Föstudagur, 29. apríl 2011
Atvinnuleysi í Þýskalandi lækkar eftir 12 ára samfellda gengisfellingu Þjóðverja
Fyrsta maí skilaboð.
Mynd BBC: vísitala launakostnaðar nokkurra evrulanda.
Í Þýskalandi er skálað í miði ófara þeirra ríkja evrusvæðisins sem nú ramba á barmi ríkisgjalþrots. Í samfleytt 12 ár hefur gengi þýska hagkerfisins gagnvart öðrum evruríkjum verið undir því sem markaðsöfl myndu stilla það á ef gegni gjaldmiðils landsins hefði verið frjálst fljótandi, samkvæmt markaðslögmálum. Þannig hefur þýskum tekist að lækka atvinnuleysi niður í 19 ára sögulegt lágmark, en sem þó er því sem næst óbærilegt á íslenskan mælikvarða; eða 6,3 prósent.
Á þessu 12 ára tímabili - undir ECU og evru - hafa laun og kostnaður í Þýskalandi verið barin niður með handjárnuðum launþegum og endað með 5 prósenta stærðargráðu launahækkun á 12 árum, samtals. Fimm prósent á 12 árum. Þýskaland ræður ferð Evrópu niður á botn samfélaga - það keppir ekki - það svindlar sig áfram í heiminum og flýtur áfram á bökum annarra. Helstu fórnarlömbin eru nágrannar þeirra á evrusvæðinu og Bandaríki Norður-Ameríku sem þó björguðu landinu frá algeru hruni árin 2008-2009.
Bandaríkin gætu endurgoldið þetta með því að hleypa Suður-Ameríku inn í mynt sína og þannig riðið áfram á bökum minna þróaðri hagkerfa í suðri á lægra gengi en eðlilegt væri. Nágrannaþjóðir Þýskalands sem eru svo óheppnar að vera varanlega og örkumlandi læstar i fastfrosnu gengisfyrirkomulagi við Þýskaland, geta hins vegar ekkert að gert, nema verða ríkisgjaldþrota og uppsafna þrúgum reiðinnar á ný.
Þeir fjármunir sem vantar á kistubotna evruríkja í útrýmingarhættu eru læstir heima í hinum risavaxna viðskiptahagnaði Þýskalands við umheiminn, sem gerir ekkert gagn. Upphæð sem á aðeins áratug hefur orðið að 1000 miljörðum Bandaríkjadala. Þýskaland safnar til ellinnar miklu og kaupir lítið sem ekki neitt af öðrum löndum myntbandalagsins sem handjárnuð eru við þetta svarthol sem stýrir mynt og peningapólitískum vöxtum þeirra með skelfilegum afleiðingum.
Í Evrópu hafa verkalýðshreyfingar loksins komið auga á misferlið. En á meðan sleikja íslenskir verkalýðsbossar út um bæði munnvik hér heima. Þeir liggja fast og makindalega á bökum íslenskra launþega sem ríða á inn í evrusvælu launþega myntbandalagsins.
Brýnasta verkefni ríkisstjórnar okkar er að eyðileggja sjávarútveg og landbúnað Íslands; sem er undirstaða velmegunar lands okkar - og hefur verið svo frá upphafi velmegunar á Íslandi. Í svaðið skal riðið, sama hvað það kostar. Þetta er jú paradís elítu Evrópu. En fyrst þarf að drepa undirstöðuatvinnuvegi landsins. Skiljanlega.
Ef Ísland væri með evru sem gjaldmiðil, er 100 prósent öruggt að hið sérstæða hagkerfi lands okkar myndi mjög hratt verðleggja sig út úr myntbandalaginu og reyndar heiminum öllum - og hætta þar með að geta selt svo mikið sem einn sporð af fisk til útlanda sökum innri verðbólgu sem ekki væri lengur hægt að lagfæra í gegnum sjálfstætt gengi gjaldmiðils okkar.
Hér er ekki um að ræða 77 maltískar RÚV-sardínur í $28 dós á mann, eða 2000 tonn fiskjar á ári. Hér er um að ræða 1,3 milljón tonn á hverju ári. Þetta eru þeir fjármunir sem notaðir eru til að byggja restina af íslenska hagkerfinu með. Grunnur efnahagslegrar tilveru Íslendinga.
Eina leiðin til að nýta landhelgi og auðæfi sjávar Íslands væri þá að láta útlendinga um að veiða fiskinn okkar. Þeir einir gætu keppt á mörkuðunum með því að borga lág laun, lítinn kostnað, miklu lægri skatta og með því að sigla um í ryðhrúgudöllum. Öðru nafni: þrælakistum. Þetta yrði ekki skínandi falleg útgerð, heldur þrælakista.
Þá myndu Íslendingar þurfa að flytja inn fisk sér til matar. Einungis vegna ógæfulegrar útópíu vissra stjórnmálamanna og hagsmunasamtaka sem banna mun Íslendingum að aðlaga gengið eftir þörfum hagkerfisins, því þá væri ekki lengur til neitt gengi sem hægt væri að aðlaga. Það væri horfið. Horfið um alla eilífð til Þýskalands og kæmi þaðan aldrei aftur.
Það er því virkilega mikið í húfi hér fyrir okkar góða land og þjóðina. Mjög mikið í húfi. Sjálf tilvera þjóðarinnar er hér í húfi. Var það þetta sem árið 1944 snérist um? Snérist það um afsal á framtíð fyrir Ísland? Afsal á nýfengnu fullveldi Íslands? Það er ekki svo langt síðan 1944 var dagurinn í dag. Margir muna þann dag mjög vel ennþá.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 360
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 210
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
...uber alles in der welt.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 22:38
Þvílíkt helvítis rugl, afsakaður orðbragðið ... ég veit ekki hver hefur veitt þér starf á Evrusvæðinu. Heilabúið á þér er á við harða baun ... lítið, og innantómt. Og gersamlega sneytt allri skynsemi, út fyrir blint hatur sem byggt er á skoðunum, og fávísum fræðum, svona á við Vilhjálm Örn.
Þjóðverjar eru uppþembnir monthanar, og hundleiðinlegir almennt. En það eru þeir sem hafa þurft að borga fyrir nánast allan heimin, frá síðari heimstyrjöld. Öll sú tækni sem við búum við, er frá þeim kominn að stóru leiti ... og það eru þeir sem þurfa að punga út af sínum gjaldeyri, fyrir hin ríki Evrópu. Það er vel vitað, að þjóðverjar hafa hatað að þurfa að standa undir öllum hinum ríkjunum í Evrópu bandalaginu.
Þú, og Vilhjálmur eigið það sjálfsagt sameiginlegt, eins og margir aðrir. Að halda að það séu Arabar, sem sprengdu World Trade center. Gáfnafar þitt, sem er á við Georg Konung Bush, hin vitskerta og Davíð Konung, Hins vitmagra. Er sjálfsagt, að með því að fara í stríð við ómaga í Afghanistan, og Írak, og drepa þar eina miljón leiðindagaura, þá sé allt gleimt. Þið haldið sjálfsagt, að við hinir skjálfum á beinunum við að sjá ykkur mirða og murka lífið úr ósjálfbjargra manna í heiminum, og kenna þeim um á meðan verið er að rífa niður "Capitalisman" í hinum vestræna heimi.
Og með því að bölsótast í þjóðverja, og beina hatri almennings á gyðinga morðingjunum, að þá sé öllum málum bjargað. Lýðskruma lýðurinn hleipur eftir flauti hunda atarans, og geltir að sauðunum. En þú ættir að beina athygli þinni annað. Opinbert atvinnuleysi í þýskalandi, er eins og í Svíþjóð, bara tala sem notuð er til að reyna að fá fjárfesta til að halda áfram að hafa sitt fé í landinu. Svíþjóð er með miklu hærra atvinnuleysi en þau 7 prósent sem þeir gefa upp. Og mun meira en þau 12% sem gefið er upp, sem dulið atvinnuleysi. Það lætur nærri 20% og liggur mjög nærri "katastróf" markinu.
Sannleikurinn er alltaf sárastur, Hitler er lítill svikahrappur af Gyðingaættum, en Hindenburg er sá sem Skipulagði stríðið með það í huga að fullgera það sem Bizmark byrjaði á. Bandaríkjamenn eru stórbrotnir glæpamenn, sem komast upp með að setja börn og saklaus gamalmenni inn á Guantanamo, og pynta þá þar. 9/11 var ekki framið af blindum múslimum, sem lærðu að fljúga í Microsoft Flightsimulator. Bankahrunið var bankarán, sem framið var af ríkisstjórnum fleiri ríkja, meðal annars Bandaríkjanna, sem rændu innistæðum eldri borgara og öryrkja í heiminum. Og það eru Kínverjar sem standa uppi, að lokum, með allan tækni iðnað hins vestræna heims og eru nú með tangarhald á hreðkum Bandaríkjanna, svo um munar.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 30.4.2011 kl. 11:16
Merkilegt að Svánverjar virðast ekkert hafa lært af Þjóðverjum, þrátt fyrir áratugalanga inlimun í ESB. Nýjustu tölur herma að þar sé nú atvinnuleysið komið í 21.3% sem merkir líklega yfir 50% fyrir fólk undir 30 ára aldri.
Og þetta er dýrðin sem Samfylkingin vill leiða yfir okkur.
Ragnhildur Kolka, 30.4.2011 kl. 17:21
Spánverjar átti það auðvita að vera.
Ragnhildur Kolka, 30.4.2011 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.