Miðvikudagur, 4. ágúst 2010
Ja hérna. Félagsmálaráðherrann sjálfur braut reglu númer eitt, tvö og þrjú.
Regla númer eitt í hlutabréfaviðskiptum er þessi: ekki hætta því sem þú hefur ekki efni á að missa. Að kaupa hlutabréf fyrir lánsfé er að þverbrjóta reglu númer eitt, og gott betur en það. Öngvir nema viðvaningar og kjánar kaupa hlutabréf fyrir lánsfé. Hlutabréf eru samkvæmt grunnskilgreiningu langtímafjárfesting. Skilyrðislaust.
Allir sem kaupa hlutabréf eiga að rannsaka vel og vandlega fjárhag þeirra fyrirtækja sem þeir ætla að eiga hlut í. Þeir eiga líka að rannsaka stjórn fyrirtækisins og þekkja út í gegn allar vörur og þjónustu þess. Einnig eiga þeir að þekkja út í gegn alla keppinauta þess fyrirtækis sem þeir ætla að eiga hlut í. Þetta er kallað að vinna heimavinuna.
Hlutabréf eru ekki bara tölur á pappír sem fljúga um loftið á diskóljósaskiltum kauphalla. Þau eru sönnun fyrir því að þú átt hluta af fyrirtækinu. Ef fyrirtækinu vegnar vel þá mun þér sem hluthafa vegna vel.
Mér þætti gaman að fá að vita af hverju félagsmálaráðherra Íslands keypti hlut í íslensku fjármálafyrirtæki. Hver var ástæðan? Frekar hefði ég sjálfur keypt hlut í geimferðamiðstöð Kolbeinseyjar.
Eins og viðskiptakoncept flestra (en ekki allra) íslenskra fjármálafyrirtækja var skrúfað saman þá hefði verið meiri vitglóra í að stunda geimferðir til annarra sólkerfa frá Kolbeinseyju. Það eina sem þurfti til að lagfæra viðskiptagrundvöll-og viðskiptakoncept íslensku fjármálafyrirtækjanna var sú einfalda aðgerð að sjúga átti heilabú forstjóra þeirra út í gegnum nefið, setja þau í salt og selja í niðursuðudósum til ráðuneyta hinnar nú hreinu vinstri ríkisstjórnar Íslands. Kavíar upp á borðin í ráðuneytunum til ráðu-neytenda. Eftirspurnin hefði orðið ótakmörkuð. Engu hefði þurft að skila inn í hausa forstjóranna í staðinn. Tómið eitt hefði dugað til bjarga bönkunum. Það sama gildir um útrápskynbálk bankanna.
Regla númer tvö er svo þessi: ekki tapa peningunum. Regla númer þrjú er þessi: muna reglu númer eitt og tvö. Ekkert af þessu gat félagsmálaráðherrann. Þess vegna er hann ráð herra núna.
Þá höfum við heila tvo. Sá fyrsti er sjálfur utanríkisráðherra Íslands. Hann sagði við rannsóknarskýrslugerðarmenn Alþingis að hann hefði ekki "hundsvit á bankamálum". Sem sagt: hann er þá fyrsti hundsvitslausi maður hinnar hreinu vinstri ríkisstjórnar. En svo stökk félagsmálaráðherra inn í myndina. Hann þverbraut allar grundvallarreglur fjárfesta og tapaði auðvitað öllu sem hann átti og átti ekki. Getur það verið að þarna leynist fleiri í sömu skúffu?
Maður þorir varla að hugsa út í hver staða forsætisráðherraínunar sé í þessum miklu efnum öllum: hún er jú fyrrverandi fé lagsmálaráðherra, væni minn. Svoleiðis ráðherrar leggja jú fé.
Mikið hlýtur að hafa verið gaman að selja svona fólki hvaða hlut sem var.
Árni Páll Árnason er: Minister of Social Affairs and Social Security.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Samfylkingarþingmaðurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttaritstjóri á Fréttablaðinu 2004-2005 og fréttastjóri á Stöð tvö 2005-2007 og forstöðumaður fréttasviðs á sömu stöð 2007-2009 mun leysa Árna Pál Árnason af hólmi og taka við embætti hlutafélagsmálaráðherra.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.8.2010 kl. 17:27
LOL, vissu ekki þetta.
En, á Íslandi allar grunnreglur viðskipta brotnar - sbr. að kapa ódýrt en selja dýrt.
Okkar snillingar, keyptu fyrirtæki oft fyrir yfirverð, á 95% lánum oft á tíðum - síðan seinna meir þurfti oft að selja þau á svona 1/4 - 1/5 af upphaflegu kaupverði.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.8.2010 kl. 18:49
Vissi þetta ekki, meinti ég :)
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.8.2010 kl. 18:49
Já Einar Björn - og takk fyrir innlitið.
Sorglegt - en samt ekki einsdæmi. Long-Term Capital Management fór í þrot með tvo nóbelsverðlaunahafa innanborðs. Warren Buffet segir skemmtilega frá því hér
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.8.2010 kl. 20:21
Negam lánin voru bylting eða nýtt frelsi síns tíma eftir á hyggja lána ÚT Á VEÐ SEM ÁRÆÐANLEGA YRÐU TIL FYRIR SÍÐASTA GJALDDAGA.
Takmörkuðist þessi áræðanleiki algjörlega við stjórnvöld við komandi landi þar fjárfesting á verða veðbæri á 5 ára kjördímabili og svo myndi rekstur til langra verða jafnvel tryggður og standa undir hefðbundu löglegu lánsformi sem alli gætu lánað að eða fjárfest í.
Aldrei hef ég heyrst talaðum opinberla um þessa 30 ár gömlu nýung á Íslandi. En þar sem ég ásetti mér eftir 2007 að finna skýringar á hruninni og kynna hér allt um hagfræði og lánsviðskipta fræði þroskaðra þjóða, þá kom svarið: Almenn notkun þessa lánaflokks í öllum fjármálgeirum á Íslandi. Yfirleitt að hætti svindlaranna í USA um 1980 og aftur 2000 undir mjög villandi orðum kúlulán með lágum nafnvöxtum [Balloon vísar til gífurlegar loka greiðslu og sprengihætti eftir 5 ár] og svo síðast ekki síst hefðbundið jafngreiðslu langtíma [30 ára] lán með fyrsta veðrétti í heimili ekki viðskiptatengds lántaka. Með vaxtaleiðréttingu með tilliti til verðbólgu innanlands á gjalddögum til að tryggja að gjalddaga upphæð væri alltaf greidd á núvirði.
Fyrst lagi gildir um mortgage loan eða jafngreiðslu samkvæmt hefðum og lögum allra þjóða, að samið eru um fasta heildarskuld yfir ákveðið tímabil og er síðan deild í hana með fjöld gjalddaga. Raunvirði þessar skuldar verður að vera svipað og raunvirði fasteignarinnar á lánstímanum til að eðlilegar innlánstofnir megi lána í alla þenna tíma. Þegar raunvaxta karfan er um 20% til 30 % þá miða veðbönd 1. veðréttar við 20% til 30% og teljast því þess lán örugg m.t.t. greiðslugetu fastlaunmannsins á lánstímanum 30 ár. Þetta er spurning um að í innan 1% tilfella þá fer eigin á uppboð yfirleitt þá er búðið að borga heildar skuldina niður í minnst 5 ár og því skuldinn á 1 veðrétti varla nema 60% af uppboðsverði.
Alli vita að heildavextir löglegra banka jafgreiðsluláns eru grunnvextir og álætalar afskrfitir vegna verðbólgu. Raunvextir eru svo í lok lánstíma greiddir Flastir heildarvextir að frádregnu afskriftum vegna verðlagsbreytinga.
Í USA og UK [og í flest öllu ríkjun utan Íslands] eru grunnvextir þessa öruggu 30 ára lána 20% til 30% en bólga í UK og USA miðast við hámarkið 3,5% ári og að vera innan 90% til 105% á 30 árum [þar sem verðhækka almennt á mörkuð til gleði fyrir neytendur heimilislánin lækka líka. Þess vegna má sanna með einfaldri stærðfræði að jafnaðar sjóðsleiðrétting eru um tveir þriðju vegna gjalda skiptinganna eða 60% til 70%.
Heildar skuld jafgreiðsluláns er þvi föst verðtyggð. Lán 100% grunnvextir 20% til 30% og vertryggingin 60% til 70%.
Þessi finnst ekki lögleglegu jafgreiðlulánari utan Íslands þar heidlar skuld vegna 10.000.000 örugg láns liggur ekki á bilinu 18.000.000 til 21.000.000 og fastagjaldið með innfaldri verðtrygginu [í samræmi við stjórnstefnu næstu 30 ár] 50.000 til 60.000.
Hér hinsvegar sýna greiðslu yfirlit sjóða svo sem íbúðlánasjóðs að verðtryggða heildar skuld af 10.000.000 er 18.000.000 sem sannar fyrir mér að Íslendingar hafa greinlega vanmetið efhagslega þroskuðu ríkin og vegna vanþekkingar ekki þorað að apa eftir þeim eins og gera sem hafa ekki greind til sjálfstæðra ákvarðanna, mjög nauðsynlegt í frjálsri samkeppni 100 þátttakendur eða fleiri.
Þetta sanar líka að raunvaxta krafan[erlendis vertryggðirvextir] 8.000.000 er 4 sinnum til 2,6 sinnu hærri en utan Íslands áþessum undirstöðulánum þroskaðra fjámálageira.
Raunvextir er í UK í dag á bilinu 1,79%-1,99% hér er þeir á Íslenska negamlánaforminiu 6% til 7%.
Júlíus Björnsson, 4.8.2010 kl. 23:16
Lífeyrissjóður sem samanstendur af íbúðalánabréfum þar sem öll bréf bera raunvaxta kröfu 6% hefur þá að markmiði sínu að skila 6% raunvaxta kröfu. Hann má skila 2,5% í uppgjörum en hann má ekki hafa markmið hærra en 3,5% samkvæmt Íslenskum lögum.
Almennt hlýtur Íslenskur menntalýður að vera mjög illa menntaður eða apalegur [Þá ekki eftir útlendingu þroskaðra íhaldssamra þjóða á góða siði] að hafa ekki áttað sig á að með því að vertryggja grunnvextina jafnóðum minnkar allt svigrúm til túlkanna á því hvað á koma út úr uppgjörum löglega.
Einmitt vegna þess að ekki má semja um hærri verðbólgu til langs tíma almennt er búið að setja þak á heildar vertryggða skuld, einnig meina helstu lögspekingar USA veðbönd lánsins miði við allan lánstímann, þess vegna rúma þessi 30 ára lán ekki hærri raunvaxta kröfu löglega.
Allstaðar utan Íslands [líka veðlánurum í Kaliforníu eftir 2009 gagnvart almennum neytendum] er bannað að kalla negam lán jafngreiðslulán þegar þau er notuð á 1 veðrétti [sumarhús í byggingu kauphækkun örugglega á næsta leiti, í USA er löngu búið að ráða bestu stúdentanna fyrir útskrift].
Þetta kallast 5 ára fölsk annuitetslán í Svíþjóð og þar og í Ísrael er boði upp á reglu bundnar leiðréttingar 3 ár 5 ár til að leiðrétta of tekna verðtryggingarvexti.
UM 1994 samfara einkavæðingu bankanna komu upp vandræði hjá ýmsum spænskum bönkum sem þeir komu lagi á.
Seðlabanki Íslands segir í efnahagsreikningi 2007 80% of Icelandic homeloans ar mortgage CPI indexed.
Vanþekkingin á nýfrjálshyggju algjör: Þessi lá kallast negative amortization linked to [total] consumption index number á ensku.
neikvæð veðlosunar lán sem tengjast [heildar] neyslu tölu sem er ekki nauðsynlega verðtrygging heildar umsaminnar raunskuldar.
Enda er sannanlegt að ef verðbólga er hærri en núll hækkar raunskuldin [miðað við sambærileg jafngreiðslulán] umfram verðbólgu á 30 árum. Um 30% ef verðbólga hér fylgir UK, USA eða Danmörku eða löndum sem kallast annars flokks evru ríki.
Ef öll grunnlánin er með negam skammtíma ávöxtunarkröfu er gerða að beinum langtíma eða velt 6 sinnum í 5 ár. Þá þurfa verðmæti veðanna almennt að aukast um minnst 30% á 30 árum í samburði við Danmörku, USA og UK. Sem gekk ekki upp fræðilega 1982.
Sumir sem hafi ekki vit á langtíma sjóðastarfsemi það er að líta á allar afborganir á hverju ári sem eitt lán og þar sem stöðuleikin [eðlileg fólksfjölgun eðlilegur fjöldi nýbygginga] tryggir að meðal vaxtagreiðslur, verðtrygginga greiðslu og afborganir eru þær sömu þvert á litið [broad guideline Breska ljóns eða hershöfðingjans sem stendur og baki og má alls ekki tapa lífinu], telja að veðtapið megi endalaust fylla með nýbyggingum eða fjárfestingum.
Hversvegna er það löglegt hér eftir 1982 það sem aldrei hefur verið löglegt í USA og EU? Er það vegna þess að áður voru víxlar verðmæti meðan Íslendinga stóðu við sín orð [til að auka peningamagn í umferð] og lán óreiðu manna voru greidd niður með sparimerkjum minna kynslóðar að ellilífeyrissparnað ömmu afa.
Kynnið ykkur allt um Negam lán. Umboðsmaður félagsráðherra gangvart meintum skuldurum. Hér á skera alla höfuðstóla niður í samræmi við að þetta hefðu ekki sannarlega verið NEGAM langtímalán. Fjölga gjalddögum og lækka raunvaxtanafnvextina til samræmis við þá sem gilda allstaðar annarstaðar.
Júlíus Björnsson, 5.8.2010 kl. 01:43
Prestsonurinn úr Kópavogi er sem sagt rotinn alveg inn að beini. Þetta er argasti skíthæll, ef maður má segja slíkt á þessu bloggi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.8.2010 kl. 06:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.