Leita í fréttum mbl.is

Aflátsbćn sćnsks evrusinnna

"Ţá var ég ráđinn hjá Liberala ungdomsförbundet og sem heilsdags evrusinni. Samt minnist ég ţess ekki ađ viđ rćddum stjórnmál nokkru sinni. Ţess í stađ ţeystum viđ um landiđ og deildum út ókeypis bađboltum, kaskettum, lyklahringum og Guđ veit hverju fleira međ "Já viđ evru" bođskapnum á. Allar auglýsingatöflur í landinu voru ţaktar međ bođskapnum frá okkur. Viđ eyddum meiri fjármunum í evru-lógó-auglýsingar í tímaritum en nei-sinnar eyddu í alla baráttu sína. 

Nei-sinnar höfđu á hinn bóginn dálítiđ annađ; ţeir höfđu rökin. Á međan viđ píptum um evru sem friđarverkefni ţá kynntu nei-sinnar alvöru og ţekkta hagfrćđinga fyrir ţjóđinni og sem vöruđu viđ evrunni. Viđ romsuđum upp tilbúin og gegnum tuggin rök, en vantađi í flestum tilfellum ţekkingu á málefninu. Ţess utan réđum viđ yfir ótakmörkuđu fjármagni. Viđ réđum til og međ fólk til starfa til ađ spjalla í netheimum á međan ólaunađir nei-sinnar festu međ teiknibólum upp A4 blöđ á tilkynningatöflur bćjarfélaga. Ţar sem peningarnir streymdu inn fossađi gáfnafariđ út. Á ţessum mánuđum komst Svíţjóđ mjög nálćgt pólitískri geđsýki. 

Ég skammast mín fyrir ţátttöku mína í ţessari herferđ og ég vona ađ ţeir sem fjármögnuđu hana skammist sín líka."

 
Mikiđ verđur ţađ ó-geđslegt ţegar paymeter Egill Helgason, fréttastofa DDRÚV, samtök Akrypplinga, ASÍ, Auđur Klapptal, Evrópusampökkin og önnur slík samtök upplýstra fábjána, svo og forsćtisráđherraínan, utanríkisráđherra Munchausen og fjármálaráđherrann svikuli, koma vćlandi ađ biđja ţjóđina um ađ fyrirgefa sér ađframkominn aumingjaskap á háum launum frá hverjum sem borgar. Skrölt ormanna verđur ţá átakanlegt. Ţá verđur ekki gaman ađ hafa veriđ svikull bankastjóri, landsölumađur og útrápari í ÚTRÁS II, version ESB.
 
ÚTRÁS II © skrásett ESB-vörumerki RÚV 
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nákvćmlega. Ţetta er mín tilfinning líka, Og ţegar mađur les bloggiđ, sér mađur ţetta mjög vel.   

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.1.2011 kl. 18:11

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mikiđ sammála ţessu Gunnar !!!!/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 10.1.2011 kl. 23:25

3 Smámynd: Guđmundur Jónsson

í dag 11 janúar eru forsíđur helstu vefmiđla  fullar af vondum fréttum af EMU og ţćr eiga sennilega bara eftir ađ versa úr ţessu. Ţađ engin leiđ ađ bjargađ ţessu lengur. 

Viđ eigum ţví örugglega eftir ađ fá mikiđ af  svona aflátsbćnum á nćstu mánuđum.

Ég bíđ spenntur eftir svona bćn frá forustu háskólans í ţessum frćđum, ţeim Gylfa Magnússyni ,Gylfa Zoega og Ţorvaldi Gylfasyni. 

Guđmundur Jónsson, 11.1.2011 kl. 10:15

4 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Mađurinn hefur allan skráđn ritferil sinn samkvćmt Wikipedia barist gegn ESB Sbr Hér:

http://sv.wikipedia.org/wiki/G%C3%B6sta_Torstensson

Svo ekki er um neitt aflátsbréf ESB sinna ađ rćđa.

"Gösta Torstensson född 1955, är författare, skribent och redaktör. Torstensson är verksam som författare och skribent i EU-frĺgor, frontfigur inom Folkrörelsen Nej till EU. Han är redaktör för dess tidning Kritiska EU-fakta.

Bibliografi (urval) [redigera]

Den tredje vägen till EG 1990

Den raka vägen till EG 1991

Fästning Europa 1992

Generalernas Europa 1992

Sverige till salu 1992

Delors svarta bok 1994

Den femte friheten 1994

Schengen - öppna gränser för knarket och höga murar mot flyktingar 1995

EMU - hot mot jobben, välfärden och demokratin 1996

Lärobok om Europeiska unionen 1998

Lärobok om Europeiska unionen - efter Amsterdam 1999

EU-parlamentet - folkstyre eller lĺtsasdemokrati? 1999

Nicefördraget - EU:s nya grundlag 2001

Myter och fakta om EMU 2003

Sĺ faller den svenska modellen 2008

Mer eller mindre demokrati? 2008

Sĺ räddas den svenska modellen 2008"

Helgi Jóhann Hauksson, 11.1.2011 kl. 11:53

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir innlitiđ

Sćll Helgi og gleđilegt ár. Long time no see.

Eitthvađ held ég ađ vonbrigđin hafi skolađ málinu til hjá ţér.

Sá sem skrifar/birtir pistilinn á sćnska Nej_til_EU-síđunni heitir Gösta Torstensson. En, Helgi, greinin fjallar um persónuna Johan Ingerö. Ok?

Ţess utan ţá ráđlegg ég ţér ađ taka Wikipedia ekki sem allshejrar veđbókarvottorđi fyrir sannleikanum og fyrir ţví ađ ţurfa ađ hugsa sjálfur.  

Kveđjur

PS: Hér er greinin í Örnsköldsviks Allehanda. Hún birtist einum degi í gamlársdag, nú í fyrra.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.1.2011 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband