Mánudagur, 4. október 2010
ESB-aðildin kostaði Danmörku 220 miljarða á síðasta ári - og 55.000 atvinnutækifæri á næstunni
Mesti og besti sparnaður sem danska samfélagið gæti gert væri að segja sig úr Evrópusambandinu. Þetta segir Ditte Staun hjá þjóðarhreyfingu Dana gegn ESB-aðild.
Nú er komið í ljós að ESB-aðildin kostaði Danmörku um 10,6 miljarða danskra króna á síðasta ári. Tölurnar eru fengnar úr þjóðhagsreikningum dönsku hagstofunnar sem sýna að Danmörk greiðir Brussel tæpa 20 miljarða DKK fyrir að fá 9,6 miljarða DKK til baka. Nettó tap Danmerkur var því yfir 10 miljarðar DKK á síðasta ári.
Að venju trúa Danir ekki á skjalafalsaða ársreikninga Evrópusambandsins og leita því svara hjá dönsku hagstofunni. En ársreikningar Evrópusambandsins hafa verið skjalafalsaðir á annan áratug svo ekki komist upp um spillingu 120.000 embættismanna sambandsins, nær og fjær.
Danska sorpritið Ekstra Bladet, sem þó þykir margfalt vandaðra að innihaldi og virðingu en íslenska sorpritið Fréttablaðið, hélt skoðanakönnun um málið. Þar vilja 58 prósent kjósenda að Danmörk segi sig úr Evrópusambandinu.
Ditte Staun og þjóðarhreyfing Dana gegn ESB-aðild hvetur dönsku ríkisstjórnina til að losa Danmörku úr viðjum Evrópusambandsins. Það myndi ekki skaða og heldur ekki utanríkisviðskipti Danmerkur. Bæði Sviss og Noregur sanna það.
Rannsóknar- og greiningarstofnun samtaka verkalýðshreyfinga í Danmörku (AE) segir að Danmörk muni missa 55.000 atvinnutækifæri á altari evrubjörgunartilrauna Evrópusambandsins. En á næstu árum á að taka efnahag ESB landa hers höndum svo bjarga megi myntinni evru.
ASÍ á Íslandi hefur strax pantað nýjan stól til að stinga þessari skýrslu AE undir. Stólasafn ASÍ fyllir nú flestar byggingar samtakanna. Undir hverjum stól liggur skýrsla sem sýnir fram á hversu illilega meðlimir þeir sem borga laun stjórnar sambandsins myndu líða fyrir að ganga í ESB.
Skýrsla AE rekur hvað það kostar danska launþega að danska ríkisstjórnin þarf að skríða í ESB-duftið með ríkisfjármál konungsríkisins, þ.e.a.s. skera niður til að fullnægja örþrifaráðslegum tilraunum myntbjörgunarsveita sambandsins. Allur efnahagur ESB-landa mun blæða fyrir þessa mynt og þáttur danska ríkisins verður að ganga í takt, því annars fá danskir embættismenn ekki gulblátt Olli-Rehn-hálsbindi og bláa gulstjörnusokka til að leika sér í niðri í Brussel. Klæðnaður sem engin sæmilega óbrengluð manneskja án þrælslundar myndi láta sjá sig í. Það eru þjónustugreinarnar sem fyrst og fremst þurfa að blæða þessum 55 þúsund atvinnutækifærum í Danmörku.
Krækjur: Folkebevægelsen: EU koster mindst 10 milliarder | Børsen: Danmarks nettoudgift til EU eksploderer | Information: Danmarks nettoudgift til EU eksploderer | AE: Spareplaner truer over 55.000 danske job
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 06:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 219
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 126
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Að venju trúa Danir ekki á skjalafalsaða ársreikninga Evrópusambandsins.
Það er löngu viðkennt að efnahagsleg leppríki og nýlendur um langan aldur eru sérfræðingar í skjalafalsi gagnvart erlendri miðstýringu, réttlæting byggist oftar en ekki á ættjarðar ást falsaranna. Nú er EU samsett úr misjöfnum Meðlima-Ríkjum hvað varðar hefðir og hlýtur að litast af því.
Hinsvegar er spurning hvort sumir hér vilja inn í EU til að viðhalda meintu falsi á Íslandi, og nota svo Brussel eins og AGS sem blóraböggul fyrir almenning sem finnst hann beittur sannalegum rangindum.
Júlíus Björnsson, 4.10.2010 kl. 03:45
Þjóðahreyfing dana gegn ESB aðild eru öfgafull samtök sem jaða við að vera sértrúarsöfnuður, þessi samtök hafa sárafáa meðlimi.
Danir flytja alveg gríðarlega mikið af matvælum út til ESB, auk þess sem að heilu vöruhúsin fyrir Evrópu eru staðsett í Danmörku. Ef ekki væri nema vegna ESB þá myndi öll þessi starfsemi leggjast af og öll sú þjónusta sem þeim fylgir leggjast af og atvinnuleysi myndi aukast alveg gríðarlega.
Það sem þessi samtök segja er ekki heilagur sannleikur og þau sjá bara eina hlið á málunum.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 09:13
Það er nokkuð til sem heitir debet og kredit. Sá sem notar aðeins annan hlutann er að falsa reikninga og þú fellur heldur betur í þá gryfju þegar þú endurómar rugl úr dönskum öfgasamtökum sem hafa örfylgi. Gunnar, er það ekki rétt hjá mér að þú búir í EBS ríkinu Danmörku?
Satt besta að segja ertu fyrir löngu orðinn hlægilegur í þínu öfgarausi þar sem rangfærslur og blekkingar eru aðalmálið.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 4.10.2010 kl. 09:25
Halldór: áður en þú stimplar Folkebevægselsen mod EU fyrir öfgasamtök ættir þú að kynna þér 35 ára sögu þessarar þverpólitísku hreyfingar sem stofnuð var í Odense árið 1972. Meðlimir eru almenningur, verkalýðssamtök og önnur samtök. Hreyfingin berst fyrir úrsögn Danmerkur úr ESB, gegn verðandi stórríki ESB, gegn forseta ESB yfir Danmörku og gegn yfirríkislegri stjórnarskrá ESB yfir Danmörku, sem einginn í Danmörku fékk nokkuð um að segja.
Eitt af baráttumálunum er varðveiting dansks landbúnaðar. En hann er nú að þrotum kominn. Danskur matvælaiðnaður er flúinn frá Danmörku því fyrir neðan landamæri Danmerkur er land sem heitir Þýskaland og sem hefur stundað innvortis gengisfellingu í læstu gengisfyrirkomulagi við Danmörku í samfleytt 12 ár - sem þýðir að þar þarf aðeins og greiða starfsfólki í matvælaiðnaði helming þeirra launa sem þarf að borga starfsfólki í samsvarandi dönskum fyrirtækjum. Því er þessi iðnaður flúinn úr landi.
Eftir 35 ár í ESB eru matvæli í Danmörku eru orðin þau dýrustu í öllu ESB. Þetta átti ekki að geta gerst. Um 65% af tekjum bænda koma frá skattgreiðendum og fjórungur danskra bænda stefnir í gjaldþrot á næstu fjórum árum. Hver bóndi í Danmörku skuldar að meðaltali 650 milljónir ISK, búreksturinn gengur svona hörmulega í faðmi ESB. Danskur landbúnaður er sem sagt á hausnum og er að deyja eftir 35 ár í EB, EF, EEC og ESB.
Það er ekki öfgafullt að vilja berjast fyrir samfélagi sínu. Stór hluti Dana er algerlega andsnúinn ESB, jafnvel eftir þessi 35 ár í sælunni. Enginn Dani var spurður að því hvort hann vildi ganga í ESB. ESB var laumað inn á dönsku þjóðina. Þjóðin gékk á sínum tíma í EF.
Hérna getur þú lesið um 35 ára sögu Folkebevægelsen: 30 år i folkestyrets tjeneste
Sigurður Grétar: finndu þér vinsamlegast nýja tuggu
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2010 kl. 10:27
Nei Sigurður Grétar. Ég bý ekki í Danmörku. En ég gerði það hins vegar hin síðustu 25 ár.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2010 kl. 11:20
Laun í Danmörku eru mjög há og það er Dönskum stjórnvöldum að kenna með sinni ofurskattlagningu á alla hluti, það skekkir samkeppnisstöðu landsins, ef það væri ekki í ESB myndi vera enn erfiðara fyrir fyrirtæki að vera með starfsemi í DK þar sem vörugjöld myndu einnig bætast ofan á.
Dæmi um hvernig EU kemur bændum til góða er Arla og Cocio sem framleiða mikið af mjölkurvörum úr danskri mjólk frá dönskum bændum, þessar vörur eru seldar um alla Evrópu.
Laun í Þýskalandi eru á svipuðu reiki og annarsstaðar í Evrópu. Sjálfur bý ég í Danmörku og fer reglulega yfir til Þýskalands að versla, það sem ég kaupi í þýskalandi er m.a. danskar landbúnaðarvörur, danskt gos, danskur bjór og danskt sælgæti sem er helmingi ódýrara þarna megin heldur en Danmerkur megin.
Afhverju er verðlag svona hátt í DK? ástæðurnar eru t.d. sykurskattur, 70% tekjuskattur, 25% vsk, 180% vörugjöld á bíla o.s.frv, allt þetta veldur því að fólk þarf hærri laun til að lifa. Þetta er sjálfskaparvíti sem Danir eru búnir að koma sér í og hefur ekkert með ESB að gera.
Það er ekki rétt að meirihluti dana vilji fara út ESB, það er bölvað kjaftæði sem er samið af öfgasöfnuðinum Folkebevægselsen
HG (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 11:32
Innlegg þitt segir margt Halldór.
Hvert eiga Þjóðverjar þá að fara til að versla Halldór? Til Rúmeníu? Og hvert eiga Rúmenar að fara til að versla Halldór? Vilt þú vera á þýskum launum? Nei, það vilt þú ekki. En þú vilt hinsvegar kaupa vörunar á láglaunasvæði þeirra.
Þú vilt sem sagt sitja í danska velferðarsamfélaginu og versla ódýrt hjá þýskum sem búa í landi með engum lágmarkslaunum og á ömurlegum kjörum. Um tvær milljón þýskra fjölskyldna í fullri atvinnu þurfa að fá félagsmálahjálp því launin í Þýskalandi eru svo hrikalega lág. Af hverju flytur þú ekki bara til Þýskalands? Væri það ekki auðveldara. Þá fengir þú líka evrur í vasann.
Það verð sem danskir bændur fá fyrir mjólk sína endurspeglar það sem þú segir. Þú vilt ekki borga danskt verð. Því kaupir þú mjólkina þeirra í Þýskalandi.
Það er einmitt þessa vegna sem Suður-Jótland, Vestur-Jótland, Norður-Jótland og Suður-Sjáland er að breytast í samfélagslega auðn með miklu atvinnuleysi og niðurbrjótandi fasteignaverði því hið mikilvæga samfélagslega hlutverk sem danskur landbúnaður hefur haft í Danmörku í gegnum árhundruð er að hverfa því landbúnaður þjóðarinnar er að deyja eftir öll árin í Evrópusambandinu.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2010 kl. 11:56
Af hverju heldur þú Halldór að skattar séu svona háir í Danmörku??
Jú -um 800 þúsund Danir gera ekki neitt. Þessir fá ekki atvinnu og mörgum þeirra var hent út af vinnumarkaði á undaförnum 30 atvinnuleysisárum. Svo eru þar líka ein milljón ellilífeyrisþegar ofaní þessa 800 þúsund sem gera ekki neitt. Svo koma blessuð börnin sem svo allt of fáir vilja eignast í þessu norræna velferðarsamfélagi, svo koma ofaní þetta allir námsmenn. Hverjir vinna þá fyrir danska samfélaginu? Jú, um það bil 1,3 milljón manns af 5,4 miljón þegnum danska ríkisins. Allir sjá að þetta getur ekki gengið upp. En það er bara ekki hægt að komast aftur út úr þessu. Að vera í ESB er svona. Atvinnuleysi áratugum saman.
Á síðustu 33 árum hefur atvinnuleysi í Danmörku bara farið undir 5 prósent í fjögur til fimm ár af þrjátíu og þremur árum. Þetta þýðir að atvinnuástand hefur verðir hörmulegt næstum öll síðustu 33 árin. Sama eða svipað er að segja um Svíþjóð og Finnland. Staðan er hinsvegar mörgum sinnum verri í Þýsklandi og hefur verið það í mörg mörg ár. Það er þess vegna sem laun eru svona ömurleg í Þýskalandi.
Að vera í Evrópusambandinu þýðir óhjákvæmilega hátt atvinnuleysi. Þjóðir verða fátækar á því að hafa hátt atvinnuleysi áratugum saman. Svona er að vera í ESB.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2010 kl. 12:15
Ekki nóg med þad Gunnar, heldur erum vid ræflarnir sem erum búin ad búa hér og starfa í Danmørk til fjølda ára, á jafnt á vid dani sem og adra frá hinum nordurløndunum, okkur er hent útaf okkar vinnustødum til ad rýma fyrir td pólverjum og þjódverjum, jú sko þeir hafa engan uppsagnafrest. eru á lægri launum og borga nánast engan skatt, þetta eru "blessadar" ESB reglurnar. VIKAR umbodsskrifstofurnar skjóta upp kollinum eins og gorkúlur, en í gegn um þær kemur þetta fólk. Útródrabátarnir liggja meira og minna bundnir vid bryggju þvi þad er ekki eftir neinu ad fara nema svokølludum skíttfisk sem ekkert verd fæst fyrir þøkk sé fiskveidistefnu ESB, margir bátar og vinnustadir skarta ESB merkinu med hønd í midju sem vísir þumalputtan nidur og texta undir sem segir FISHERMANS GRAVE. Ég veit ad þad er logandi heift í fólki út í ESB. Fyrir okkur hin sem veltum vid hverjum steini til ad finna vinnu sem engin er því hún er jú frátekin fyrir VIKARANA, erum vid upp á nád og miskun dagpeninga frá okkar verkalýdsféløgum, og þeir peningarnir gera vart meira en ad halda okkur gangandi frá degi til dags. Adspurdir hversvegna verkalýdsféløgin reyni ekki ed verja okkar réttindi segja þeir hendur sínar múlbundna vegna ESB reglna.
Fyrir okkur dagpeninga þega er bara ad þreyja þorran í tvø ár (var nýverid stytt úr fjórum í tvø), og sídan ad selja ofan af okkur eignirnar.
þetta er ófreskjan sem sumir Íslendinga vilja kalla yfir sig SVEIATTAN.
Arnfinnur Gudmundsson (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 18:39
Þakka þér Arnfinnur.
Hér á hugtakið "social dumping" við í allra hæsta máta. Það er einmitt það sem fer þarna fram. Verkalýðsfélögin dregin í réttinn og áratuga kjarabarátta þeirra send til. . tja . . þú veist hvert
Kveðjur til þín í gömlu DK.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2010 kl. 19:37
EU reglverkið gerir ekki fýsilegt að búa út á landi í hlutfallslega miklu minna plássi en Höfuðborgarsvæðið. Lítum okkur nær hvað er Íslend annað en lítið pláss í augum Íbúa Berlín, London og París. Afgangsstærð sem skiptir engu máli ef hægt er flytja tekjurnar beint þangað sem almennir fjölda hagsmunir liggja.
Ég þekki mína EU arfleið og Íslendingar eru fiski og bænda lýður norður í Ballarhafi og ekkert merkilegri en íbúar Kanarý eða Kúpu eða Haíti, eða Kýpur eða Möltu eða Sikiley. Þeir sem ekki geta byggt hús fyrir almenn þegna sína án þess að fá lánað frá útlöndu eru aumingjar. Ríkistjórn sem fitar sig á skattlagningu dráttar vaxta og alþjóllegar ólöglegar jafngreiðslu veðskuldarlána. Í USA jafngildir 21 milljóna jafngreiðslu verðtryggð veðskuld til 30 ára 3,2% verðbógu á ári og 10 millu lánsútborgun.
Glæpasjóðurinn hér miðað við sömu verðbólgu gefur upp 31 millu fyrir 10 í sömu verðbólgu.
Júlíus Björnsson, 4.10.2010 kl. 19:48
Undanfarinn áratug hefur kostnaður skandinavísku ríkjanna verið um €150 á hvert mannsbarn; þ.e. það sem greitt er til Brussel umfram það sem fæst til baka.
Sami kostnaður myndi þýða um 7.400 milljónir á ári fyrir Íslendinga fyrir að vera með í klúbbnum. Þessar nýju dönsku tölur sýna um €265 á hvert mannsbarn, sem er ansi mikil hækkun.
Hagræðið af þátttöku í ESB samstarfinu er ekki nema 1/3 af kostnaðinum við batteríkið, samkvæmt eigin athugun framkvæmdastjórnar ESB. Svo maður spyr, hvaða efnahagslegu bjargráð ætla Össur og kratarnir hans að stækja til Brussel?
(Gott innskot hjá Arnfinni, þetta með dönsku útgerðina, þumalinn niður og fishermans grave)
Haraldur Hansson, 5.10.2010 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.