Þriðjudagur, 5. apríl 2011
Móðir allra fjármálahruna veraldar glottir framan í Icesave áhættutöku stjórnvalda
David McWilliams á Írlandi um álagspróf og 'Icesave' Írlands (tvísmellið til að opna í nýjum glugga)
Sendibréf apríl mánaðar frá Absolute Return Partners fjallar um hala áhættu, eða e. tail risk. Bréfið gaukar því að okkur að helmings líkur á nýju hruni með mjög alvarlegum afleiðingum fyrir heiminn allan sé vel hugsanlegt á næstu mánuðum. Og enn fremur að hættan á brotlendingu kínverska hagkerfisins með enn verri afleiðingum fyrir heiminn, sé enn meiri en sú fyrri.
The Absolute Return bréf mánaðarins frá Niels C. Jensen hjá hjá ARP er góð en jafnframt nokkuð fyrirsjáanleg lesning í ljósi þess sem gerst hefur í heiminum síðustu nokkra mánuði, aðeins. Ég hef fylgst með skrifum Niels C. Jensen nokkur undanfarin ár og þykir þau ágæt.
Ég hugsa að bandaríski fjárfestirinn Warren Buffet myndi álíta að allt það fólk sem er á myndinni hér til vinstri séu kjánar og óvitar. Þá sem vantar á myndina en bjuggu innihald hennar til, eru forsætisráðherra Íslands, Jóhanna Sigurðardóttir (í felum) og fjármálaráðherra Íslands, Steingrímur J. Sigfússon (eyðilegði ímyndina sem myndin á að skapa væri hann á henni).
Það sem stjórnvöld ættu að hafa lært af mistökum fjármálageirans er það að geta sjálf hugsað og metið áhættu án þess að blanda tölum og líkönum fjármálafólks inn í hugsanir sínar. Þegar heilinn fær tölur og áætlanir að glíma við, þá hættir hann að vinna sjálfstætt og verður að apaheila - eins og sá sem réði ferðinni í peningabönkum lands okkar og í fjármálafyrirtækjum.
Íslensk stjórnvöld og elíta lands okkar er hætt að hugsa núna. Þau sitja föst í áhættulíkönum þeirra sem bjuggu til hrunið og sem aðeins sum hver - en hins vegar öll við hin venjulegu - erum að glíma við núna. David McWilliams kemur inn á eftirfarandi hér að ofan; Álagsprófin á bankakerfi okkar áttu að prófa þol bankanna gegn áföllum. En það eru bankarnir sjálfir sem eru áhættuvaldurinn og enginn maður getur metið áhættuna við að vera hann sjálfur. Það áhættumat er einskis virði. Áhættumat og álagspróf ríkisstjórnarinnar á sjálfri sér er líka einskis viðri.
So what does all of this mean? First of all it means that universities and business schools all over the world should clear up their acts. Two generations of so-called financial experts have been indoctrinated to believe that MPT is how you should approach the management of investments and risk whereas, in reality, nothing could be further from the truth.
Í Japan áttu líkurnar á kjarnorkuslysinu í Fukushima, samkvæmt áhættumati sérfræðinga, að vera engar. Það var ekki jarðskjálftinn sem olli vandræðunum beint. Nei, það var halinn á áhættunni (tail risk) sem tók sérfræðinga í hnakkadrambið og tortímdi þeim öllum sem einum. Tail risk er það að komast óséður og brynvarinn í bak og fyrir fram hjá risaeðlu og að lauma sér síðan rólega og helst alveg hjóðlaust langt í burtu. En svo hnerrar risaeðlan og sveiflar um leið halanum og þurrkar þig út fyrir full og allt á leið þinni í öryggið (wipe out).
Kjarnorkuverin í Fukushima áttu að þola jarðskjálftann mikla og loka niður innan tveggja mínútna frá upphafi skjálftans. En þessi orkuver eru nokkuð gömul og þurfa stöðuga og utan að komandi orku til að geta haldið kælingu ragnaraka náttúrulögmálanna áfram eftir slys.
Risajarðskjálftinn kom. Dísilknúin kæling orkuversins tók samkvæmt áætlun yfir og kæling kjarnaefnisins hélt áfram eins og gert var ráð fyrir. En svo kom flóðbylgjan. Umhverfis orkuverið var skjólveggur sem átti að standast 5,2 metra háar flóðbylgjur. En flóðbylgjan sem skall á strönd Fukushima var hins vegar móðir allra þekktra flóðbylgja. Hún var 14 metra há. Hún þurrkaði út allar díselrafstöðvarnar sem áttu að halda kælingunni áfram. En ef þær skyldu verða fyrir slysi þá áttu loks risarafhlöður að taka við og þær áttu að duga til kælingar í samfleytt níu klukkustundir. En þær níu klukkustundir voru eins og dropi í haf tímans. Því fór sem fór. Sagan er samt ekki öll enn. Hamfarirnar fara enn sínu fram þó lítt séu þær sýnilegar mönnum utan frá.
Líkurnar úr útreikningum sérfræðinga á að þetta gæti gerst, áttu að vera minni en ekki neitt. En þetta gerðist samt. Þessa tail risk áhættu er ekki hægt að setja tölur á. Hún er óskiljanleg og óskilgreinanleg og menn ættu því ekki að reyna að leggja mat á hana. Það mat mun alltaf segja þér að áhættan sé engin þegar hún hæglega getur samt þurrkað þig alveg út. Áhættan var greinilega ekki núll. Frá svona áhættutöku ættu menn að labba burt. Og forða sér hratt.
Líkurnar á hruni hlutabréfamarkaðarins í New York í október 1987 áttu að vera það litlar að hrunið átti ekki að geta gerst nema hvert 44. ár sinnum 10 í 99. veldi eða einu sinni á hverjum 13,7 miljörðum ára. Hinn 19. október 1987 átti ekki að geta gerst, en gerði það samt og akkúrat þá.
Sama sagan átti að vera með gjaldmiðla kreppuna í Asíu í október 1997. Áhættuútreikningar sérfræðinga sögðu að sá atburður átti aðeins að geta gerst á þriggja miljarða ára fresti. Til samanburðar er pláneta okkar tveggja miljarða ára gömul.
Sama var með risagjaldþrot fjármálafyrirtækisins Long-Term Capital Management, sem ásamt fleirum var stjórnað af tveim hagfræðingum sem hlotið höfðu Nóbelsverðlaunin í fagi sínu. Þeir klessukeyrðu samt allt fyrirtækið í stórgjaldþrot árið 1998. Sá atburður átti ekki að geta gerst nema hvert tíunda 6,000,000,000,000,000,000,000'sta ár.
Þeir sem stjórnuðu Long-Term Capital Management fyrirtækinu voru svo öruggir með sig að þeir höfðu sett allt sitt undir í fyrirtækinu og töpuðu því öllu. Þeir töpuðu því sem þeir máttu ekki við að missa fyrir það sem þeir svo afskaplega vel gátu verið án. Þeir urðu gjaldþrota vegna óstjórnlegs veikleika (a blind spot).
Warren Buffet um sjálfsöryggi og áhættumat stjórnenda Long-Term Capital Management fyrirtækisins
Við skulum ekki minnast á hrun íslensku bankana sem átti ekki að geta gerst en sem gerðist samt. Og heldur ekki á heimskreppu þá sem skall síðan eins og flóðbylgja á nær öllum löndum heimsins og nær algerlega að þeim óvörum.
Að hætta því sem maður má ekki við að missa - til dæmis fullveldi lands síns eða persónulegu sjálfstæði og afkomu fjölskyldunnar - fyrir það sem maður getur svo vel verið án, er geðbilun græðgis-sturlunar. Og við skulum minnast þess að pólitísk græðgi er peningalegri græðgi alls ekki göfugri. Pólitísk græðgi er eðlislega miklu verri og erfiðari viðfangs. Og hér hefur ríkisstjórn Íslands, klappliðið í kringum hana og margir fjölmiðlar sett allt sitt pólitíska kapítal undir í áhættutöku sem reynst gæti landi okkar miklu verr en sjálft hrun bankanna.
Aðeins menn sem hljóta að vera nýfæddir fjármálasnillingar, með öfugum formerkjum, - eins og ég giska á að gildi um fólk eins og Tryggva Þór Herbertsson ælugleypir, fjármálaráðherra Íslands, Steingrím J. Sigfússon og kjánann Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra - vaða út í fen risaeðlunnar.
Þessi, ásamt stórum hóp elítunnar sem kom Íslandi á kné, ætlast nú til þess að hinn almenni þegn íslenska lýðveldisins taki á sig svo gerræðislega áhættu að hún ein geti leitt til þess að allir þegnar landsins verði efnahagslega og varanlega þurrkaðir út. Því sú er áhættan í raun og veru.
Áhættan er sú að ekkert, ég endurtek, að ekkert og jafnvel ennþá minna, muni hafast út úr lánasafni Landsbankans. Að ALLT og miklu meira til lendi á herðum hins almenna þegns íslenska lýðveldisins ásamt því sem gerist þegar lýðveldi okkar færi inn í óstjórnlegt ríkisgjaldþrot vegna skulda og snjóboltaáhrifa vaxta og vaxta vaxta. Og hér get ég vel verið að tala um áhættuna á hverri sekúndu. Enginn þekkir þessa áhættu. En, hún er þarna, hún er mikil og hún er grafalvarleg.
Ef hættan á að Kína springi í loft upp á næstu mánuðum eða árum er metinn sem helmingur af fullkominni fullvissu, þá gætum við þar verið að tala um móður allra fjármálahruna í sögu plánetu okkar. Við vitum það ekki. Eins konar efnahagslegan Fukushima jarðskjálfta og flóðbylgjuna setta saman í einn atburð, sem aldrei endurtekur sig aftur. Við lifum því miður á válegum tímum núna.
Ætti þessi hugsun ein og sér ekki að koma þér á rétt spor þegar þú skrifar undir stærstu áhættutöku íslenska lýðveldisins frá upphafi með atkvæði þínu í Icesave happdrætti ríkisstjórnar Íslands á laugardaginn? Vilt þú spila í þessu happdrætti? Ef ekki, segðu þá nei. Vilt þú byggja svona kjarnakljúf ríkisfjármála í iðrum ríkissjóðs og fullveldis Íslands? Ekki ég.
Krækja: www.arpllp.com bréf mánaðarins er til hægri þegar inn á síðu ARP er komið
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 13
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 1390862
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Dæmin eru svo mörg...hagfræði er ekki raunvísindi.
Icesave bullið er með mestu ólíkindum...en að öllu bullinu slepptu, þá er það grætilega augljóst að við eigum ekki ALLS EKKI að segja já...
Varðandi Írland og raunar nánast öll ESB löndin...þá misstu þau sjálfstæðir sitt :
http://online.wsj.com/article/SB10001424052748703712504576242800656843260.html?mod=wsj_share_facebook
Seðlabanki evrópu ræður nú ríkjum....Írland, Grikkland, SPánn...og flest hinna fá ekki að ráða sér sjálf, hvers vegna ? Jú Evran er svo mikilvæg að þetta er að verða eins og dæmisagan úr sveitinni...starf mjaltakonunnar er svo mikilvægt að það má fórna öllu til...jafnvel slátra beljunum ef með þarf..
Haraldur Baldursson, 5.4.2011 kl. 12:59
Kærar þakkir fyrir þetta Haraldur
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.4.2011 kl. 20:13
Stórsnjöll ádrepa og sannleiks consentrat.
Vitfirringin er svo mikil hjá þessu Já / ESB liði að manni sundlar.
Má líkja þessu við að Gyðingar hefðu verið krafðir um svimandi háan aðgangseyri að útrýmingarbúðunum og að sumir hafi í alvöru veriðklárir í það til að komast í fjörið. Allir hefðu að sjálfsögðu sagt dyraverðinum að éta hann sjálfur og farið, þannig að útrýmingardiskóið hefði farið á hausinn samdægurs.
Nei...ekki sumir Íslendingar....rollur....fábjánar....traumatískir idjótar á átópælotprógrammi eftir enn verri idíóta.
Nú mætast stálin stinn í þessu. Ég er sammála þér um að það fer að draga til alvarlegra tíðinda ef ekki rennur af liðinu. Dallurinn er að sökkva og menn eru að ausa eins og vitlausir um borð í bátinn í stað þess að ausa úr honum.
Öllu er snúið á haus tröllaukin skuldsetning boðar meira lánstraust. Afhausun læknng við höfuðverk.
Ég klíp mig alltaf annað slagið til að tékka á því hvort ég er með delerandi martröð.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.4.2011 kl. 00:40
Það er gott,Jón Steinar,nei ekki fyrir þig,en það er gott fyrir mig að vita að ég er ekki ein um það,að þurfa að taka test. Pistillinn er meira en lítið áhugaverður,raunar stórsnjall. Pólitísk græðgi,maður minn,einskonar HEIL-heilkenni,eða hvað? Nú skal svífa inn í svefninn.Mb.kv.
Helga Kristjánsdóttir, 6.4.2011 kl. 04:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.