Sunnudagur, 3. október 2010
Joseph Stiglitz; náföl evra í útrýmingarhættu
Evrópusambandslegt ástand ríkir á Íslandi núna.
Kirkjugarðafréttir ríkisstjórna - allt ber að sama brunni
- Grikkland þoldi ekki evru
- Spánn þoldi ekki evru
- Portúgal þoldi ekki evru
- Írland þoldi ekki evru
- Eystrasaltslöndin þoldu ekki pyntingarklefa ERM II
- Ítalía hangir enn á nöglunum
- Ísland þoldi ekki umsókn inn í Evrópusambandið
Í vor skrifaði portúgalski hagfræðingurinn og blaðamaðurinn Domingos Amaral í Correio da Manhã að myntbandalagið sé spennitreyja fyrir Portúgal og að hagvöxtur landsins hafi aldrei verið eins lélegur hin síðustu 50 ár og undir evrunni. Allt sé orðið of dýrt. "Ef það var velmegun og hagsæld sem myntbandalagið átti að leiða af sér þá höfum við uppskorið akkúrat hið gagnstæða", segir hann. Hrikalegar reglur myntbandalagsins hafa breytt Evrópu í kirkjugarð fyrir ríkisstjórnir. Það er kominn tími til að gera sér grein fyrir því að evran virkar ekki og að það verður að koma breyting. Að yfirgefa myntbandalagið yrði hrikalegt, en það sama gildir ef ekkert er gert. Evran refsar þeim saklausu og lokar á allar útgönguleiðir út úr óförunum, segir Amaral
Stiglitz í gær
Nú segir Nóbels-hagfræðingurinn Joseph Stiglitz í nýju ritverki sínu að dagar evrunnar megi vera taldir. Ein leiðin til að bjarga myntbandalaginu sé fólgin í því að Þýskaland segi sig úr því svo evran geti gengisfallið í þágu og fyrir efnahag ekki-þýskra hagkerfa í ESB (verði PIIGS-mynt). Þær niðurskurðaraðgerðir sem nú fara fram á blóðugum skurðarborðum ríkisfjárlaga ríkisstjórna á evrusvæðinu geti þýtt nýja kollsteypu fyrir efnahag heimsins. Ef það voru Bandaríkin sem stóðu fyrir upptökum fjármálakreppunnar þá er Evrópusambandið á góðri leið með að endurgjalda ófögnuðinn, en þó í annarri mynt; nýrri kreppu sem er afleiða björgunaraðgerða á myntinni evru. Myntbjörgunarniðurskurðarfjárlögum Evrópu, allt til þess eins að halda myntinni lifandi á kostnað efnahagslegrar velferðar þegnanna.
Spain may be entering the kind of death spiral that afflicted Argentina just a decade ago. It was only when Argentina broke its currency peg with the dollar that it started to grow and its deficit came down" (hér).
Auðvitað!: Við fórnum velmegun, velferð, lýðræði og framtíðarvonum okkar allra á altari myntbandalagsins. Það er svo gott að liggja loks dauður með eina evru í kaldri hönd í evrulíkkistu Evrópusambandsins. Þetta er jú merkjavara.
Þegar menn loksins uppgötva að fjármálakreppan orsakaðist af vansköpun útflutningsháðra öldrunarhagkerfa Þýskalands (1 billjón USD í viðskiptahagnað á kostnað hinna) og Asíu, þá verða menn miskunnarlaust knúnir til að viðurkenna að myntin evra er nýlenduverkfæri sem í síðasta enda þýðir örkumlun allra hagkerfa EMU, nema Þýskalands
Friðarspillir Íslands númer eitt
Umsóknin inn í Evrópusambandið. Þetta mál er upphaf alls ills sem gerst hefur í pólitík í tíð vinstri stjórnarinnar hreinu. Öll mál byrja og enda í þessum hnút. Ísland og ríkisstjórnun Íslands þoldi ekki þessa nauðgun Samfylkingarinnar á lýðræði okkar. Vinstri grænir tóku þátt í þessari fjöldanauðgun. Hefði þessari umsókn ekki verið nauðgað í gegn þá værum við ekki svona illa stödd, pólitískt, þingfars- og efnahaglega, eins og raun ber vitni. Öll sök á óförunum hvílir á ríkisstjórninni, sem er andlýðræðisleg.
