Föstudagur, 20. ágúst 2010
Niðurlagningarverksmiðja lýðræðis í Evrópu hefur þegar tekið til starfa á Íslandi
Þetta er allt hið ömurlegasta mál. Samfylkingin og Vinstri grænir eru komnir í landráðalegt brask og með lýðræði og fullveldi lýðveldis okkar sem stofnað var fyrir aðeins 66 árum. Gersamlega án samþykkis þjóðarinnar og í algerri andstöðu við vilja hennar. Nú eru þessir tveir flokkar að grafa undan því sem forfeður okkar börðust svo hart fyrir svo lengi. Þökk sé þeim getum við átt bjarta framtíð í okkar eigin fullvalda ríki. Svei þessu upplýsta skítapakki sem leggur svona út í að eyða því sem vannst með svo miklu erfiði.
En það er einmitt svona sem flest fer fram í Evrópusambandinu. Lýðræðinu er fórnað fyrir útópíuverk skammsýnna stjórnmálamanna og kjósendum er alltaf sagt að ekki sé hægt að vinda ofan af "ferlinu". Þetta mál er allt hnýtt þannig saman. Þetta flokkast óhjákvæmilega undir landráðastarfssemi og hefur hún farið svona fram í Evrópu áratugum saman. Sjaldan er sannur vilji þjóðanna á bak við neitt og oftar en ekki eru þjóðirnar ekki spurðar að neinu.
Hér VERÐUR Alþingi að grípa í taumana og sjá til þess að innlögn Íslands inn á einkasjúkrahús Samfylkingarinnar í Brussel verði stöðvuð og dregin fullkomlega til baka. Við höfum engan áhuga á þurfa að þramma helsjúkan evrópskan stofugang með þýsk/franskar styrjaldarhækjur á fíflagangi doktors Össurar Ötkers Skarphéðinssonar á einkasjúkrahúsi Samfylkingarinnar í Brussel.
Nú þarf að stöðva þennan taumlausa og leynda yfirdrátt ríkisstjórnarinnar strax. Henni er ekki treystandi fyrir bankabók þjóðarinnar. Það sjá allir.
Ný staða í ESB-málinu með „aðlögun“ í stað umsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
ÞAð þarf svo sannarlega að rífa í handbremsuna.
Haraldur Baldursson, 20.8.2010 kl. 17:09
Við erum ekki að fara að missa sjálfstæðið við inngöngu. Enda er Finnland, Holland og Bretland sjálfstæð ríki.
Svo getur þetta ekki verið svo slæmt víst þú velur ESB ríkið Danmörku fram yfir Ísland.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2010 kl. 20:45
Þakka ykkur fyrir innlitið.
Mikið satt og rétt Haraldur
Sleggjunni til mikillar ánægju get ég upplýst að Gunnar er fluttur til Íslands.
Er Bretland ennþá sjálfstætt og fullvalda ríki?
Gunnar Rögnvaldsson, 20.8.2010 kl. 22:46
Mér finnst hugtakaskilningur ESB sinna mjög undarlegur.
Sjálfstæð ríki eru eðli málsins samkvæmt sjálfráða í öllum sínum málum.
ESB ríki eru háð lagasetningum sambandsins og þau lög gilda ofar þeirra lögum. Það er undarlegt sjálfstæði svo ekki sé meira sagt.
Annars er gaman að fylgjast með málflutningi aðildarsinna. Fyrir tilviljun sá ég miklar rökræður á milli eins ESB sinna frá Íslandi og Íra.
Það skemmtilega var, að íslendingurinn var á fullu að sannfæra Írann um ágæti sambandsins, en Írinn var nú ekki mjög sáttur við ESB.
En svona eru aðildarsinnarnir íslensku þröngsýnir. Þeir sjá ekkert nema ESB og aftur ESB, en gleyma því að heimurinn er stærri en ESB og bíður upp á fleiri möguleika en ESB.
Jón Ríkharðsson, 21.8.2010 kl. 00:23
Þá er Ísland nú þegar búið að missa sjálfstæðið með EES samningnum.
Jafnvel við ingöngu í NATO þá þurftum við að deila sjálfstæði í ýmsum málum.
Höfum við þá einungis verið sjálfstæð þjóð í fimm ár? Eða frá 1944 og þangað til við gengum í NATO árið 1949.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2010 kl. 01:18
Kæri þruma og sleggja. Ef þú ert að bera NATO saman við Evrópusambandið þá held ég að það sé tilgangslaust fyrir okkur að ræða frekar saman um þessi mál.
.
Kveðjur og gangi þér vel
Gunnar Rögnvaldsson, 21.8.2010 kl. 01:50
Þakka þér Jón Ríkharðsson. Gott point.
.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 21.8.2010 kl. 01:52
Ég er ekki að setja NATO og ESB undir einn hatt.
Ég er einfaldlega að svara fullyrðingu Jóns.
" Sjálfstæð ríki eru eðli málsins samkvæmt sjálfráða í öllum sínum málum"
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2010 kl. 01:55
Hvenær ætlið þið að fara hætta þessu bulli.ESB er samband sjálfstæðra þjóða,stöðugleiki er takmarkið.
Árni Björn Guðjónsson, 21.8.2010 kl. 10:34
Samanburður á NATO og ESB er ekki raunhæfur.
NATO er varnarbandalag þjóða, tekur eingöngu yfir sameiginlegar varnir og samvinnu þeirra þjóða í varnarmálum.
ESB er (var) tollabandalag, er með eigin stjórn og forseta, er komið með eigin mynt, stefnir á eigið hagkerfi, stefnir á eigin utanríkisstefnu með her og hefur fengið stöðu þjóðríkis hjá Sameinuðu þjóðunum.
Því veður þessum samtökum ekki jafnað saman.
Það er ljóst öllum þeim hafa eitthvað milli eynanna og (þora) að nota það að ESB er miklu meira en bara samband sjálfstæðra þjóða. Það er jafn ljóst að takmarkið er meira en stöðugleiki, samrumi er endanlegt takmark. Reyndar er ESB komið mjög langt á þeirri vegferð.
Gunnar Heiðarsson, 21.8.2010 kl. 11:38
Það hefur enginn líkt ESB og NATO saman.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2010 kl. 14:01
Ágætur og þarfur pistill. Flestallir alþjþóðasáttmálar fela í sér afsal á fullveldi að einhverju marki. Raunar tel ég að í hvert sinn sem stjórnvöld semja um afsal fullveldis í alþjóðasáttmála, (t.d. Schengen og ýmsir svokallaðir „mannréttindasáttmálar“, sem vinstri- kjánar standa fyrir og stefna í átt til alræðis þótt þveröfugt sé látið í veðri vaka) ætti að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla. En ESB- málið er það langgrófasta sem upp hefur komið og alls ekki óeðlilegt að tala beinlínis um „landráð“ þeirra sem fyrir þessu standa.
Vilhjálmur Eyþórsson, 21.8.2010 kl. 14:15
Bravó Gunnar,
Þetta er satt og rétt sem þú segir. Góð tíðindi að þú skulir fluttur heim, vonandi í Kópavog þar sem íhaldið á í vök að verjast.
Þessi "mannréttindaelíta" vinstrimanna þjóðarinnar, sem ríður húsum í öllum málum svo sem innflytjendamálum,bókmenntum, menningarmálum, listum og hvað sé fyndið og hvað ekki, þarf aðhald frá beittum pennum eins og þínum.
Framtakssjóðurinn er enn eitt skrefið sem verið er að stíga til allsherjar stofnanavæðingar atvinnulífs Íslendinga. Þar á að spila póker með lífeyririnn minn til dýrðar Steingrími J. aðalritara.
Velkominn heim.
Halldór Jónsson, 21.8.2010 kl. 21:15
Þakka ykkur
Takk fyrir góða velkomukveðju Halldór minn kæri. Það er alltaf svo gott að heyra í og frá þér. Rödd þín er frískandi og hrein. Einhvern tíma fáum við okkur kaffi saman.
Já ég hafði jú hugsað mér að setjast að á höfuðborgarsvæðinu. En þar sem flest viðrist vera þar á hausnum, borgarstjóri höfuðborgarinnar trúður í sirkus borgarinnar og orkufyrirtækin í fjárhagsvanda sem líkja má við heróínsala sem fer á hausinn vegna þess að hann kann ekki að telja peningana sína sem hann hefur haft svo allt of mikið af of lengi, þá er ég að svipast um eftir sveitafélagi sem helst er stýrt með heilbrigðri skynsemi og íhaldssemi. Sveitafélag sem sloppið hefur við skítadreifara bankanna og sem helst er rekið af lítið menntuðu fólki með hámark barnaskólapróf.
Ekki myndi ég treysta borgarstjórn Reykjavík fyrir krónu frá mér og helst ekki borga krónu til heróínsala Orkuveitu Reykjavíkur sem kunna greinilega ekki að reikna lengur. Hvar skyldi heili þessara fyrirtækja hafa verið staddur síðastliðin ár: í svítu á fremsta fávitafæli landsins? Maður er orðlaus.
Svo höfum líka ríkisstjórn sem er mönnuð prófessional fábjánum með hálm í heila stað. Ignorantar og fábjánar.
Getum við ekki fengið hann Davíð Oddsson aftur? Hann virðsit vera eini maðurinn eftir með allt vitið í þessu landi.
Davíð komdu aftur!!
/rant
Humpf!!
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.8.2010 kl. 23:21
Búinn að týna 10 kg af bláberjum !
Gunnar Rögnvaldsson, 21.8.2010 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.