Miðvikudagur, 18. maí 2011
Fullkomin Evra í fullkomnum ríkjum ESB árið 2004 - samkvæmt Jean-Claude Trichet
Spurður að því í Dyflinni árið 2004 hvort evran ætti ekki á hættu að rakna upp sem mynt margra ólíkra ríkja vegna þess að það væri engin alríkisstjórn með nein alríkisfjárlög til staðar á evrusvæðinu til þess að koma í veg fyrir ójöfn áföll (asymmetric shocks) á myntsvæðinu, þá svaraði hinn 2004-fullkomni seðlabankastjóri Evrópusambandsins og landföðurímynd íslenskra ESB-sinna, Jean-Claude Trichet, þessu svona:
"Nei alls ekki. Fyrir það fyrsta þá mun bara sjálf tilvist stöðugleika- og hagvaxtarsáttmála Evrópusambandsins (e. Stability and Growth Pact) gera okkur kleift að eyða þessum efasemdum fullkomlega; Maastricht sáttmálinn og stöðugleika- og hagvaxtarsáttmálinn mun veita fjármálaráðherrum evruríkja möguleika á gagnkvæmu eftirliti - þ.e. umsjármönnum ríkisfjármála þjóðríkja evrusvæðisins - með ríkisfjármálum ríkjanna, þannig að þau séu því sem næst alltaf í hagnaði til miðlungs tíma litið. Því næst mun stöðugleika- og hagvaxtarsáttmáli Evrópusambandsins einn og sér síðan sjálfkrafa sjá til þess að engin ríki lendi í því að brjóta lögin um hámarks þrjú prósent halla á ríkisfjármálum, skyldu þau lenda í efnahagslegum vandræðum (via automatic stabilisers)." (gróf þýðing)
In this respect, the very existence of the Stability and Growth Pact actually allows (us) to refute these two arguments: first, the Maastricht Treaty and the Pact provide a mutual surveillance by the peers- i.e. the Ministers of Finance - of national fiscal policies; second, by calling upon Member States to maintain their budget close to balance or in surplus over the medium term, the Pact allows the automatic stabilisers to play in full in countries facing an economic downturn, without breaching the 3 % ceiling for the deficit.
Hahh!
Nú jæja. Hvar ættum að að byrja? Á árinu 1998, 2001 eða 2007 eða 2008 eða 2011.
Í Grikklandi (gjaldþrota + AGS + ríkisgjaldþrotasjóður ESB) ?
eða í Portúgal (AGS + ríkisgjaldþrotasjóður ESB) ?
eða á Írlandi (AGS + ríkisgjaldþrotasjóður ESB) ?
Spánn?
Þýskaland?
Frakkland?
- eða á þeirri staðreynd að ekkert evruríki uppfyllti Maastricht sáttmálann árið 2008 og allar götur síðan, nema Luxembúrg og Finnland (kannski). Svo kemur sú staðreynd líka að flest ríki evruvæðisins fölsuðu hagtölur sínar til þess að komast um borð í þetta Titanic ESB; evruna árið 2001. Evrusvæðið er bara rúmlega sex árum seinna ein rjúkandi rúst, eins og hagfræðingar á Ugebrevet A4 lýstu því í Danmörku í fyrra.
Nú þurfa evruríkin sem sagt ekki að hafa áhyggjur af neinu: Jean-Claude Trichet mun sjá um þetta - en - bara eitt smáatriði í viðbót; það þarf að stofna alríkisstjórn Bandaríkja Evrópu í einum helvítis hvelli, áður en allt er um bloody seinan. Reddum þessu. Immed!
Á maður að hlægja eða gráta? Ekki fer ég að gráta yfir þessu. Þá er það víst bara hláturinn sem er einn eftir.
Jafnvel Sovétríkin hefðu gert betur.
Bíddu, það er meira. Hagfræðingar (on the other hand) Handelsbankans í Danmörku spá 23 prósent gengishækkun Bandaríkjadals innan árs - miðað við evru - og mun sterkari útflutningi en hjá Þýskalandi, sem þeir segja að sé frekar hlutfallslega hjáróma miðað við útflutningsstyrk hagkerfis Bandaríkjanna um þessar mundir. Ríkisskuldavandamál evruríkja . . . . (púff) . . . nei nú nenni ég ekki meiru . . Skoðið krækjuna.
Krækjur:
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 153
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 592
- Frá upphafi: 1389235
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 102
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Vantar ekki Ítalíu í upptalninguna?
Jón Steinar Ragnarsson, 18.5.2011 kl. 02:58
Það má benda Trichet á að það þarf ekki að vera hönnunargalli í bílum til að keyra þá í klessu. Annars er mér ómögulegt að skilja hvað maðurinn er að fara. Hann er gersamlega delerandi ef orð hann eru færð úr útópíunni yfir í raunheima.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.5.2011 kl. 03:01
Segðu bara að þú skiljir þetta, minn kæri Jón Steinar, það gerðu ráðamenn evrulandanna. Notaðu bara þessi þáverandi nýju hugtök "automatic stabilisers" og "Stability and Growth Pact" og blandaðu svo inn á milli orðum eins og "á hinn bóginn" eða "komið góðan farveg" eða "borðliggjandi" og "hins vegar". Þá ertu líklega betur settur en utanríkisráðherra Íslands Ossur Skarphéðinsson sem sagði þó á manna máli fyrir framan rannsóknarnefnd Alþingis að "hann hefði ekki hundsvit á peningamálum og bankamálum". Hann er því settur í það verk að taka evruna hingað upp til Íslands.
