Leita í fréttum mbl.is

Atvinnuleysissamband Evrópu, ESB - og gengið

Gengi evru hækkar vegna þess að það gengur svo ákaflega vel í Grikklandi, Spáni og Írlandi, ekki satt?

Illræmt, alræmt, mikið og langvarandi atvinnuleysi í Evrópusambandinu hefur alltaf verið hægt að reiða sig á. Tölurnar fyrir júní mánuð eru áfram skelfilegar og fullkomlega í takt við þá neikvæðu þýðingu sem þetta miðstýrða bákn hefur haft á líf og limi launþega, ungmenna, barna og gamalmenna í fátæktargildru Evrópusambandsins.

Á Spáni er 20% atvinnuleysi. Þeir eru jú með evru Prússa Þýskalands
 
Í Grikklandi er atvinnuleysi 11%. Þeir eru með evru og einnig með "EU's budget enforcers" steypta niður við skrifborðin í fjármálaráðuneyti Grikklands (friðarsveitir tollabandalagins)
 
Á Írlandi er atvinnuleysi 13,3%. Þeir eru jú með evru og ofnæmi fyrir henni.

Þess vegna hækkar gengið auðvitað á mynt þeirra allra, ekki satt? Þetta er nebbnilega allt svo afar gott. 

Í Lettlandi er atvinnuleysi 20%. Þar vill almenningur alls ekki fá evru sem mynt sína en fær hana samt af því að elítan segir það. Það er svo gott fyrir atvinnuleysið, ekki satt?

Í Litháen er atvinnuleysi 17,3% og þeir fá líka evru. Elítan hefur pantað hana. Sama gildir um Eistland sem er með 19% atvinnuleysi og aðeins 39% áhuga almennings á að ganga í evrugildruna.  

Slóvakía fékk evru í fyrra og fékk því strax óþvegið en þvottaekta svart evru-atvinnuleysi upp á heil 15%. Loksins tókst þetta langþráða atvinnuleysistakmark ESB í Slóvakíu. 

Þetta eru svo góðar fréttir allt saman að gengið hlaut að HÆKKA! Hvað annað?

Reyndar er atvinnuástand á Íslandi að verða það allra skásta í Evrópu. Take that!
 
 
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Og enn þrjóskast samt Samfylkingin við... hversu stóran runna þarf að brenna til að xS vakni og hörfi aftur á bak?

Haraldur Baldursson, 3.8.2010 kl. 00:47

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Sæll Gunnar Vonandi hefurðu haft það gott í Borgarfirðinum. Ertu fluttur til landsins?

Ríkisstjórnin okkar gerði mikið stáss af því að atvinnuleysið hefði minnkað aðeins á Íslandi. En sumir segja að útflutningur fólks hafi ráðið þar mestu um. En síðast heyrði ég að ein fjölskylda á dag flytti frá landinu.Það léttir óneitanlega á öllu kerfinu hérna sem við getum ekki rekið. 

Veistu eitthvað um fólksflutninga innan Evrópusambandslandanna? Flytja Írar ekkert til annarra landa eins og þeir gerðu einu sinni ?

Enn stendur ríkisstjórnin þversum í álversframkvæmdum í Helguvík og þar standa hálfsteyptar undirstöður kerskála.Og það er kominn ágúst og veturinn framundan meðan hún rífst um Magma málið.

Hvað finnst þér um samræmdar gjaldskrárhækkanir opinberru orkufyrirtækjanna við þær aðstæður að verðbólgan hefur aðeins lækkað. Liggur svona á þeim að þær megi ekki bíða aðeins meðan kerfið er að róast?

Halldór Jónsson, 3.8.2010 kl. 09:30

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka ykkur 

Já Halldór ég er alfluttur til Íslands eftir 25 ár í ESB

Mörg þau lönd sem ég nefndi glíma við mikinn fólksflótta innfæddra sem erlendra ríkisborgara. Ég veit að Eystrasaltslöndin eru að missa mikið af sínu fólki og Írar standa afar illa (Ireland is staring down the barrel of bankruptcy)

Sjá einnig fréttatilkynningu frá Eurostat um fólksfjölgun og fækkun í ESB og EEA á síðasta ári: (the largest decreases in Lithuania (-6.2‰), Latvia (-5.7‰), Bulgaria (-5.6‰) and Germany (-2.5‰)

Fólksflutningar íslenskra ríkisborgara til útlanda hefur aukist. En það er athyglisvert að skoða hvert Íslendingar flytja ef við skoðum aðflutta umfram brottblutta. Til Danmörku fara þeir ekki svo mikið lengur. Þar er nettó mínus upp á 290 persónur árið 2009. Þessi tala hefur oft verið hærri og það í góðærum.

En það er greinilegt að Noregur hefur vinninginn. Þangað er mikil aukning á milli ára og eru það sérstaklega íslenskir karlmenn sem flytja þangað (ég giska á að það séu helst iðnaðarmenn úr byggingariðnaði)

Hér eru tölurnar frá Hagstofu Íslands yfir árið í fyrra - 2009

Búferlaflutningar á milli landa eftir kyni, löndum og ríkisfangi 1986-2009 

Búferlaflutningar á milli landa eftir kyni, löndum og ríkisfangi
1986-2009
Aðfluttir umfram brottflutta
Íslenskir ríkisborgarar
Alls
Alls200062
2001-472
2002-1020
2003-613
2004-438
2005118
2006-280
2007-167
2008-477
2009-2466
Afganistan20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
2008-1
20091
Afríka ótilgreint20002
2001-1
2002-2
2003-2
2004-3
2005-2
2006-8
20070
2008-7
2009-3
Albanía20000
20010
20020
2003-2
20041
20050
2006-1
20073
20080
20090
Alsír20000
20010
20020
20030
20041
20050
20060
20070
20080
20090
Ameríka ótilgreint20001
2001-1
20020
2003-1
20041
20051
20062
20073
20082
20090
Andorra2000-5
20015
20020
2003-9
20040
20059
20060
20070
20080
20090
Angóla20000
20011
20020
20030
20040
20051
20060
20070
2008-1
20090
Antígva og Barbúda20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Argentína20000
20010
20021
2003-1
20040
20050
20060
20071
2008-1
20092
Armenía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Arúba20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Aserbaídsjan20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Asía ótilgreint20000
20010
20020
20030
20040
2005-2
20064
20075
20081
20090
Austur-Þýskaland20000
20010
20020
20030
20040
20050
2006-2
20070
20080
20090
Austurríki2000-4
2001-8
20024
2003-13
2004-6
2005-11
2006-2
200714
2008-5
2009-6
Ástralía20005
2001-4
2002-2
20033
2004-1
2005-6
200610
2007-8
20087
2009-7
Bahamaeyjar20000
20010
20021
2003-1
20040
20050
20060
20070
20083
20090
Bandaríkin20004
2001-97
2002-47
2003-19
2004-95
200518
200611
2007-49
200820
2009-77
Bangladess20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Barbados20000
20010
20020
2003-3
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Barein20000
20010
20020
20030
20040
20050
2006-1
20070
20080
20090
Belgía2000-7
20012
20027
2003-2
20046
200515
20060
20076
2008-1
2009-14
Belís20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Bermúdaeyjar20000
2001-1
20020
20030
20040
20050
2006-2
20070
20080
2009-1
Bosnía og Hersegóvína20000
20011
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Bólivía20001
20010
2002-4
20030
20040
20051
20060
20070
20082
20091
Brasilía2000-2
20010
2002-5
20032
20041
20054
2006-3
20073
20080
2009-4
Bretland2000-57
2001-29
2002-34
2003-22
2004-75
2005-18
2006-1
200718
2008-47
2009-84
Búlgaría20000
20010
20020
20030
2004-1
2005-1
20060
2007-2
2008-3
2009-3
Búrkína Fasó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Caymaneyjar20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Chile20003
20012
20023
20030
2004-8
2005-3
20061
20071
20082
2009-2
Danmörk200025
2001-129
2002-539
2003-494
2004-328
2005-127
2006-235
2007-187
2008-67
2009-290
Djíbútí20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Dóminíka20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Dóminíska lýðveldið20000
20010
20020
20030
20042
20050
20060
20070
20080
20090
Egyptaland20000
20010
2002-1
20030
20044
2005-1
20060
2007-1
20082
20090
Eistland2000-2
20010
20020
20030
20040
20050
2006-2
2007-3
20080
20093
Ekvador20000
20010
20020
20030
20041
20050
20060
20070
20080
20090
El Salvador20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Erítrea20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Evrópa ótilgreint20002
20010
20020
20035
20043
20052
20063
20076
20082
20093
Eyjaálfa ótilgreint20000
20010
20020
20030
20042
20050
20060
20070
20080
20090
Eþíópía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20071
20080
20090
Falklandseyjar20000
2001-1
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Filippseyjar20000
20014
20021
20032
2004-5
20051
2006-5
2007-3
20082
2009-1
Finnland2000-22
2001-2
20023
2003-9
200416
20059
2006-15
20073
2008-6
2009-15
Fídjieyjar20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Fílabeinsströnd20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Frakkland200013
2001-27
2002-5
200312
2004-9
2005-9
200610
20070
20084
2009-18
Franska Pólýnesía20001
20011
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Fyrrum Sovétríki20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Færeyjar20003
2001-15
2002-14
20032
20046
200512
2006-30
200718
2008-11
2009-28
Gabon20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Gambía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Gana2000-1
2001-1
20021
20031
20041
20050
20061
20070
20080
20090
Georgía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Gíbraltar20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Gínea20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Grikkland2000-2
2001-1
20021
20035
2004-3
20050
20062
2007-2
2008-4
20091
Grænhöfðaeyjar20000
20010
20020
20030
2004-1
20050
20061
20070
20080
20090
Grænland20008
20014
20020
20034
2004-2
20051
2006-1
20071
20082
2009-6
Gvatemala20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
2009-2
Gvæjana20000
2001-1
20020
20030
20040
20050
20061
20070
20080
20090
Haítí20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Holland2000-15
20015
2002-20
20035
2004-9
200531
200620
20073
2008-10
20094
Hollensku Antillur20000
20010
2002-3
20030
20041
20050
20060
20070
20080
20090
Hondúras20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
2007-1
20080
20090
Hong Kong2000-5
2001-7
20021
2003-3
20043
20054
2006-5
20074
20082
20090
Hvíta-Rússland20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Indland2000-2
20013
20022
20031
20046
2005-2
2006-2
20074
2008-2
20091
Indónesía20000
2001-2
2002-3
20032
20041
20051
20065
20072
20080
2009-3
Írak20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Íran20000
20010
20020
2003-1
20040
20051
20060
20071
20081
20090
Írland2000-1
20013
2002-5
2003-3
20042
2005-20
20061
20073
20081
2009-5
Ísrael2000-4
2001-1
2002-1
20031
20044
20050
20060
20070
20080
20090
Ítalía2000-2
20013
20020
2003-2
2004-1
20054
2006-7
2007-2
2008-1
2009-3
Jamaíka2000-4
20013
20020
20030
20040
20050
20060
2007-1
20080
20090
Japan20002
20014
20022
20032
20040
2005-1
20062
20071
2008-5
2009-4
Jemen20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Jersey20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
2009-1
Jórdanía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
2007-1
20081
20090
Júgóslavía (Serbía og Svartfjallaland)20000
2001-3
2002-2
2003-1
20041
20050
20063
20070
20083
20090
Kambódía20000
20010
20020
20030
2004-1
20050
20061
20070
20080
20090
Kamerún20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Kanada2000-4
2001-29
20021
2003-3
2004-7
20055
2006-21
20078
2008-21
2009-26
Kasakstan20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Katar20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
2007-1
20080
2009-2
Kenía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
2009-1
Kirgisistan20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Kína2000-1
2001-2
20029
20033
20048
200523
2006-8
20075
20085
2009-4
Kongó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Kosta Ríka20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Kólumbía20000
20010
20020
2003-1
2004-1
20050
20060
20070
20080
20091
Kósóvó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Króatía2000-3
20010
2002-1
20030
20040
20050
20060
2007-4
20080
20092
Kúba20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Kúveit20000
20010
20020
20030
20040
20051
20060
20070
20080
20090
Kýpur20005
2001-1
20020
20032
20040
20050
20060
2007-2
20082
2009-1
Laos20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Lesótó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Lettland20000
2001-1
2002-4
20032
20041
20050
2006-3
20070
2008-2
20090
Litháen2000-1
20011
20021
20030
2004-2
2005-6
20067
2007-2
20080
2009-5
Líbanon20005
20013
20020
20030
2004-5
20055
20062
20070
20080
20090
Líbería20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Líbía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Lúxemborg2000-8
2001-15
2002-10
2003-2
2004-23
2005-19
2006-16
2007-10
2008-10
200918
Lýðveldið Kongó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20071
20080
20090
Madagaskar20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Makedónía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Malasía2000-1
2001-2
2002-2
20030
20042
20050
20062
20072
2008-4
2009-2
Malaví20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Malí20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Malta20000
20010
2002-8
20031
20042
20051
20063
20070
2008-1
20090
Marokkó20000
20010
20021
2003-1
20040
20050
2006-2
2007-10
20081
2009-1
Máritanía20000
20010
2002-4
2003-4
2004-1
2005-6
2006-2
2007-2
2008-5
2009-9
Máritíus20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Mexíkó20001
2001-1
2002-4
20030
20043
20051
20061
20072
20085
2009-1
Miðbaugs-Gínea20000
20010
20020
20030
20041
20050
20060
20070
20080
20090
Moldóva20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Mongólía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
2007-1
20080
20091
Mónakó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Mósambík20000
20010
20020
20030
20040
20050
20061
20070
20080
20090
Mýanmar20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Namibía20005
20016
2002-1
2003-1
20042
2005-4
20060
20072
2008-2
2009-1
Nauru20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Nepal20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Níger20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Nígería20000
20010
2002-1
2003-1
20042
20050
20060
20070
2008-1
2009-1
Níkaragva20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Norður-Kórea20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Noregur200092
2001-43
2002-191
200380
2004149
2005171
200647
2007-31
2008-91
2009-1216
Nýja-Sjáland2000-3
20017
20023
2003-1
2004-10
2005-13
20064
200710
2008-1
2009-10
Óman20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Pakistan20000
20010
20020
2003-1
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Panama20000
20010
20020
20030
2004-2
20053
20060
20070
20080
2009-3
Papúa Nýja-Gínea20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Paraguay20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Perú20000
20010
20020
20030
20040
20050
2006-1
20073
2008-3
20090
Portúgal20002
2001-2
20021
20034
20043
2005-1
2006-2
20075
2008-2
2009-10
Pólland20002
20010
20023
2003-3
2004-1
2005-10
2006-14
2007-17
2008-6
2009-54
Púertó Ríkó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Reúníon20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Rúanda20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Rúmenía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20071
2008-2
20091
Rússland20004
2001-1
20021
20031
2004-2
20050
2006-5
2007-6
20082
20091
Saír20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Sambía20000
20010
20020
20030
20044
20050
20060
20070
20080
20090
Sameinuðu arabísku furstadæmin20000
20010
20020
20030
2004-1
2005-4
20061
2007-7
2008-2
2009-10
Sankti Vincent og Grenadineyjar20000
20010
20020
20030
20041
20050
20060
20070
20080
20090
Saó Tóme og Prinsípe20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Sádi-Arabía2000-5
20013
20026
20031
20047
20057
20065
2007-6
20081
2009-8
Senegal20000
2001-1
20020
20031
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Serbía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20081
2009-2
Serbía og Svartfjallaland20000
20010
20020
20030
20040
2005-3
20060
2007-1
2008-1
20090
Simbabve20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Singapúr20002
20010
2002-1
20030
2004-2
20050
20060
20070
20080
2009-1
Síerra Leóne20000
20010
2002-1
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Slóvakía20000
20010
20020
2003-1
20040
2005-1
20060
2007-4
20080
20091
Slóvenía20000
20010
2002-1
20030
2004-3
2005-3
20062
2007-3
20085
20090
Sómalía20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Spánn2000-31
2001-16
2002-13
2003-22
2004-19
2005-11
20063
2007-7
2008-17
2009-7
Srí Lanka20000
20010
20020
20030
2004-3
20050
2006-1
20074
20081
20090
Suður-Afríka20001
20010
2002-4
2003-4
2004-3
2005-1
20066
20074
2008-1
2009-7
Suður-Kórea2000-1
20011
2002-1
20031
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Súdan20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
2009-1
Súrínam20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Svalbarði og Jan Mayen20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
2007-2
20080
20090
Sviss2000-11
200112
2002-10
20031
2004-12
20055
200611
20071
2008-11
2009-18
Svíþjóð200067
2001-69
2002-95
2003-116
2004-21
200519
2006-60
200765
2008-158
2009-376
Sýrland2000-3
20010
20020
20030
20040
20050
2006-4
20074
20081
20091
Taíland2000-3
2001-1
2002-1
2003-1
20043
2005-1
20062
20071
2008-6
2009-12
Taívan20000
2001-1
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Tansanía20001
20010
20020
20030
20040
20050
2006-1
20070
20080
20090
Tékkland20000
2001-3
20020
20031
20040
20050
2006-2
2007-3
2008-2
2009-6
Tékkland / Slóvakía, ótilgreint20000
2001-1
2002-2
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Tonga20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Tógó20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20081
20090
Trínidad og Tobagó20000
20010
20020
20030
20040
2005-1
20060
20070
20080
20090
Túnis20000
20010
20020
20030
20040
2005-1
20060
20070
20080
20090
Tyrkland20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
2009-2
Ungverjaland20000
20011
20021
20030
2004-4
20053
20060
2007-3
20080
2009-1
Úganda20001
20010
20020
20030
20040
2005-4
20064
20071
20080
20090
Úkraína20000
20010
20020
20030
2004-1
20050
20060
20070
20080
20090
Úrúguay20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Úsbekistan20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Útlönd, ótilgreint land20001
20010
20022
2003-3
2004-1
2005-12
2006-8
2007-40
2008-33
2009-33
Venezúela20000
20010
20022
20030
20040
20050
20060
20070
20080
20090
Víetnam20000
20010
20020
20030
20040
20050
20060
20070
2008-4
2009-6
Þýskaland200013
2001-27
2002-36
2003-5
2004-17
200563
200613
200735
2008-1
2009-94
Tölur um búferlaflutninga til og frá landinu 2007 hafa verið endurskoðaðar til hækkunar.

Og hér er sundurliðun á tölunum yfir búferlaflutninga íslenskra ríkisborgara til Noregs kyni og árum

Búferlaflutningar á milli landa eftir kyni, löndum og ríkisfangi
1986-2009
Aðfluttir umfram brottflutta
Íslenskir ríkisborgarar
AllsKarlarKonur
Noregur2000925339
2001-43-35-8
2002-191-120-71
2003803149
20041499554
20051718586
200647398
2007-31-16-15
2008-91-63-28
2009-1216-718-498
Tölur um búferlaflutninga til og frá landinu 2007 hafa verið endurskoðaðar til hækkunar.

Hvað mér finnst um verðhækkanir á súrefni til Íslendinga (orku)?

Þessi ríkisstjórn er leiksoppur AGS, ESB og landsölufólks. Því miður. Að skrúfa fyrir eldsneytið í flugtaki flugvéla hlýtur að þýða að vélin mun hrapa. Hagkerfi í flugtaki efir nauðlendingu þola ekki að skrúfað sé fyrir eldsneytið til þess. Að hækka skatta og orkuverð er fatal error! Fatal error. 

The flight manual: "do not reduce engine power during takeoff"  

Varúð: dragið ekki úr vélarafli hreyfla í flugtaki 

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 3.8.2010 kl. 10:42

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Því miður virðist html generatorinn á blog.is ekki ráða við að vinna úr HTML kóða á réttan hátt. Enda er þessi code generator blog.is löngu úreltur og vikrar aðeins í tveim vöfrum.

Það er hægt að skoða tölurnar betur hér á vef Hagstofunnar:

Búferlaflutningar á milli landa eftir kyni, löndum og ríkisfangi 1986-2009 

Gunnar Rögnvaldsson, 3.8.2010 kl. 10:50

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Afsakið. Gleymdi slóðinni á fréttatilkynningu Eurostat:

EU27 population 501 million at 1 January 2010

Gunnar Rögnvaldsson, 3.8.2010 kl. 10:58

6 identicon

Velkominn heim Gunnar

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 11:53

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk Anna ;)

Gunnar Rögnvaldsson, 3.8.2010 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband