Leita í fréttum mbl.is

Írskt efnahagslegt evru-sjálfsmorđ í vćndum? Örvćnting grípur um sig á Írlandi

Ađild Írlands ađ myntbandalagi Evrópusambandsins hefur komiđ landinu fram á hengibrún ríkis- og fullveldisgjaldţrots. 20 ára efnahagskreppa bíđur Írlands ef ţeir afhenda ekki restina af fullveldi landsins til Berlín og Brussel. Strax.

Fyrir helgina reyndi ráđstjórn ESB-sovétríkjanna ađ ţvinga Írland til ađ hćkka skatta á írsk fyrirtćki svo loksins megi takast ađ miđstýra viđskiptum og atvinnulífi frá Írlandi og inn ađ kjarna ESB-sovétríkjanna sem vantar meiri atvinnu og meiri völd. Írar segjast vera útkjálkaland á hjara ESB-sovétríkjanna og ađ fullveldi í skattamálum sé eina fullveldiđ sem landiđ á eftir. Allt hitt hefur veriđ gefiđ eftir til miđstjórnar sovéts ESB. Gegn restinni af fullveldi Írlands lofa ESB-sovétríkin ađ lćkka vextina á lánum ţeim sem ţau ţvinguđu upp á Írland til ađ bjarga m.a. gjaldţrota bankakerfum Ţýskalands. Ţetta eru sólrúnir brenndar á Írland, eins og reynt var viđ Ísland. 
 
International aviation tycoon Ulick McEvaddy said it was crucial for Ireland to retain one of the few competitive advantages it had.

"We are a small island on the edge of Europe, we need some advantage in order to attract companies here," he said. 

Fari ţessi afgangur af fullveldi landsins mun ţetta útkjálkaland ţurfa ađ horfa á eftir atvinnu og viđskiptum hverfa úr landi og hagnađi verđur ţá öllum útskipađ til kjarna ESB-sovétríkjanna, eins og gerđist hjá Nýfundnalandi eftir ađ ţađ afsalađi sér fullveldi landsins til sambandsríkisstjórnar Kanada áriđ 1949, ađeins fimm árum eftir ađ Ísland fagnađi stofnun lýđveldis okkar hér heima. 
 
"The corporation tax rate was one of the main reasons I opposed the Lisbon Treaty the first time around. We then got the guarantee on it. [..] It is also one of the few things the Government "has full control over", having already ceded functions such as setting interest rates to the EU.

Írar velta ţví nú fyrir sér hvernig ţeir geti sloppiđ út úr ESB-sovétríkjunum og undan sovét-evrunni. Ţeir segja, sem rétt er, ađ helsti bandamađur ţeirra í atvinnu og viđskiptum sé Stóra Bretland og vonast til ađ Bretland hjálpi ţeim til ađ losna undan ofurvaldi hinnar sovésku myntar Evrópu, evrunni, og hleypi ţeim inn í breska Sterlings-pundiđ. Fyrir ţetta verđa Írar örugglega ásakađir um ađ vera andevrópskir og ađ stunda andevrópskan áróđur. 

Viđ höfum séđ ţetta allt áđur. Sovét er flutt til Berlín og Brussel og heitir nú bara Evrópusambandiđ.
 
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott grein hjá ţér Gunnar.

Samlíkingin viđ Ráđstjórn Sovétríkjanna og ESB Sovétríkjum Brussel ráđanna, hefur aldrei veriđ augljósari en einmitt nú.

Ţađ hefur enginn reynst duglegri og ötulli viđ ađ fylla vopnageymslur okkar ESB andstćđinga en einmitt Ćđsta Ráđ ESB elítunnar sjálft.

Allt sem ţú hefur áđur sagt um hörmulega uppbyggingu ţessa embćttismannavalds og hvernig ţađ réđi ekki viđ hlutina og stjórnađist nćr einvörđungu af beinum hagsmunum Fransk/Ţýska ađalsins og ţeirra stórfyrirtćkja og stórcapitals er alltaf ađ koma skýrar og betur í ljós.

En ţrátt fyrir allt sem í ljós hefur komiđ um getu- og gagnsleysi ţessa ofvaxna skrímslis ESB Sovéttsins, ţá stefna samt íslenskir ESB aftaníossar enn inní ESB Sovétríkin og ráđast nú af mikilli heift gegn bćndum og forystu ţeirra fyrir ađ láta ekki vilja vađa yfir sig á skítugum ESB skónum ! 

Herđum sóknina gegn landsöluliđi ESB trúbođsins !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 14.3.2011 kl. 14:57

2 identicon

 http://classic.cnbc.com/id/42060273 

Several German lawmakers criticise euro bailout deal:

Some in Germany say this undermines the European Union's no-bailout clause and will fail legal examination by Germany's parliament before it votes on the final package, after the deal is agreed by European leaders on March 24. "It is surely close to a transfer union," said Michael Meister, deputy parliamentary leader of the Christian Democrat (CDU) party. The term "transfer union" refers to German taxpayers supplying funds to bail out euro zone weaklings. The harshest critique came from the Christian Social Union (CSU), Bavarian sister party to Merkel's CDU. "The government has stepped over a red line that the parliamentary groups had clearly defined," Thomas Silberhorn, an EU expert from the CSU, told Reuters.

Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráđ) 14.3.2011 kl. 17:24

3 identicon

On Wall Street, the talk of Ireland is all about when we default.

No one here believes a word that comes out of the European Commission, the ECB or the organs of the Irish state.

http://www.davidmcwilliams.ie/2011/03/14/default-is-only-game-in-town

Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráđ) 15.3.2011 kl. 09:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband