Föstudagur, 1. apríl 2011
Frá hverju ætti að bjarga Portúgal? Sjálfsmorði?
Mynd Bloomberg; Vaxtakostnaður evruríkisins Portúgals síðustu 12 mánuði. Meiri skuldir, lægri lánshæfni, verri vaxtakjör, meri áhætta. 10 ára ríkisbréf pr. 31. mars 2011.
Þegar ég las þessa grein á Bloomberg, vísað til hér að neðan, datt mér Icesave ósjálfrátt í hug. Að samþykkja Icesave fjárkröfurnar hér á Íslandi gæti hæglega leitt til greiðsluþrots ríkissjóðs; ríkisgjaldþrots. Þegar og ef það gerist; hvað munu þeir sem nú hræða þjóðina til að samþykkja þessa tröllvöxnu fjármálaáhættu ríkissjóðs okkar segja þá? Hvaða rök myndu þeir færa að samningaborðinu við gjaldþrot ríkissjóðs íslenska lýðveldisins? Að þeir vissu ekki hvað þeir voru að gera? En þeir vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera. Taka áhættu. Mikla áhættu.
It is hard to conclude that the problem was anything other than the currency itself -- and the way it affects countries that arent able to stay competitive with Germany. After this bailout, it will be impossible to claim that the euro represents a functioning monetary system with just a couple of rogue members. Its flaws will be impossible to ignore.
Þannig er það með Portúgal. Engin fjármálabóla, ekkert uppsvíng, ekkert falsað ríkisbókhald og engin byggingabóla. Það eina sem Portúgal gerði af sér var að taka upp evru, samkvæmt læknisráði elítu Evrópusambandsins. En evran drap hagvöxtinn hjá þeim og hefur sú fjarvera hagvaxtar aukið stórkostlega á skuldabyrði landsins. Svo litlir og fáir peningar koma frá atvinnu í ríkissjóð þjóðarinnar því vöxtur hefur verið svo lélegur og atvinnuleysi massíft. Ríkissjóður Portúgals er að verða þurrausinn og landinu er ekki lengur treyst til að taka á sig fleiri lán. Greiðslugeta portúgalska lýðveldisins er að þorna upp vegna evrunnar. Nú þarf því að bjarga Portúgal frá áhrifum evrunnar. Kostnaðurinn við evru Evrópusambandsins hefur reynst landinu því sem næst banvænn.
Mun samþykkt Icesave fara eins með ríkissjóð Íslands? Verður það þá túlkað sem sjálfsmorð?
Ég stofnaði ekki til skulda Landsbankans. Það gerðu hins vegar þeir sem fengu himinháu launin greidd fyrir það. Ríkisstjórn Íslands er talsmaður þeirra.
Ég vel að berjast til síðasta lagabókstafs og til síðasta dropa af sæmd. Ég ætla ekki að kála mér. Ég segi því nei.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 8
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 1390769
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þakka þér Gunnar Rögnvaldsson fyrir margt ágætt sem og þetta.
En það sem snýr að Landannum er að JóGríma veit eins og allir aðrir þrælahaldarar að óttinn er besta hjálpartækið til að halda þrælunum við efnið.
Ótann við hið óþekkta hafa einræðisherrar og trúfélög notað í aldir sem stjórntæki og við erum ljóslega öldum á eftir núna.
Hrólfur Þ Hraundal, 1.4.2011 kl. 11:24
Nokkur orð um Portúgal 1974, þegar 1/3 hluti Spánverja og Portúgals var ekki læs á Íslenska mælikvarða. Þá var reiðufjárfátækur almenningur á Spáni ekki eins fátæku af reiðu fé og Í Portúgal. Fyrrverandi nýlendur Spánverja en að skila meiru en þeirra Portúgala. Þá voru Portúgalar þó stoltir og sögðu að allan Salazar tíman frá fyrri heimstyrjöld hefði Salazar safnað öllu gulli í varasjóði sem væri miklu stærri en sá Spænski.
Það er alls ekki evran sem er aðalvandamálið fyrir Ríki sem falla betur fyrir freistingum, heldur sjálft regluverk EU. Þar sem varasjóðir eru tæmdir eins á Íslandi í von um að hafa áhrif innan EU. Málið er að meðalgreindir einstaklingar hafa aldrei áhrif á þá sem er greindari. Þegar tekið var hér upp almennt fávita grunn menntunar kerfi hér um 1972 þá vissu Ríki eins og Þýskaland og Frakkland hvað myndi gerast 30 árum árum seinna.
Rökréttur skilningur á Regluverki EU er að lögbundin markmið eru að lækka stjórnsýslukostnað Meðlima-Ríkjanna til að fjármagna kostnaðinn við volduga Miðstýringu í Brussel. Keppnishæfa við Peking og Washington.
Meirihluti væntinga og hræðslu þjóðsagnanna um EU er örugglega komin úr herbúðum hæfs meiri hluta. Þjóðverjar og Frakkar og Englendingar hafa sameiginlega hagsmuni og sérstaka hagsmuni. Leyniþjónustu samvinna og Seðlabanka samvinna getur örugglega ekki skaðað. Regluverk EU brýtur niður allar efnahagslegar varnir Meðlima ríkja sem ekki búa við sterkan innri markað og yfirstéttar þjóðhollustu frá fornu fari.
Einkavæðing á samfélgsfyrirtækum hækkar launa kostnað Skattmans. Alli í þroskuðum Ríkjum EU vita að launaskattar er lagðir ofan á tekjur opinberra starfsmanna til að veita þeim hærri heildar laun og virðingu og renna strax aftur til baka til Ríkisins. Hálfvitar á Íslandi halda öðru fram. Portúgalar voru með sjálfbæra efnahagsstjórnun, og stórhluti karlmanna sendi peninga frá heim öðrum ríkjum um 1974. Hagvöxtur mjög hægur. Enda er það lengri tíma raun hagvöxtur sem höfðar til hinna þroskaðri. EU freistaði með sameiginlegu flutninga dreifingar neti, sem búið er að klára, búið er að eyða nánast öllum sjálfþurftar bændum og flytja í ódýr ný fjölbýli og jafna miðalda hreysin niður við jörðu. Þetta verður ekki gert aftur fyrr en eftir heila öld að mínu mati.
Júlíus Björnsson, 2.4.2011 kl. 08:52
Meðan Ísland á raddir eins og þig Gunnar,þá er enn von. Þú sagðir það:
"Ég vel að berjast til síðasta lagabókstafs og til síðasta dropa af sæmd. Ég ætla ekki að kála mér. Ég segi því nei."
Halldór Jónsson, 2.4.2011 kl. 09:51
Jæja, loksins komst maður að tölvunni aftur. Þakka ykkur fyrir innlitið og góðar kveðjur.
Sendi baráttukveðjur!
Leyfi mér að benda á þessar línur hjá Evrópuvaktinni:
Krækja - Nú má þjóðin fara að vara sig! "Í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu birtast í dag heilsíðuauglýsingar þar sem 20 fyrrverandi ráðherrar úr ríkisstjórnum fyrri tíðar hvetja fólk til þess að kjósa Icesave III. Þetta boðar ekkert gott!" . . .
Gunnar Rögnvaldsson, 3.4.2011 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.