Leita í fréttum mbl.is

Er ríkisstjórnin ţá bara banki? Eru "nánast allar líkur" á ţví?

Import
 
Nú er ađ gerast ţađ sama og gerđist ţegar foringjar í ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstćđisflokksins hófu erlenda áróđursherferđ fyrir ţrem rosalega sterkum íslenskum bönkum; Glitni, Landsbankanum og Kaupţingi. Ţá ţurfti bráđnauđsynlega ađ sćkja sér fjármagniđ erlendis. Engar líkur voru á ađ bankarnir yrđu gjaldţrota. Samfylkingin vissi ţá svo vel hvađ hún var ađ segja og ég horfđi á hana segja ţađ í danska sjónvarpinu. Hún sá nefnilega um eftirlitiđ međ ţessum bönkum öllum. Fjármálaeftirlitiđ var hennar.

Export
 
Ţađ sem er ađ gerast í ríkisstjórn Íslands í dag er ţađ sama og gerđist í ţeirri síđustu. Samfylkingin er ţó ekki alveg sú sama - orđin mörgum sinnum verri - og situr enn í ríkisstjórn. Ţađ eina sem hefur breyst er ađ nú verđur ríkisstjórnin ađ sćkja sér fjármagniđ innanlands; hjá börnum, gamalmennum, vinnandi og líka veiku fólki. Til ţessa notar ríkisstjórnin einn fremsta kosningasvikara Íslandssögunnar til ađ villa um fyrir ţjóđinni. Hann kann ţađ fag fram í alla fingurgóđa. Hér er kominn á vígvöllinn sjálfur Steingrímur J. Sigfússon, gamall en ţvottaekta kommúnisti. Liturinn fer aldrei úr honum. 

Ríkisstjórnina vantar bráđnauđsynlega peninga til ađ fylla aftur á bankana sem engar líkur voru á ađ tćmdust né fćru í gjaldţrot. Hana vantar peninga sem hćgt er ađ flytja út og gefa í útlöndum svo hún sjálf geti setiđ hér ađeins lengur. Aftur er stuđst viđ líkindareikninginn. Eđa ćtti ég ađ segja út-reikninginn fyrir líkin.   

Litlar 2008 líkur: "Ný skýrsla Moody's segir litlar líkur á hremmingum"

"Ísland er eina ríkiđ međ lánshćfiseinkunnina Aaa hjá matsfyrirtćkinu Moody's ţar sem bankarnir eru ađ međaltali međ lánshćfiseinkunn fyrir fjárhagslegan styrk undir C, segir í nýrri greiningarskýrslu Moody's. Fyrirtćkiđ lćkkađi einkunn bankanna úr C í C- í febrúar. Stađa bankanna er sögđ valda áhyggjum en litlar líkur séu á hremmingum í efnahagslífinu vegna hennar."
 
2008: "líkurnar á ţví"
 
"Moody´s sendi frá sér mat á stöđu íslenska bankakerfisins í dag. 
Styrkleikana segir Moody´s vera sterk vörumerki, landfrćđilega dreifingu starfseminnar og líkurnar á ţví ađ stjórnvöld komi til ađstođar ef nauđsyn krefur."

2008:  "nánast engar líkur" 
 
"En hvađ er ţá til ráđa. Rauđi ţráđurinn í vörn okkar og ímyndarvinnu á nćstu vikum og mánuđum er ađ hamra á sterkri eiginfjárstöđu, glćsilegri hagnađarsögu, litlum útlánatöpum, góđu lánshćfismati, góđum árangri í ţolprófum, og ađ nánast engar líkur séu á ađ bankarnir verđi gjaldţrota – eđa komist í ţá ađstöđu ađ kalla ţurfi út hjálparsveitir. Annađ getum viđ ekki gert. En viđ getum gleymt ţví ađ ćtla ađ stjórna umrćđunni erlendis."
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband