Miðvikudagur, 16. febrúar 2011
Það gengur svo "óskiljanlega vel" hjá okkur
Det går "ufattelig godt", sagði Thor Pedersen. Þessi voru orð danska fjármálaráðherrans þegar hálftíma í hrun var såhh mikill hagnaður af fjármálum danska ríkisins. Verkalýðsfélög opinberra tóku hann á orðinu og fóru í kröfugöngur. Þau vildu fá arðinum úthlutað, fyrirfram. Einmitt. Óskiljanlegt var það væni minn. Óskiljanlega gott.
En svo kom árið 2008 og þar næst árin 2009 og 2010. Á aðeins þremur árum var danska ríkið fláð úr skyrtunni. Bankapakki I, Bankapakki II, Bankapakki III og svo mesti samdráttur í útflutningi og landsframleiðslu frá lokum seinni heimsstyrjaldar.
"Óskiljanlegt" dúndrandi tap danska ríkissjóðsins fékk Maastrichtmennin til að hoppa hæð sína í loft og skipun um immed niðurskurð kom í urgent SMS frá Brussel. Danska ríkið limpaðist niður og loftið lak óskiljanlega hratt úr ríkiskassanum.
Gjaldþrot Amagerbankans í fyrri viku hefur gerbreytt afstöðu manna til danska bankakerfisins. Þetta lá ekki í augum uppi, en hefur nú samt gerst. Óskiljanlega hratt. Sleggjan kom í nótt og fláði lánshæfnismat danskra banka. Samt höfðu embættismenn Fjármálalegs stöðugleika danska ríkisins andað að sér upplýsingum um lánasafn bankans vikum saman og einni mínútu í gjaldþrot.
Þeir sem halda að Iceasave þýði betri aðstæður á fjármálamörkuðum fyrir Ísland eru að mínu mati geðbilaðar staðgöngumæður fyrir afkvæmi fjárglæframanna. Ef svona staðgöngumæður finnast á Alþingi þá þekkjast þær á völtum fótum, þungaðar mjög, og á hraða hlaupum frá þjóðinni, með lýðræði landsins í seðlaveskinu. Þær munu falla.
Ég leyfi mér að efast um geðheilsu þeirra sem sitja í ríkisstjórn. Geðheilsu formanns Sjálfstæðisflokksins hefur sem kunnugt er hrakað mjög skyndilega og lýsir sér sem geðsýktri og óskiljanlegri þörf á að hlaupa fyrstur allra fyrir hvaða björg sem fótum eru næst.
Þetta er sami andinn og var í íslenskum bönkum á fjárglæfraárunum. Við erum ósigrandi. Við vitum allt, við tökum áhættuna og stingum henni svo upp í kjaft þjóðarinnar.
Asnar!
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 14
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1387260
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Jahérna Gunnar,
Þú tekur hressilega til orða og mörgum mun sjálfsagt ofbjóða. En því miður er þetta ekki út í loftið hjá þér.Og það er verulegt áhyggjuefni hvert stefnir með virðingu stjórnmálanna hjá okkur. Ég spyr mig, hvað á að taka við? Jón Gnarr eða hans nótar ?
Eða ferð þú í pólitíkina með mínum stuðningi?
Halldór Jónsson, 16.2.2011 kl. 11:11
En Danir eiga engan Sigmund Erni, eins og við!
Sigmundur Ernir sagði í Silfrinu að við ættum að samþykkja IceSave. Hann sjálfur var búinn að skoða eignasafnið (í trúnaði að sjálfsögðu) á ÞRIGGJA KLUKKUTÍMA löngum fundi og komist að niðurstöðu. Líklega á "einu augabragði" eins og honum einum er lagið.
Ó já, það er ekkert að óttast.
Sigmundur Ernir renndi sér fótskriðu í gegnum eignasafnið - fjóra milljarða á mínútu - og hefur kveðið upp sinn úrskurð: Það er íslensku þjóðinni fyrir bestu að samþykkja ólögvarða IceSave kröfu.
Þurfum við einhverjar frekari tryggingar?
Nei, svona í alvöru talað, hraðaferð IceSave III gegnum þingið er skandall. Og ef þjóðin á ekki að fá neitt um málið að segja er það ófyrirgefanlegt.
