Leita í fréttum mbl.is

Þetta var alveg þveröfugt herra forseti. Það er evran sem býr til endalokin

Fæðingar- og erfðagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996 
Brusseldagar 1996 
 
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti - af Frökkum stundum nefndur herra G-1 - segir það að yfirgefa evruna sé "brjálæði". N. Sarkozy forseti segir enn fremur að ef evran og myntbandalag hennar leysist upp, muni það þýða "endalokin" fyrir Evrópu.

Kæri herra forseti G-1. Þetta er alveg þveröfugt. Það var sjálf tilurð og tilkoma myntbandalags evrunnar (EMU) sem þýddi endalokin fyrir Evrópu. Fyrsti leikþáttur endaloka Evrópu fer því fram núna. Að setja á stofn myntbandalagið var hið fullkomna brjálæði öfga Evrópusambandsmanna. Að taka svo upp evruna sem gjaldmiðil í landi sínu var ennþá hörmulegra fyrir öll lönd Evrópusambandsins. Það var og er þannig sem hlutirnir hanga saman.
 
Krækja, Adam Smith stofnunin: The Euro delusion
 
Tengt
Fyrri færsla

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Evran hefur komið öllum þjóðum sem nota hana í örbyrgð.

Ekki af því að þessi gjaldmiðill se einhvert vandamál út af fyrir sig- það hangir bara fleira á spítunni !

 Það væri eftir Íslenskum Bolabítum að fara úr krónu rusli yfir í Evru þegar hún er í þann veginn að kollsteypa efnahag annara þjóða- ásamt því sem henni fylgjir ! Þarna eru fáfróðir menn með einstefnuaktur á vinstri hlið -´a móti öllu og öllum !

Erla Magna Alexandersdóttir, 17.1.2011 kl. 23:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo halda þeir meira að segja að þeir séu ennþá meirihlutinn!

En þakka þér, Gunnar, snarpan pistilinn. Nú skrepp ég í heimsókn til Adams Smith.

Jón Valur Jensson, 18.1.2011 kl. 02:39

3 identicon

Rangt það eru stjórnmálamenn.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 03:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband