Þriðjudagur, 14. desember 2010
Mynt Evrópusambandsins skapar fátækt og sundrung. Restin af Brusselveldinu skapar ekkert.
Mynd; Evrusvæðið
Í jaðarlöndum evrusvæð . . . Nei, bíddu aðeins. Hvers vegna tala menn um jaðarlönd myntsvæðis Evrópusambandsins? Er eitthvað við hliðina á Þýskalandi sem kemur í veg fyrir að það falli í jaðarinn? Ekki mér vitanlega. Pólland er hinumegin og Sviss er í neðri kanti. Þýskaland er líka jaðarland myntsvæðisins.
The Irish economy blog (þið munið bréfið frá Dyflinni) bendir á að það er Evrópusambandið (og ekki AGS) undir forystu Olli Rehn sem skipað hefur svo fyrir að lágmarkslaun á Írlandi verði lækkuð. Þetta sést og heyrist hér, um það bil tvær mínútur inni í myndskeiðinu. Yfir þessu gleðst ESB trúuð yfirstjórn Alþýðusambands Íslands.
Svona fer þegar lönd missa fullveldið. Þá verður viðkvæðið oftast, "því miður, við getum ekkert gert í þessu, þetta er alfarið í höndunum á Brussel. Sorry."
Nýjasta hagspá Ernest & Young yfir evrusvæðið er komin út. Þar er Írland dæmt til dauða. Landið mun ekki ná hagvexti í gang til að geta glímt við hrikalegan taprekstur ríkissjóð, mikla skuldabyrði og þar af leiðandi ekkert aðgengi að alþjóðlegu lánsfé. Hagvöxtur á Írlandi verður aðeins 0,3 prósent að meðaltali á ári frá 2009 til 2014, eða á fimm árum. Hér má lesa dálítið um forsögu þessa máls: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands
Mikill fjármagnsflótti er nú í gangi frá Írlandi, Spáni, Portúgal og Grikklandi. Heilir 107 miljarðar evrur flúðu þessi lönd á öðrum fjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum Bank for International Settlements hér.
Myntbandalag Evrópusambandsins gerir lönd fátæk.
- Atvinnuleysi á Spáni verður í kringum 20 prósent öll næstu fjögur árin. Það er yfir 40 prósent hjá ungu fólki.
- Atvinnuleysi á Írlandi verður í kringum 15 prósent næstu fjögur árin.
- Atvinnuleysi í Grikklandi verður í kringum 15 prósent næstu fjögur árin.
- Atvinnuleysi í Portúgal verður í kringum 11 prósent næstu fjögur árin.
- Atvinnuleysi á öllu evrusvæðinu verður í kringum 10 prósent næstu fjögur árin.
Velkomin í Evrópusamband fátæktar. Þaðan flýr fjármagnið og fólkið til betri haga, eins hratt og komist verður. Bráðum hlýtur að koma nýr múr.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þrátt fyrir alþjóðlega þekkingu þína á rekstri og búsetu erlendis er ég ekki viss um að minni þitt sé gott.
Grikkland hefur verið gjaldþrota síðan í lok seinni heimstyrjaldar. En pólitíkusar í Evrópu hafa verið ansi duglegir við að klúðra málum löngu áður en menn sameinuðust undir eina Evrópu eða einn gjaldmiðil.
Óstjórn í Grikklandi, Ítalíu, Spáni, Írlandi og Portúgal lagast ekki á einni nóttu við það að ganga í EU eða vera á evrópska efnahagssvæðinu. Hugarfarið breytist ekki.
Nægir að nefna Ítalíu sem var þegar ég kom þangað 1994 eins og að koma í tvö ríki. Annarsvegar norður Ítalíu sem var eins og að koma til Þýskalands og svo suður ítalía sem var eins og þriðja heims ríki. Ég gat keypt 1 líter af vodka á 300 kall. Sama flaska kostaði þá í fríhöfninni 2400 kall ef ég man rétt.
Írland, Spánn og Portugal hafa farið í gegnum hæðir og lægðir i stjórnarfari og fátækt á síðustu öld. Írland laðaði til sín stóru tæknifyrirtækin upp úr 1987 og breytti algerlega um áherslur sem leiddu til þess að stökkbreytingar urðu á írsku samfélagi. Það hefði aldrei verið hægt án þess að landið væri innan EU.
Portúgal var jaðarsvæði sem byggt var upp af Evrópusambandinu. Þeim var nánast hent inn í 21 öldina með styrkjum frá EU. Fyrir vikið eru þeir ekki lengur samkeppnisfærir við lönd eins og Rúmeníu og Pólland þar sem laun eru miklu lægri.
Ég er alveg á því að pólitíkusar í portúgal vilja örugglega hafa eigin mynt til þess að gera það sem við Íslendingar erum að gera, skammtíma plástur á en eina efnahagsóstjórnina með því að skerða laun landsmanna um 50% í gegnum gengishrun.
Það er eina ástæðan fyrir því að við höfum ekki brotlent - eina ástæða þess að efnahagslega óstjórn sem verið hefur hér á landi í 20 ár (110 ár ef út í það er farið) hefur ekki leitt til þess að við misstum sjálfstjórn er 50% lækkun launa miðað við önnur lönd og 50% hækkun á nauðsynjavörum í leiðinni. Já ég er alveg að sjá hvernig vera okkar utan EU hefur leitt til góðs. Það sem þó hefur reddað okkur er EES samningurinn sem fært hefur landinu miklu meira en menn þorðu að vona. Það voru margir á því að sá samningur hefði aldrei átt að fara í gegn á sínum tíma. Hvað eru margir á því í dag???
Nú og hver er þá munurinn á okkur og Írum innan EU. Eru laun okkar ekki búin að lækka miklu meira en Írar eru að boða hjá sér??? Eru vörur ekki búnar að hækka miklu meira en þær eiga nokkurntíma eftir að gera á Írlandi???
Varðandi umfjöllun þína um atvinnuleysi þá talar þú eins og öll ríki geti haft 3% atvinnuleysi. Þú veist betur.
Atvinnuleysi hefur alltaf verið mikið á okkar mælikvarða í löndum í kringum okkur. Atvinnuleysi í Þýskalandi er t.d. hátt í 10% þrátt fyrir að vera stöndugasta evrópulandið.
Ítalir, Spánverjar og Grikkir hafa verið með mjög hátt atvinnuleysi frá upphafi.
En ef við miðum við löndin sem eru næst okkur, sem eru ekki á hausnum nóta bene. Svíþjóð, Danmörk og Finnland (sem þó á í erfiðleikum). Þessi lönd eru kanski besti mælikvarði fyrir okkur því þetta eru lönd með svipaða velferðarhugsjón og við. Svíar erum með 8% - Danir 4,3% og Finnar 8,5%
Ertu þá að segja að Danir-Svíar-Finnar gætu haft það miklu betra utan EU. En Finnar voru á hausnum árið 1993 - Svíar gengu í gegnum Bankakrísu á svipuðum tíma og urðu hreinlega að ganga í Evrópusambandið.
Ekki geturðu kennt Evrópusambandinu um slæmri stjórnun lands (eins og Írlands eða Bretlands) þegar það voru ríkisstjórnir þessara landa sem sköpuðu einstaklega undarlegt viðskiptaumhverfi. Það sama og gerðist hér. Á meðan heyrir maður ekki talað um að slíkt hafi gerst á t.d. Spáni en þar var bönkum einfaldlega bannað að lána með sama hætti og hér á landi og atvinnuleysi var hátt þar í gegnum alla uppsveifluna.
Eini norski bankinn sem farið hefur á hausinn var í eigu Íslendinga.
Það er alveg með ólíkindum að fólk sem búið hefur erlendis og notið hefur fjárhagslega góðs af því að búa erlendis, langt umfram það sem almenningur hefur gert með því að búa á Íslandi skuli leyfa sér að vera með svona áróður.
Það eina sem er gott við íslensku krónuna er að hana hefur verið hægt að nota til að leiðrétta lélega efnahagsstjórn íslenskra stjórnvalda frá því 1900. Væri landinu stjórnað á eðlilegan hátt væri þetta ekki svona. Með því að geta ekki stólað á þetta tæki þá neyðast menn mögulega til þess að stjórna landinu sómasamlega. Mögulega ekki. En ég get þó búið við stöðugan gjaldmiðil á meðan.
Valgeir , 14.12.2010 kl. 09:29
.
Já ég veit Valgeir. Ég er eins og sovéskur andófsmaður. Þeir komu alltaf illa við hina hreintrúuðu Vesturlendinga sem höfðu ekki prófað paradísina innan frá.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2010 kl. 10:34
Leyfi mér að banda lesendum á að seðlabanki Evrópusambandsins (the euro system) hyggst sækjast eftir hlutafjáraukningu. Hann er að hlaupa þurr. Og kapítal-gírun bankans er komin í 24 x sem er meira en ráðlegt er fyrir viðskiptabanka sem vilja halda heilbrigði sínu. Þetta er svipuð gírun og var hjá Lehman's bræðra bankanum sem fór í þrot.
Skyldu aðframkomin evruríki vera hress með að hósta upp alvöru peningum sem þau eiga ekki, geta ekki tekið að láni og geta ekki prentað til þess að bjarga mynt sem fyrirfram er dauðadæmd og er þess utan að drepa þau.
Það verður spennandi að fylgjast með því þegar evrukerfið verður gjaldþrota sökum ótrú landanna á þessum gjaldmiðli sem engum gagnast. En það er einmitt hætta á að seðlabankinn fari í default (greiðslufall). Hver á þá að koma og redda ECB upp í bedda? Mennirnir frá Mars?
Tralla lalla la. Þetta gengur allt eins og spáð var.
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2010 kl. 10:51
.
.
Krækjan gleymdist: ECB Said to Consider Asking for Capital Increase as Cushion on ...
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2010 kl. 10:54
.
Financial Times er einnig kominn með fréttina.
The ECB’s technical insolvency
Jep, ECB er búinn með peningana. Það verður gaman að fylgjast með þessu.
Nú er skuldatryggingaálag á ríkissjóð Íslands miklu lægra en á ríkissjóð Spánar (Spánn 335 punktar á móti 268 á ríkissjóð Íslands). Sama sagan um ríkissjóð Svíþjóðar (32p) á móti ríkissjóð Þýskalands (53p). Markaðurinn álítur meiri líkur á greiðslufalli Þýskalands en Svíþjóðar sem er EKKI með í evru og svo á greiðslufalli Spánar en greiðslufalli Íslands.
Argentína er líka öll að koma til.
Breska Telegraph segir að myntbandalag Evrópusambandsins vanti sárlega útfararstjóra. Evru líkið fer að skemmast: The eurozone is in bad need of an undertaker
1) Was EMU not dysfunctional from the first day?
2) Did it not inflict negative real interest rates on Club Med and Ireland in the boom years, driving them into distastrously pro-cyclical policies?
3) Did it not lock in chronic imbalances between North and South?
4) Has it not left victim states trapped in debt deflation or slumps which have gone too far to respond an austerity cure, and from which there seems to be no escape on terms acceptable to Germany?
5) Should we blame the current hapless leaders, or the guilty men of Maastricht who created this doomsday machine? If the project itself is rotten, surely what the eurozone needs most is an undertaker.
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2010 kl. 13:10
Evrópubandalagið teigði sig of langt, of skjótt ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 18:37
Ekki skrýtið að þessu sé oftar og oftar líkt við Titanic slysið. Að mínu viti er þetta verra og á eftir að skaða fleiri náttúrlega. Engir björgunarbátar og engin nálæg skipt til bjargar.
Mætti ég biðja dinnerbandið um hærra minn guð til þín?
Jón Steinar Ragnarsson, 14.12.2010 kl. 20:32
Den Norske Bank fór á hausinn 1994 og er enn að stórum hluta í eigu norska ríkisins og fleiri norskir bankar voru beilaðir út í kjölfarið. Ári seinna skullu á sænsk bankakrísa og skömmu síðar finsk.
Þýsku bankarnir amk Deutsche Bank eru að stórum hluta í eigu ríkisins, þannig að þeir eru krónískt solvent.
Kannski er best að bankar séu í eigu ríkisins.
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.