Leita í fréttum mbl.is

Ný vekjaraklukka ríkisstjórnarinnar

Þetta vekur hana að morgni. Spilað hraðar en hún getur hlustað. Nægir til að rugla ríkisstjórnina allan daginn. Dag eftir dag.

 

Og þetta heldur henni áfram vakandi um miðnættið. Þessi klukka gengur endalaust og öruggt. Mick Cadillac Fleetwood eftir 800 þúsund kílómetrana er eins og ónotaður.

 

Svo fer hún að ganga í svefni - en þá byrjum við bara aftur á lagi númer eitt. Klukkan hringir aftur og aftur

 

_____________________________ 

Fyrir okkur sem enn dreymir, skulum við hlusta á leikmann spila stykkið "The Dreamer" eftir Keith Emerson sem spilaði of hratt hér í lagi númer eitt. Okkur dreymir um betri, heiðarlegri og sannari ríkisstjórn. 

 

Fyrri færsla

Fjármála paradís evrusvæðis 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Frábærir klassíkerar.  Ég er samt hér með ágætis vekjaraklukku fyrir ríkistjórnina, sem hún heyrir varla með eyrun viljandi troðfull af bómull.

Líklega verða orð þessa pilts jafn klassísk síðar og tónlistin hér. Aðvörunin sem allir vildu hafa heyrt, en vildu ekki af því að nú er slíkt bítlagark í trénuðu afneitunarkóma og skómígum glæpahyskisins í ríkistjórn.

http://visir.is/hagfraedingur-segir-gjaldthrot-blasa-vid-ef-icesave-verdur-samthykkt-/article/2011110319367

Jón Steinar Ragnarsson, 15.3.2011 kl. 23:01

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kærar þakkir fyrir þetta bæði Jón Steinar. Hrollur fer um mann.

Kveðja norður

Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2011 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband