Leita í fréttum mbl.is

Sir Winston Churchill fékk fimm hjartaáföll á ćvinni

Sir Winston Leonard Spencer-Churchill
Ţađ fyrsta gerđist um nótt ţegar hann var ađ loka glugga í Hvíta Húsinu í heimsókn hjá Franklin D. Roosevelt forseta Bandaríkjanna. Erindi Churchills í ţessari heimsókn var ađ biđja Bandaríkjamenn um stuđning. Ţá stóđ sem hćst baráttan um Bretland. Bretar stóđu ţá aleinir í styrjöldinni gegn sameiningu Evrópu undir stjórn sósíalistans Adolfs Hitler. Lćknir Churchills var auđvitađ međ í förinni og annađist hann. En hvorki var hćgt ađ segja Churchill sjálfum né umheiminum frá ţessu hjartaáfalli. Ţađ hefđi grafiđ undan baráttuţreki bresku ţjóđarinnar og orđiđ ađ vatni á myllu illra afla hins evrópska meginlands. 

Ef Sir Winston Churchill vćri í heimsókn hjá Samfylkingunni og Vinstri grćnum á Íslandi núna, fengi hann líklega hjartaáfall á hverjum degi. Ekki vegna hrifningar, heldur vegna sorgar yfir ţví hversu innilega fjandsamleg hin hreina vinstri ríkisstjórn Íslands er gegn landi sínu, íbúum ţess og menningu Íslendinga. En Íslendingar standa ţví miđur einir gegn ríkisstjórn Íslands, sem er á mála hjá ţjóđfjandsamlegum öflum meginlands Evrópu.  
 
Ég er íhaldsmađur. Mér ofbýđur.
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér fannst mikils til steingríms koma áđur en hann komst til valda

í huga mínum er steingrímur kakkalakki í dag

ég verđ aldrei eitthvađ sérstakt

ég verđ alltaf frjálst atkvćđi laus viđ flokka

kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 19.10.2010 kl. 21:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég deili ţessu viđhorfi ţínu til Samfylkingarinnar, Gunnar.

Ţađ gera menn í vaxandi mćli, t.d. verkfrćđingurinn sem vék sér ađ mér á götu í kvöld og Hólmarinn (úr Stykkishólmi) sem ég hitti ţarnćstan á undan í Krónunni um 7-leytiđ í kvöld, báđir yfir sig hneykslađir á ţessum flokki.

Ţreyđu Ţorrann, Gunnar minn, ţjóđin er ađ gefast upp á ţessu, og ekki hefur bćtt úr skák fyrir Samfylkingunni ţetta sem er ađ gerast í Reykjavík, međ árás gegn trúartilfinningu foreldra skólabarna og samkrulli međ vanhćfni borgarstjórans og Besta flokksins, einnig ţar er stutt í endalokin.

Međ kćrri kveđju,

Jón Valur Jensson, 20.10.2010 kl. 00:27

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur 

Jón Valur, ţetta er orđiđ eins og viđ séum nú ţegar komin inn í Evrópusambandiđ. Mér blöskrar. 

Ćsir: ég er líka frjálst atkvćđi. En góđir íhaldsmenn geta átt heima í flestum flokkum og einnig stađiđ utan ţeirra allra. Samnefnari fyrir íhaldsmenn er ađ vilja ekki kasta fyrir róđa ţví sem gott er. Ađ halda fast í góđa hluti ţó svo ađ á móti blási.

Ekkert af ţessu er til stađar í ríkisstjórn Íslands. Hún samanstendur af einnota tćkifćrissinnum sem fórna Íslandi fyrir ráđherrastól.

Gunnar Rögnvaldsson, 20.10.2010 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband