Föstudagur, 29. apríl 2011
Helsinki Times; Finnlandi væri best að yfirgefa evrusvæðið
Sjaldséður hvítur hrafn sést nú koma fljúgandi út úr finnskri dagspressu. Loksins má segja það sem þó allir vissu í Finnlandi.
Þarna er evrunni líkt við kassabíl sem einungis kemst áfram með því að leka niður brekkur. Kassabíl sem kyrrsetur hagkerfin sem í honum eru, strax og á jafnssléttu er komið. Bröttubrekkur voru ekki teiknaðar á vegakort evrunnar.
Prófessor í Finnlandi segir evruna hafa skaðað finnska hagkerfið það mikið að nú sé landið ósamkeppnishæft miðað við Þýskaland.
"Evrusinnaðir kjánar blekktu sjálfa sig sem aðra með óskhyggju. Þeir héldu því fram að evruaðildin hefði gagnast finnska hagkerfinu og þar með okkur öllum. Staðreyndin er hins vega sú að fram til ársins 2008 var ekkert gagn af evrunni fyrir okkur. En frá og með því ári hefur hún skaðað okkur."
Finnska leið Jóhönnu niður brekkur í kassabíl
Því miður fyrir prófessorinn í finnska kassabílnum á evrunúmerum; Það er ekki hægt að yfirgefa evruna. Sama hversu brennandi heitt allir þegnar landsins vildu það.
Fyrrverandi seðlabankastjóri belgíska seðlabankans, Alfons Verplaetse, hefur sem aðeins einn af mörgum getið þess opinberlega að við hönnun myntbandalags Evrópusambandsins var því ekki veitt nein athygli að lönd gætu sagt sig úr myntbandalaginu - þ.e. að ríkin sem einu sinni ganga í myntbandalagið gætu skilað evrunni sem gjaldmiðli ef þeim líkaði hún illa sem gjaldmiðill þjóðar sinnar. "Þetta var einfaldlega ekki rætt því allir vissu að það eitt að segja sig úr myntbandalaginu myndi þýða "þjóðfélagslegt og efnahagslegt sjálfsmorð" fyrir ríkin" (socio- economic suicide). Þetta var samhljóða skoðun allra þeirra sem stóðu að stofnun og hönnun myntbandalagsins", sagði Verplaetse.
Þess er hægt að geta hér að landsframleiðsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% (leiðréttar tölur hagstofunnar segja nú 8 prósent) á árinu 2009 í heild. Þetta er mesta hrun í landsframleiðslu Finnlands á einu ári frá því að mælingar hófust árið 1975. Í frægu finnsku kreppunni 1991-1993, þegar Finnland upplifði erfiða bankakreppu samhliða hruni Sovétríkjanna, þá féll landsframleiðsla Finnlands "aðeins" um 6% á árinu 1991, þegar verst lét. Til að fá fram tölur um svipað hrun og varð á árinu 2008-2009, þá þurfa Finnar að leita aftur til áranna 1917-1918. Það er víst óþarft að segja frá því hér að mynt Finnlands heitir og er því miður evra myntbandalags Evrópusambandsins. En ég segi það samt, já einu sinni enn.
Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtækja hrundi um 39%. Þau greiddu því 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arð.
Krækjur
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 727
- Frá upphafi: 1390532
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 457
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Eftir því sem ég kemst næst, þá hefur verið hagvöxtur í Evrópu s.l. ár. Undanteknar eru þó þjóðirnar í Bandalaginu. Það er álfan sem átt er við.
Jú ég lýg því...Svíþjóð skilar í plús, þótt minni sé en margra annarra. Gæfa þeirra er væntanlega sú að þeir eru ekki með Evruna. Eða kannski er það bara einskær tilviljun.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 03:09
Svíþjóð skilar í plús, með því að skera burt vörturnar ... sama gildir um Evrópu alla, í sjálfu sér. Evrópubandalagið var, og er, góð hugmynd. En, það átak að taka inn austur evrópu, suður evrópu, var of mikið. Grundvallar þjóðirnar höfðu ekki skipað sig þannig í sessi, að fjárhagskerfið þar væri tryggt, en síður var hægt að tryggja hagkerfi annarra þjóða. Á sama tíma, rennur inn miljónir útlendinga, sem eru í raun og veru að draga niður hagkerfið. Því flestir þessara aðila, eru "innrásar lið" og ekki fólk sem er að flytja búferlum. Þessi þjóðarbrot ganga inn í landið, setja þar á fót nýtt land inni í landinu, og þar með draga úr stöðugleika þjóðarinnar.
Evrópa mistókst.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 15:48
Ég setti inn eftirfarandi athugasemd við: ESB reiðubúið að hefja eiginlegar aðildarviðræður við Ísland
------------------
Ég myndi ekki nota orðalagið trú, né sannfæringu.
Þetta er sára einfalt prinsipp. Örhagkerfi eru einfaldlega ekki eins og milljóna-hagkerfi.
Vandinn er sá, að þú ert með svo lítinn heima-markað, að hann í reynd skiptir ekki máli.
Þannig að Ísland - eins og það virkar í reynd; er eins og fyrirtæki. Þ.e. innkoma - sbr. gjaldeyristekjur. Kostnaður, þ.e. allt þ.s. gjaldeyririnn borgar fyrir þ.e. uppihaldið á hagkerfinu.
Ísland er því mun viðkvæmara fyrir viðskiptahalla en t.d. land með stórann innri markað eins og Þýskaland, þá á ég við þ.s. utanríkisviðskipti eru sjálfur grundvöllur hagkerfisins; þá vegur halli mjög þungt í heildardæminu hér.
Þannig, að Ísland verður mjög - mjög hratt, gjaldþrota; ef ástand langvarandi halla skapast.
Þetta er einföld útlegging þannig að þú ættir að skilja hana einnig.
Málið er, að fljótlegasta leiðin til að forða slíkri óheillaþróun í átt að greiðsluþroti, er gengisfelling.
Þetta snýst ekkert um að vera vondur við almenning, því almenningur kemst auðvitað ekki hjá því að verða fyrir því, ef hagkerfið hrynur alveg um koll. Heldur, er í reynd, gengisfelling björgun á hagsmunum almennings, því hún kemur í veg fyrir algert hrun og gjaldþrot, snýr hagkerfinu aftur til baka inn í sjálfbærann farveg - hlutir bjargast. Almenningur tapar ekki á því að hlutir bjargist.
Nú, ef ekki er unnt að fella gengi, þá þarf að vera unnt að setja innflutningshöft eins og milli 1947-1959. Það getur verið plan B.
Plan C, er iffy - en þ.e. að almenningur samþykki beina launalækkun um 20% eða jafnvel 30%; ef tekjur hagkerfisins hafa allt í einu skroppið saman um þau hlutföll. En, vandinn er sá - að þ.e. hreint ekki öruggt að sú leið virki. En plan C er eini möguleikinn í boði innan Evru. Og ef hann virkar ekki, en ég bendi á að nú 3. árum eftir hrun berum saman hrunlöndin 3. innan Evru þá hefur 1. þeirra tekist að framkalla sambærilega aðlögun með launalækkunum en hinum 2. hefur ekki tekist það; og 1/3 líkur eru líkur sem mér líst hreint ekkert á - þess vegna kalla ég Plan C "iffy".
Því, ef við lendum þá í svarta pétri að planið virki ekki, þá lendum við í algeru hagkerfishruni - greiðsluþroti með 100% öryggi, margra tuga prósenta atvinnuleysi og lífskjarahruni langt umfram þ.s. almenningur hefur nokkru sinni séð á sjálfstæðistímanum; þetta er áhættan af því að taka upp Evru fyrir okkur.
--------------------
Þess vegna - nafni - hef ég tekið svo sterkt til orða, að ekki sé líklega mögulegt að láta Evruaðild ganga upp. Að nær öruggt sé, að afleiðingin yrði söguleg hagkerfisósköp; nema og aðeins nema að björgunarpakki myndi taka okkur yfir. En, þá þyrfti lánsfé nánast að vera frítt sem það sannarlega er ekki, eins og sjá má af björgunarpökkum Grikklands og flr.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 29.4.2011 kl. 18:40
Bjarne Örn Hansen, 29.4.2011 kl. 15:48
Fjárhagslega standa A-Evrópulöndin utan við Evru, betur en aðildarlönd Evru í efnahagsvanda.
Áhugaverð þróun hefur átt sér stað, þegar skoðað er þróun skuldatrygginga. En, A-Evrópa hefur farið lækkandi meðan álag Evrusvæðis að meðalatali hefur hækkað.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 29.4.2011 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.