Því ríkir Evrópusambandslegt ástand á Íslandi núna. Það er svona sem það er að vera í ESB. Átvinnuleysi, samdráttur, nauðungaruppboð, gjaldþrot, upplausn og spilling í samfleytt 25 ár. Velkomin í ESB.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 05:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1390768
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sammála hverju orði, Gunnar. ESB- jaðarinn, PIIGS- löndin og þar sérstaklega Írland í dag horfir með öfund til þeirra sem geta fellt gengið sitt og aðlagast fljótt. Verðmunur þýskra og skuldabréfa sýnir að þetta gengur ekki upp. Nú kemur loks í ljós að stærð bankafallsins á Írlandi var hrikalegt. Hvað gerir ESB þá? Setur í gang sjálfvirkar refsingar þannig að engum er hylgt og allur jaðarinn hrapar!
Enginn sem fylgist vel með Evrumálum núna getur haldið því fram að aðild að Evrunni myndi hjálpa okkur. Raunveruleiki dagsins er allt annar.
Ívar Pálsson, 3.10.2010 kl. 11:08
ESB er magnað monster.
Hver stjórnar eiginlega?
Hvernig getur það verið í raunverulegum heimi að þegar svo illa horfir til hjá mörgum meðlimum þessa myntbandalags að lausnin sé að tæma tæmda almannasjóði enn frekar með sektum?
Ég bara skil hvorki upp né niður.
Þetta er eins og að taka síðustu hænuna frá fátæka bóndanum sem á í vandræðum með að greiða landeigandum "arð" af eigninni.
Jón Ásgeir Bjarnason, 3.10.2010 kl. 12:03
Ótrúlegt hvað þið eruð upptekin af því hvernig portúgölum, lettum og grikkjum gengur í ESB, á meðan allt kerfið hrinur og brennur á Íslandi.
Bjarni (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 15:54
Gunnar. Þetta er nákvæmlega eins og þú ert búin að segja og spá síðustu 2 árin (eða var það lengur).
En við skulum auðvitað drífa okkur inn í Mytnbandalagið mátulega áður en það hrynur...annars missum við af því hruninu !
Ég er ekki hissa að Samfylkingin logi nú stafnanna á milli, þó það sé af öðruym ástæðum. Draumurinn um Evruna er að brenna upp í höndunum á þeim, enda stendur ESB áhugi þeirra nú eins og berrassað skurðgoð. xS er nú algerlega stefnulaust, enda erfitt annað þegar EINA stefnumálið fýkur á haf út.
Ég spái því að Samfylkingin klofni í Alþýðuflokkinn, Kvennahreyfinguna og hina týndu.
Haraldur Baldursson, 3.10.2010 kl. 17:56
Ástæðan fyrir því Bjarni er ósköp einföld.
ESB er dýragarður þar sem öll dýrin eru sett í sama búrið.
Búrið er í Brussel. Þar eru það stærstu dýrin, þau með stærstu klærnar og kjaftin sem ráða. Þau eru ekki frá Portúgal eða Lettlandi eins og dæmin sanna.
Ísland yrði fljótt í þeim leik að reyna að fela sig á bak við eitthvert þeirra stærri til að verða ekki étið í einum munnbita. En það er hættulegt líf fyrir mús að fela sig á bak við ljón.
Íslendingar verða nok að bjarga sér á eigin forsendum.
...Sem lengst frá dýragarðinum í Brussel.
Jón Ásgeir Bjarnason, 3.10.2010 kl. 18:25
Kærar þakkir fyrir innlitið
Hér er kvöldkveðja úr íslensku sveitinni. Vetrarbrautin skartar sínu fegursta nú í kvöld. Kyrrðin gælir við læki og ár.
- megi morgundagurinn verða ykkur öllum ábatasamur.
Gunnar Rögnvaldsson, 3.10.2010 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.