Sannleikurinn, Jón Steinar, er sá að fæstir fjármálaráðherrar evruríkja vissu hvað þeir voru að gera þegar þeir tóku upp evru, þeir vissu ekki hvernig peningakerfi virka, vissu ekki hvað það er sem býr til góða mynt, vissu ekki hvað átti að bera uppi evruna sem er mynt og myntsvæði án ríkissjóðs - sem þýðir að evran er mynt án himnesks og heilags jarðsambands við skattgreiðendur og auðæfi þess lands sem á myntina og stýrir henni.
Flestir fjármálaráðherrar evrulanda höfðu áður lifað lífinu eins og barn sem bundið er við staur inni í garði via EMS/ERM og ECU; þannig læra menn aldrei læra að umgangast umferðina á götunni með virðingu.
Evran var einfaldlega uppátæki draumóramanna sem enginn skildi til fulls, því þetta fyrirbæri var svo þétt pakkað inn í tungumál sem líkja má við það mál sem talað var í íslenskum bönkum á meðan allt var að rísa.
Í þessari samlíkingu freistast maður til að álykta að í samanburði við allsherjarfíaskó evrunnar (enginn vöxtur, enginn ábati, ekkert nema hrun og vandræði) að þá hafi íslenskir bankamenn verið hreinir og tærir snillingar.
Diagnosis
Neyðarástandið á evrusvæðinu er til komið vegna þess að engin lönd myntbandalagsins þoldu lyfin sem áttu að lækna sjúkdóminn sem Brussel ákvað að þau væru með. Brussel segir því nú að löndin verði fyrst að verða heilbrigð svo þau geti þolað lyfið sem lækna átti sjúkdóminn sem lyfið var framleitt gegn.
Náðir þú þessu? Nei, og ekki lái ég þér það. En það er samt þetta sem Brussel er að segja núna.
Það sem átti að sameina Evrópu er að rífa hana í tætlur. Eins og spáð var.
En hvað með þessa "automatic stabilisers" ? - ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha
Gunnar Rögnvaldsson, 18.5.2011 kl. 13:48
Gunnar Rögnvaldsson, 18.5.2011 kl. 16:52
***
Nýjar "faldar" viðbótar-skuldir hins opinbera á Spáni virðast hafa komið í leitirnar í gær og skuldabréfamarkaður veitir þessu evrulandi endurnýjaða sérathygli: Spain’s peripheral problems – €26.4bn of hidden debt?
***
Niðurstaða nýlega afstaðinna álagsprófa á bankakerfi evrusvæðis er þegar orðin úrelt; aðstæður í dag eru þegar skriðnar fram úr þeim erfiðleikastigum sem prófað var fyrir: Standard & Poor’s speak the truth on Europe’s stress tests
***
Gunnar Rögnvaldsson, 18.5.2011 kl. 17:02
Ég þarf nú að fara í sétækan málaskóla til að læra þetta innihaldslausa en imponerandi hagfræðidjargon sem talað er í Brössel. Það tekur áratugi í vernduðu diplómatísku umhverfi að ná færni í að tala með rassgatinu.
Hmmm? Sá Goldman Sachs líka um bókahaldið a spáni? Gövöð almáttugur hjálpi þeim.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.5.2011 kl. 18:24
Ég er annars fyrst núna að ná samhengi í umkvartanir Evrópusamtakanna um að RÚV hafi ekki sýnt kynningu á ESB nægilega. Það hljómaði algerlega absúrd fyrir mér að það hallaði á ESB trúboðið þar, enda er hefur heill dagskrárliður verið undir þessu í mörg ár.
Nú kemur í ljós að umkvörtunin snertir meinta einhliða umfjöllun um kvótafrumvarpið, eins og merkja má af Ólínu Þorvarðar og enn frekar frá formanni samtakanna.
Þau sjá semsagt engan mun á kvótafrumvarpinu og ESB umsókninni. Þetta er sama málið í þeirra augum. Ansi upplýsandi, þótt maður hafi svosem vitað þetta. Allar aðgerðir og frumvörp ríkistjórnarinnar hafa jú verið undanfari eða afleiðing þessarar umsóknar.
Got að þau hafa komið því skilmerkilega frá sér, svo enginn misskilji agenda þessarar ríkistjórnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.5.2011 kl. 19:24
Ef Ísland fer í ESB getum við hætt að eiða kröftunum í að búa til einhver fiskveiði-frumvörp!
Því þá stjórnar ESB því að hér verður ekki neinn fiskur eftir fyrir Ísland, því ESB-samfylking Evrópu á þá jafnan rétt að fiskveiðunum, og hlutur Íslands miðað við höfðatölu yrði um það bil 0% í þeim sameignarpotti!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.5.2011 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.