Leita í fréttum mbl.is

Þjóðverjum hefur fækkað um 630 þúsund manns á fjórum árum

Þýski aldurspíramídinn er smám saman að snúast á hvolf og er svo étinn upp innanfrá af mannfjölda sem er af erlendu bergi brotinn. Framtíðarspá þýsku hagstofunnar gerir ráð fyrir að aðeins 60-65 milljón manns búi í Þýskalandi árið 2060 og fólkinu haldi svo áfram að fækka. Ég tók saman nokkrar tölur og krækjur á skrif annarra um það sem kallað er The Low fertility trap hér á flokkaðri en tungumálablandaðri fréttatengla bloggsíðu minni

Ýmislegt fleira er þar í pokahorninu þessa vikuna

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Athyglisverður eins og fyrri daginn, Gunnar!

Ég myndi nú gjarnan vilja fá að minna á þetta seinna á öðru bloggi. Má afrita þetta og endurbirta (með nafni þínu að sjálfsögðu)?

Baráttukveðja!

PS. Skrifaðu mér eitt orð á jvjensson@gmail.com !

Jón Valur Jensson, 26.2.2011 kl. 01:13

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ávalt velkominn Jón Valur. Gjörðu svo vel. Kveðjur.

Gunnar Rögnvaldsson, 26.2.2011 kl. 02:30

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og velkominn sjálfur, ég fésbókartengdi þennan pistil þinn, með verðugu hrósi um þig.

Jón Valur Jensson, 26.2.2011 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband