópu og forseti Bandaríkjanna því þá væri þetta svo sannarlega betri heimur. Að hann skuli enda sem forstjóri Blómavals (les fjólupabbi) er misnotkun á hæfileikum þess manns sem mest hefði getað hefði hann bara ekki verið svona bíssí að skrifa ævisöguna sína maður á besta aldri.
gingvarsson (IP-tala skráð) 13.7.2011 kl. 22:48
Takk fyrir innlitið
Afturköllun lýðræðislega falsaðrar umsóknar elítu Íslands að Evrópusambandinu myndi auka traust umheimsins á framvindu mála hér á landi. En aðkoma Davíðs Oddssonar myndi tryggja atvinnu, hagvöxt, framfarir svo ekki yrði um villst. En til að byrja með, fyrir kosningar, væri til dæmis hægt að koma grasrót Vinstri grænna aftur til valda í flokknum sem rænt var frá þeim. Þar eru enn góðir menn eins og til dæmis Ragnar Arnalds og Hjörleifur Guttormsson. Við eigum gott fólk, það þarf að nota það.
Europe Readies for the Worst
Gunnar Rögnvaldsson, 13.7.2011 kl. 23:30
Það er ekki spurning nú þarf Davíð að koma til valda
þjóðin þarf á honum að halda nú kæmi hann sterkur inn
margfaldur að afli það yrðu nú meiri angistarveinin sem heyrast mundu frá kratakórnum
Örn Ægir (IP-tala skráð) 13.7.2011 kl. 23:35
Getur Davíð staðist ákall þjóðar sinnar? Hann hefur sagt að hann ætli ekki í stjórnmál aftur,en með góðum stuðningi og góðum meðherjum-?? Þetta er aðkallandi við erum í gini ljónsins. M.von.
Helga Kristjánsdóttir, 14.7.2011 kl. 01:54
Gið minn almáttugur hvað þú ert steiktur!!.....
Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 06:27
Já köllum DO aftur til valda. Hann er frábær! Fyrst gaf hann vinum sínum bankana, réð síðan frændur syni og spilafélaga í dómstólana, réð síðan sjálfan sig sem seðabankastjóra -- og það tók hann ekki nema tvö ár að setja hann á hausinn og landið með -- og nú er honum að takast að setja Moggann á hausinn, þótt hann tóri víst um stund á kvótagulli. Maður með slíka fortíð er einmitt það sem við þurfum - eða þannig! En síðan legg ég til að hafi verði fjársöfnun til að bjarga ofurbloggaranum Gunnari úr prísundinni í ESB. Honum líður greinilega óskaplega illa þarna í útlandinu ...
Pétur (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 11:08
Ég vissi ekki að Borgarfjörður væri í útlöndum, Pétur. Ertu úr 101?
Gunnar Rögnvaldsson, 14.7.2011 kl. 11:34
Já Gunnar
það hefði verið munur að eiga Davíð núna sem ungan og ferskan bardagamann. Það er varla hægt að ætlast til þess að hann heilsuveill fari að drepa sig á því að fara aftur í pólitík, þetta er svo mikið starf að moka flórinn eftir þessa drullmallara sem nú sitja.
Mikið rangt finnst mér hjá þessum Pétri að alhæfa svona um Davíð. Hann talar eins og Dabbinn hefði getað komð í veg fyrir fall Lehmansbræðra einsamall. Það kann auðvitað rétt að vera að hann hafi látið snuða sig upphaflega í bankasölunni og örugglega sér hann eftir því hversu langt hann Siggi Einars hjá Kaupþingi og Landsbankinn komust með hann. Það gat enginn ráðið við þessa fugla þegar þeir dældu hér inn útlensku fé á lágum vöxtum og styrktu gengið um leið. Seðlabankinn var eins og ræfill sem ekkert taldi sig geta gert þó Yngvi Örn segi að hann hefði getað gert plentí og bundið gjaldeyrinn í stað þess að láta þá valsa svona með hann. Það lá víst við slagsmálum hjá þeim Davíð og Sigga Einars eitt sinn í New York þegar grobbið í Sigga var sem mest en Davíð hafði áhyggjur af vitleysunni. Það er ekki hægt að kenna Davíð um einbeitan brotavilja Sigga, Hreiðars Más og Sigurjóns Digra. Það koma fleiri að þessu verki ne Davíð einn.
Nú verður langt þangað til að hér verður eitthvað eðlilegt þjóðfélag aftur. Ég er hinsvegar viss um áframhald þessarar ríkisstjórnar framlengir aðeins píslirnar.
Sjáðu nú Pétur. Nú er verðbólgan að fara af stað. Hvað gerir seðlabankinn? Ætlar að fara að hækka vexti við þessar aðstæður. Virðist trúa á sömu mýrarljós og Davíð er skammaður fyrir. Það eru bófaflokkarnir í verkalýðsfélögunum sem eru að eyðileggja þetta land með því að knýja fram brjálaðar taxtahækkanir. Það eer ekki nóg að forystumenn þeirra séu fífl, þeir eru tilræðismenn við þjóðina líka og einbeittir glæpamenn.
Fyrr en þessi þjóð setur þau lög sem stoppa svona fíra, þá er úti um Ísland. Hvernig haldið þið að hefði farið í Þýskalandi ef svona pakk hefði ráðið ferðinni þar? Ætli efnahagsundrið hefði ekki orðið að viðundri fljótlega?
Gunnar minn
Okkur sárvantar forystggumenn til að tala kjark í okkur. Meðan þetta bölvaða vælukjóalið ræður hér ríkjum tölum við hvert annað niður og við leggjums kollektívt í þunglyndi. Já það vantar mann með sólgleraugu til að segja okkur að það sé engin kreppa.
Halldór Jónsson, 14.7.2011 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.