Haraldur Hansson, 16.2.2011 kl. 12:36
ja,ja, sjalfstæðismenn eru þa bara asnar það er þa komið i ljos (þu meinar þa væntanlega þessa nyju sem sitja a þinginu nu) enn þessir gömlu sem voru aður við stjorn eru þa bara goðir sjallar þeir sem attu að fylgjast með öllu glæparuglinu sem hefur viðgengist með xd-var við stjorn nei,Gunni
hvað er svona slæmt við það að borga icesave
folk skuldar þegar 200% i sinum eignum þegar eg se engann mun a kuk og skit
einar axel (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 13:03
Haraldur.
Það tekur margar vikur fyrir fagmenn að skoða eitt sæmilega stórt útibú.
ég mæli með að Sigmundur Ernir verði sendur í gáfnapróf í framhaldi af því að hann fái strax fyrirfram heiðusdoktorspróf í viðskiptafræði frá Samfylkingarskólanum í Bifraust. Sigumundur getur síðan þegar um hægist klárað háskólaprófið, mastersnámið og Doktorsprófið þegar um hægist hjá honum.
Reyndar er það týpist við svona gáfaða menn eins og Sigmund Erni að vera óhæfur til daglegra verka. Þið munið eflaust eftir því að hann skilaði bíl sem Jón Ásgeir lét hann hafa sem fréttastjóra Stöðvar tvo að hann var bæði skemmdur að utan og með úrbrædda vél.
En gáfðaðir menn eru oft bölvaðir glópar líkt og þeir væru heimskir...
Jón Þór Helgason, 16.2.2011 kl. 17:02
Evru ríki EU fá sinn áralega evru kvóta miðað við rauntekjur á sínum markaði síðustu fimm ár. Þetta eftir viðskiptagengisjöfnuð sem lækkaði Ísland úr 62.000 dollurum á þegn niður í 37.000 dollara 2009. Eru ekkert annað en gjaldeyrishöft. Hentar hagsmun kommissionarinnar.
Ég er búinn að hlusta stanslaust á alþingsumræður inn á þingi og spyr sjálfan mig hvort það sé eðlilegt að hleypa lið inn á þing sem hefur ekkert viðskipta vit.
35436 Undirskriftir þeir sem viðurkenna ekki umboð sitjandi á þingi í augnabliku næstu 30 ár til að fara með forræði sitt.
Hér má einhalda skattkerfi. Taka upp tvíhliða bókhald með gagnsæi að leiðar ljósi. Blanda ekki saman langtíma og skammtíma eða öryggi og áhættu.
Þá losnar maður við steypuna sem vellur upp offræðingum hér.
Íslenskir séreignabankar sem byggðu á subprime veðskuldagrunni búa við rýmra regluverk en gengur og gerist um banka sem kallast ekki áhættu bankar erlendis.
Þessir banka höfðu fengið mikið af dýrum lánum hjá Stórum Bresku Bönkum til að fjármagna áhættu fjárfestingar eiganda sinna m.a. í UK. 2005 eru þeir í greiðslu erfiðleikum. Búið að loka EU bankalínum. Þá hleypa UK yfirvöld þeim inn á sinn markað og veita meðmæli til að fylla sig af pundum. Hvert fóru þessi pund?
Hér hljóta menn almennt að vera heimskir.
Allt sem gerist eftir 2004 eru skiljanleg viðbrögð þegar koma á í veg fyrir bruna útsölu sem lengst að hálfu hagsmuna aðila.
Ég var í heildsölu þegar smásalan hér var öll að fara yfir um og keðjurnar voru að koma inn. Má því segja að ég af mikla reynslu af rekstri sem er fara í þrot.
Það má aldrei reka fyrirtæki á þeim forsendum að það sé að fara á hausinn.
Þegar markaðsaðstæður rekstursins sem grunnur byggir á breytast þannig að stefna í greiðslu erfiðleika þá er hægt að skipta um grunn eða ef það er ekki hægt þá að skera niður alla liði sem íþyngja grunninum ekki grunninum sjálfum eða viðhaldi á honum.
Afskrifa alla pappíra með skekkjumatið sér í óhag. Lækka svo allan vaxtakostnað, óþarfa yfirbyggingarkostnað m.a. með einföldum á bókahaldi ef þarf. Ábyrgur eigandi byrjar á sjálfum sér.
Ég er ekki að sjá þetta í gangi hér. Heldur eintómt kjaftaæði hvað allt er fólkið og þurfi mikið af áhættu módelum og sérfræði álitum.
Þetta bendir til að best sé að skera niður áhættuna og gera rekstur almennari.
Júlíus Björnsson, 16.2.2011 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.