Leita í fréttum mbl.is

ESB = Sovétríki Evrópu, segir hún í Frakklandi. ESB er einveldi segir hún líka. Og dautt.

Borgin Przemysl

Borgin Przemysl á landakorti Austurrísk-ungverska heimsveldisins  

Marine Le Pen er formađur í franska stjórnmálaflokkinum "Front National". Hún segir ađ ekki sé lengur hćgt ađ segja ađ flokkur hennar sé "protest-party" ţ.e.a.s frambođ ţvermóđsku eđa mótmćla. Nú sé flokkurinn orđinn alvöru flokkur. Ţađ er rétt hjá henni ţví hún og flokkur hennar uppskar nćstum ţví ţađ sama og flokkur Nicoals Sarkozy - sem er forseti Frakklands eins og er - í fyrstu umferđ forsetakosninganna í landinu sem Charles de Gaulle sagđi ađ gćti ekki orđiđ stórveldi á međan ţađ ţyrfti 430 tegundir osta sér til nauđţurfta. Front National fékk hvorki meira né minna en 18 prósent atkvćđa. Herra G1 fékk 20 prósent. 

Marine Le Pen segir ađ Evrópusambandiđ sé orđiđ ađ Sovétríkjum Evrópu - og sé einveldi. Ég er nćstum sammála henni. En ţó finnst mér Evrópusambandiđ verđa tönninni líkara Austurrísk-ungverska heimsveldinu, sem entist í 51 ár. Í fyrri heimsstyrjöldinni ţegar Rússar réđust inn í borgina Przemysl sem ţá tilheyrđi ţessu Austurrísk-ungverska veldi, ţurfti ađ gefa varnarskipanirnar út á 15 tungumálum ţví ţessi stađur var svo kallađ "fjölmenningar samfélag". Samfélag úr fjölum. Ţćr féllu allar í stafi og hver mađur gekk auđvitađ til síns heima, ţví kattasmölun er erfiđ í heimveldum á 15 tungum. Alveg eins og gerđist á evrusvćđinu haustiđ 2008, ţegar innvortis fjármálaleg borgarastyrjöld geisađi á milli landanna. Hvet land reyndi ađ bjarga sér og einungis sér. 

Mér er líka sagt ađ flokkurinn "True-Finns" sé ađ verđa nćst stćrsti stjórnmálaflokkur Finnlands. Ţeim er afar illa viđ Evrópusambandiđ. Hvađ er ađ gerast í ESB?

Ţađ er eins og ţetta nýja Peningaausturs-Brusselska heimsveldi, Evrópusambandiđ, fari illa međ ţćr ţjóđir sem lenda í klónum á ţví. En hér er viđtal viđ Marine Le Pen. Hún vill ađ Frakkland, Spánn, Grikkland og Portúgal hendi evrunni ţví myntin sú sé ađ eyđileggja löndin

 

Fyrri fćrsla

Rannsókn: Danmörk varla fullvalda ríki lengur. Lög og reglur í Danmörku koma ađ mestu leyti frá embćttismönnum í Brussel, sem enginn Dani kaus


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţví, ţví ólík umhverfi hafa ólíkar ţarfir.  Ţess vegna verđur vöruverđ ólíkt á ţessum svćđum.  Bćđi til góđs og ills... taktu Svíţjóđ sem dćmi, ţar er innflutningur lítill og er minna hćgt ađ fá af erlendum vörum ţar en til dćmis á Íslandi.  Međ tilvist Evrópusambandsins, varđ til ódýrari verzlanir ... sem gerđi mörgum fátćkum auđveldara međ lifnađinn, og hefur haldiđ samfélaginu ţannig ađ ţeir ríku hafa getađ orđiđ enn ríkari.  Nú er allt fengiđ frá kína fyrir slikk, og selt á uppreitnu verđi í Svíţjóđ.  Enginn iđnađur, en almenningur fer út í búđ og kaupir "vafasamar" Evrópu vörur hjá "Euroshopper", sem er í afar vafasömum gćđaflokki.

Ţú átt afskaplega erfitt međ ađ stemma stigu viđ ţessari ţróun, ţví grćđgi manna krefst ţess ađ ţeir fái stćrri hagnađ. 

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 22.3.2011 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband