Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Gjaldeyrishöft bráðum innleidd á evrusvæðinu?
Samkvæmt fréttum þýska viðskiptablaðsins Börsen-Zeitung (I & II) hefur Andreas Dombret sem situr í stjórn þýska seðlabankans lýst því yfir að ríki geti innleitt gjaldeyrishöft sem síðustu varnaraðgerðir gegn flóðbylgjum fjárstrauma í ólgusjó fjármálaöngþveitis ríkja. Þetta mál, gjaldeyrishöft, hefur hingað til verið algjört tabú í Evrópusambandinu. En sem kunnugt er hefur AGS undanfarið verið að dusta rykið af tabúteppum gjaldeyrishafta á skrifborðum málalengingarskrifstofa sjóðsins.
Skyldi yfirlýsing Andreas Dombret sækja sér næringu í þá staðreynd að fjármálakerfi evrusvæðisins eru öll í fullkomnum molum (fragmented) og að sum ríki svæðisins eru nú orðin verr sett með fjármál sín í faðmi evrunnar en sum bananalýðveldi heimsins eru með fjármál sín með einræðisherra við völdin?
Yfirlýsing Andreas Dombret ætti kannski að skoðast með vasaljósum þeim sem eru að kvikna á Írlandi, Portúgal, Grikklandi, Frakklandi og fleiri löndum evrusvæðis þar sem hættan á flótta fjármagns er gríðarleg og þar af leiddu innflæði fjármagns annars staðar sem þvengríður fjármálakerfum á hinn undarlegasta hátt.
Í gær sagði seðlabankastjóri Írlands, Patrick Honohan, frá því að írskir bankar myndu ekki geta fengið frekari miðlungs-tíma fyrirgreiðslu hjá seðlabanka Evrópusambandsins og yrðu því að reiða sig algerlega á skamm-tíma fyrirgreiðslu.
Hann bætti því við að það væri ekki hlutverk seðlabanka að bjarga bönkum frá gjaldþroti. Það væri hlutverk ríkisstjórna (skattgreiðenda auðvitað). Patrick Honohan er í því perversa hlutverki að sitja einnig í bankaráði seðlabanka Evrópusambandsins, sem hann þarna var að tjá sig sem talsmann fyrir.
Og AGS varar nú snillingana í seðlabanka Evrópusambandsins við því að hækka stýrivexti enn frekar. En seðlabankinn hækkaði þá fyrir nokkrum dögum, líklega til þess eins að ýta löndum Suður-Evrópu og Írlandi alveg fram af bjargbrún algers hruns. Þetta er líklega önnur heimskulegasta stýrivaxtaákvörðun mannkynssögunnar á eftir þeirri fyrri frá ECB: Heimskulegasti seðlabanki mannkynssögunnar?
Þetta er allt svo frábært þarna á evrusvæðinu! Hið fullkomna fjármálakerfi! Og regluverkurinn maður, regluverkurinn!
OMG! Lánasafn Landsbankans lenti því miður og algerlega óvænt í gjaldeyrishöftum og hruni evrusvæðis. Atburðum sem aðeins geta gerst samtímis einu sinni á hverjum 10 milljörðum ára.
Þeir sem halda að bankarekstur verði nokkurn tíma aftur eins og hann var fyrir hrun, vaða í villum vegakerfa heimsins.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 727
- Frá upphafi: 1390532
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 457
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
.. mér skildist á fréttinni það verið væri að tala um leiðir til að hægja á innstreymi fjármagns. Þá eru þetta ekki hugmyndir um að loka fjármagn inni (í Írlandi, Portugal, Spáni og Grikklandi) heldur að loka það úti í framtíðinni til að varðveita fjármálastöðugleika.
"He added that solving bank problems was governments’ task more than that of the ECB."
Er þetta setningin sem þú ályktar út frá að Honohan segi að það sé meira hlutverk ríkisstjórna að bjarga bönkum en Seðlabankans?
Ég skil það nú frekar þannig að hann segi að það sé hlutverk ríkisstjórna að leysa vandamál bankanna, hvernig sem það sé síðan gert.
Lúðvík Júlíusson, 12.4.2011 kl. 09:29
Aðstoðarpenni ritstjórnar FT:UK og FT:DE og eigandi Eurointelligence.com, Wolfgang Munchau, og sem hefur aðgang að miklu fleiri fréttauppsprettum og persónum í valdastöðum ESB en ég nokkurn tíma hef efni á að gerast áskrifandi að - segir í morgunskýrslu dagsins:
He said that the rescue of the banks was the job of the governments, not the central bank.
Meira get ég ekki gefið þér Lúðvík án þess að brjóta upphafsréttarreglur Eurointelligence.com sem ég þrátt fyrir allt er áskrifandi að og hef skrifað undir.
Gjaldeyrishöft eru til í öllu litrófi veraldar og markmið þeirra er einmitt að hindra óheftar og frjálsar hreyfingar fjármagns. Ok? Þú getur aldrei vitað hvernig útfærsla gjaldeyrishafta er fyrr en þeim er skellt á. Það er eðli þeirra.
Vona að þetta hjálpi við skilning þinn á efninu
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2011 kl. 09:47
Gunnar, takk fyrir þetta.
Ég spurði vegna þess að "slóðirnar" sem þú gafst upp fjölluðu um höft á innstreymi fjármagns í framtíðinni til að ríki geti komið í veg fyrir að þetta gerist aftur. Þar var ekki talað um höft á útstreymi til að laga núverandi ástand.
.. það lítur út fyrir að blaðamenn á EU svæðinu þurfa að vanda betur það sem þeir láta frá sér.
Lúðvík Júlíusson, 12.4.2011 kl. 09:57
Já en kæri Lúðvík. Slóðin sem ég gaf þér er bara sú slóð sem ég notaði til að staðfesta fyrir sjálfum mér að það sem Eurointelligence skrifar í dag eigi sér að minnsta kosti einhverja stoð í veruleiknaum, svo ég sé nú ekki að bera á borð uppspuna og fyrir venjulegum mönnum ófinnanlegt leynimakk, bæði fyrir þig sem og aðra lesendur. Ég þekki ekki heimildir þær sem fremstu pennar Evrópu hafa. Og hef enga leið til að þekkja þær. En ég tek skrif FT og Eurointelligence trúanleg.
Meira get ég ekki hjálpað þér.
Ertu hræddur?
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2011 kl. 10:05
hræddur? Nei, við hvað?
Mér finnst bara skemmtilega undarlegt að tveir miðlar túlki orð írska seðlabankastjórnas á tvo vegu:
Á meðan annar segir: "He said that the rescue of the banks was the job of the governments, not the central bank."
þá segir hinn: "He added that solving bank problems was governments’ task more than that of the ECB."
Lúðvík Júlíusson, 12.4.2011 kl. 10:23
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2011 kl. 10:39
nei, ég óttast þetta ekki. En það er aldrei hægt að útiloka neitt, eins og sýnir sig hér á landi þar sem þjóðernisvakning fólks kemur í veg fyrir að það sjái hvernig það er að skaða sig sjálft og landið.
Lúðvík Júlíusson, 12.4.2011 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.