Sunnudagur, 23. janúar 2011
Eru sum lönd ESB þegar orðin "hálf-nýlendur?"
Aðalritari samtaka evrópskra verkalýðsfélaga, John Monks, hefur krafist fundar með stjórnanda mynt & efnahagsmála ESB, Olle Rehn, samstundis. Ástæðan er grunur írskra sem annarra verkalýðsfélaga um að það hafi verið framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem stóð fyrir því að lágmarkslaun á Írlandi voru skyndilega lækkuð um 12 prósent með ákvörðun meirihluta ESB-væddrar ríkisstjórnar Írlands á þingi landsins, eða um 40 evrur á viku fyrir þá lægst launuðu í samfélagi Íra. Þetta er "dagur skammarinnar" sögðu írsk verkalýðsfélög fyrir jólin.
Einn af helstu ráðherrum írsku ríkisstjórnarinnar sagði fyrir jól að það hafi verið framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem krafðist lækkunarinnar. Samskonar fréttir hafa borist frá Grikklandi og er vitnað í ströng skilyrði hins svo kallaða hjálparpakka sem á að bjarga myntbandalaginu frá upplausn.
John Monks aðvarar um að þessi þróun þýði að ESB-löndin fái stöðu innan Evrópusambandsins sem eins konar "hálf-nýlendur": EFN
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 1387454
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvað skildu nú ESB aftaníossarnir íslensku segja og hvað skildi umboðslaus ESB lituð verkalýðsforysta ASÍ Elítunnar á Íslandi segja við þessum staðreyndum og uppákomum.
Hvað skildi Guðmundur ESB Gunnarsson segja í pistlum sínum þar sem hann fer yfirleitt hamförum og krefst tafarlausa ESB innlimunar landsins, allt í þágu verkalýðsins heldur hann, en reyndar skín það oftar en ekki í gegn, að það fyrst og fremst í þágu íslensku verkalýðs-elítunnar, til að hún komist í gylltu salina og að kjötkötlunum í Brussel.
Skildi hann nú biðja um að ESB elítan og samninganefnd þeirra gæfi út svona tilskipun og skilyrði um tafarlausa launalækkun á íslenska rafiðnaðarmenn, bara til að ESB aðlögunarferlið fengi nú að halda áfram !
Gunnlaugur I., 23.1.2011 kl. 13:46
Gunnar og Gunnlaugur; til að sýna fulla sanngyrni, þá felur gengisfelling í sér raun-launalækkun, þó vanalega fái launamenn þá lækkun til baka síðar þegar viðsnúningur efnahagslífsins skilar þeim til baka, vanalega gott betur.
Þetta sýnir hinn vandann í hnotskurn, þ.e. hve erfitt er að framkvæma beinar launalækkanir, sem þá verður að gerast í staðinn; nema menn þiggi í annan stað meira atvinnuleysi og samdrátt.
Fyrir áhugasama desember skýrsla AGS um Írland: Desember 2010 skýrsla.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.1.2011 kl. 14:05
Ég veit að það er rétt hjá þér Einar að gengisfelling eða fall gjalmiðilsins felur líka í sér launalækkun.
Þó ekki að öllu leyti því að innlendar framleiðsluvörur hækka sjaldnast í beinni línu við fall gjaldmiðilsins oftast heldur minna. Einnig eru ýmsir sem selja afurðir sínar í erlendum gjaldmiðli eins og íslenskir sjómenn að stórum hluta til, en fá greitt í íslenskum krónum sem beinlínis fá launahækkanir.
Auðvitað er gengisfall ekki góð í sjálfu sér en þó mun skárri og skilvirkari aðferð en að þurfa að standa frammi fyrir beinum launalækkunum ásamt miklu meira og útbreiddara atvinnuleysi og þ.a.l. enn meira tekjumissi ríkissjóðs.
Efnahagslífið á mun erfiðara með að aðlagast slíkum aðstæðum eins og dæmin sanna, fyrir þá sem búa við of hátt skráða og helfrosna Evru sem er í engu samræmi við þjóarframleiðsluna og framleiðni atvinnulífs- og vinnuafls !
Gunnlaugur I., 23.1.2011 kl. 15:02
Grunnsannleikurinn er sá, að lífskjör þurfa að fylgja stöðu hagkerfisins hverju sinni - þ.e. hver þjóð hefur tilteknar tekjur sem hagkerfið útvegar. Það er engum greiði gerður með því að lifa um efni fram, ekki eintaklingum - ekki fyrirtækjum og ekki þjóðum heldur.
Slíkt endar alltaf með ósköpum sbr. fræg ummæli "if something doesn't add up then it wont".
Einfaldasta mælingin sést á stöðu hagkerfisins gagnvart útlöndum. Ef meðaltal 3. ára er neikvætt þegar búið er að gera grein fyrir öllum þáttum, þ.s. á ensku er callað "current account"; er hagkerfið að safna skuldum og þ.e. verið að grafa undan framtíðar lífskjörum - því skuldir er einungis hægt að greiða til baka, með því að neysla innan hagkerfisins sé dregin baka að nægilegu marki til að hagkerfið hafi afgang af tekjum.
Þannig, mun skuldastaða landsmanna í dag af völdum uppsöfnunar skulda á fyrra áratug, valda því að út áratuginn og sennilega a.m.k. fram á miðjan þann næsta, verða lífskjör óhjákvæmilega lakari en ella - þ.s. þjóðin þarf að eyða minna en aflað er að nægilegu marki til að nægilegt tekjuborð sé á reikningi hagkerfisins við útlönd, svo hægt verði að greiða þessar skuldir niður.
Þannig, er það alltaf bjarnargreiði, að koma því þannig fyrir að ástand ofneyslu skapast samfellt yfir árabil, fyrirtæki og almenningur kaupa meir inn en aflað er.
Þegar hagkerfið hefur "current account" 0 þ.e. hvorki + né - þá er hagkerfið að skila hámarks lifskjörum, sem möguleg eru - þá á ég við að sem eru sjálfbær.
---------------
Ef verulegt tekjufall verður hjá hagkerfinu, þá minnkar innkoman og ef halli á ekki að skapast með tilheyrandi uppsöfnun skulda; þurfa lífskjör að lækka. Hvernig þ.e. akkúrat gert skiptir ekki megin máli, svo lengi sem sú leið sem farin er greið.
Gengisfall er mjög þægileg leið.
En, grunnpunkturinn er sá, að kjör eru ekki verjanleg undir nokkrum kringumstæðum, ef tekjur hagkerfisins skreppa umtalsvert saman. En, sú leið að lifa um efni fram, einungis er lán sem tekið er út í enn verri lífskjörum seinna.
Það skiptir ekki nokkru máli, hvort land er með eigin gjaldmiðil eða hluti af stærra gjaldmiðilssvæði - útkoman er alltaf sú að kjör skreppa saman.
Þetta snýst ekkert um mannvonsku, heldur einfaldlega það að grundvöllur tiltekinnar stöðu lífskjara, byggist á tekjum hagkerfisins hverju sinni.
Ef það tekjur þess veikast, þá óhjákvæmilega grefur það undan lífskjörum.
--------------
Þ.e. óskaplega mikið um ruglanda í umræðunni.
Írland er tilneytt til að lækka laun, vegna þess að þ.e. ekki möguleg hin aðferðin. En, samt sem áður, eru Írar í skárri málum ern Grikkir - Portúgalar og Spánverjar þ.s. skv. nýjustu tölum er kominn afgangur af vöruskiptum.
En, ástæða þess að meir þarf samt að skera niður lifskjör á Írlandi, eru skuldirnar. En, ekki er nóg að hafa einungis afgang, sá verður einnig að duga fyrir vöxtum og afborgunum.
Grimmur sannleikurinn, að þ.e. dýrt að skulda.
Hvernig Portúgalar - Grikkir og Spánverjar ætla að meika það veit ég ekki, en eftirfarandi er staða þeirra milliríkjaviðskipta:
"The IMF says Portugal’s current account deficit will still be 9.2pc of GDP this year (and 8.4pc in 2015, if it is possible to defy gravity for so long), Greece will be 7.7pc, and Spain 4.8pc. "
En, eina leiðin til að snúa því við er með stórfelldri lífskjara skerðingu, þ.s. ekki er sjáanlegt neins staðar á sjóndeildarhringnum nein skjót leið til mikils hagvaxtar hjá þeim.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.1.2011 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.