Föstudagur, 30. júlí 2010
Heimskur almenningur Evrópusambandsins sem skilur ekki neitt
Samkvćmt könnun Eurobarometer telja 54 af hverjum 100 Spánverjum ađ Spánn hefđi getađ brugđist sterkara viđ hörmungum efnahags- og fjármálakreppunnar ef landiđ hefđi haft sína eigin gömlu peseta mynt ennţá - og ţví komiđ betur út úr kreppunni. Á Spáni ríkir neyđarástand í atvinnumálum. Tćplega 20 prósent Spánverja eru atvinnulausir eđa 19,9 prósent. Hjá ungu fólki undir 25 ára aldri ríkir 40,5 prósent atvinnuleysi. Bankakerfi landsins riđar til falls og útlán til fyrirtćkja og heimila eru í járnum. Flest er á hausnum á Spáni.
Ég skil ţetta ekki. Spánn er međ evrumyntina frćgu svo ţeir ćttu jú flestir ađ vera hamingjusamir í stanslausum innkaupaferđum erlendis, ásamt Grikkjum, međ fulla vasa af evruseđlum. Ţađ er jú ţađ sem Evrópusambandssinnar á Íslandi hafa sagt okkur ađ muni sjálfkrafa gerast.
Nýlega hvatti fjármálaráđherra landsins hins vegar (og allra peseta) til ađ menn hćttu áskriftum á erlendum dagblöđum um t.d. fjármál og viđskipti. Ađ Spánverjar ćttu í stađinn frekar ađ kaupa spćnsk viđskiptadagblöđ. Ţađ vćri hvort sem er flest ţvćttingur sem stćđi ţessum erlendu blöđum um efnahag Spánar. Svo myndi ţetta líka bćta hiđ hörmulega atvinnuástand á Spáni.
Viđbrögđ yfirmanna Evrópusambandsins á Spáni viđ ţessari skođun ţjóđarinnar eru ţau ađ ţeir sögđu ađ almenningur á Spáni "skildi ekki" kosti evrunnar. Skildi ekki kostina vćni minn.
Auđvitađ skilja Spánverjar ekki kostina viđ ađ raunstýrivextir evru á Spáni hafa nćstum aldrei veriđ í neinu samhengi viđ verđbólgu í landinu frá ţví ađ hún var tekin upp. Hver ćtti svo sem ađ skilja svona geđbilađa peningastefnu međ neikvćđum raunstýrivöxtum? Ekki ég. En einmitt ţessi sjúka peningastefna seđlabanka Evrópusambandsins hefur sprengt efnahag Spánar, Írlands og Grikklands í tćtlur.
Ţetta sem yfirmenn ESB á Spáni sögđu um heimsku spćnsku ţjóđarinnar kemur einnig innilega illa heim og saman viđ ţađ sem sjálfur hinn ókjörni forseti Evrópusambandsins sagđi. Hann sagđi ađ myntin evra hefđi virkađ eins og svefnpilla á lönd sambandsins. Hann sagđi líka ađ almenningi hefđi alls ekki veriđ gerđ grein fyrir neinu í sambandi viđ myntina.
Ţađ skyldi ţó ekki vera ţannig ađ evrunni hafi verđiđ logiđ upp á lönd Evrópusambandsins? En ţađ er nú sem vandrćđin hefjast fyrir alvöru. Ţađ er nefnilega engin leiđ út úr ţessum lygavef Brusselmanna aftur. Mynt er órjúfanlegur hluti af sjálfsćđi ţjóđa. Ef eigin mynt landa er kastađ fyrir róđa ţá glatast stór hluti sjálfstćđisins. Spánn getur ekkert annađ gert en ađ stikna áfram í evrum á steikarpönnu Evrópusambandsins. Ţađ er heldur engin leiđ til ađ losna viđ hvorki forseta Evrópusambandsins né neina yfirmenn ţess. Ţeir eru hafnir yfir öll lög og allan rétt alls stađar í hinu stóra embćttismanaheimsveldi Evrópu: La Vanguardia | Open Europe: Peseta dreams and euro nightmares
Tengt frá 6. júní 2010: Evrunni var logiđ inn á almenning í Evrópu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:01 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-ţvćttingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokiđ
- Sjálfstćđ "Palestína" sýnir morđgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 1387356
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ţegnar Evrópuríkisins geta hvorki valiđ né kosiđ burt forseta, kommissara eđa ađra valdamenn. Ţađ sem verra er, framvegis munu 501 milljón manns aldrei geta kosiđ um neitt sem máli skiptir á vettvangi Evrópuríkisins. Ekki heldur snákaolíuna sem kallast evra.
Ţađ er mjög sérstök útgáfa af lýđrćđi ţegar hannađ er kerfi sem tryggir valdamönnum fullkominn friđ fyrir kjósendum. Ţannig er einmitt "lýđrćđiđ" í Evrópuríkinu orđiđ.
Haraldur Hansson, 30.7.2010 kl. 12:29
"Á Spáni ríkir neyđarástand í atvinnumálum. Tćplega 20 prósent Spánverja eru atvinnulausir eđa 19,9 prósent. Hjá ungu fólki undir 25 ára aldri ríkir 40,5 prósent atvinnuleysi."
Hafa Spánverjar ekki veriđ ţekktir fyrir ţađ í gegnum tíđina ađ hafa hátt atvinnuleysi?
Annars vćri nú mjög athyglisvert ađ sjá hvernig atvinnuleysistölur Spánverja litu út í síđustu kreppum ţar í landi, sér í lagi kreppum sem áttu sér stađ áđur en evran var tekin upp ţar í landi. Ţá vćrum viđ örugglega komnir međ samanburđarhćfar tölur.
Bragi (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 17:03
Gunnar, ég les oft ýmislegt úti á sjó. Stundum situr eitthvađ eftir, en oft gleymist einhver atriđi. Mig minnir ađ ég hafi lesiđ eitthvađ eftir ţig í Ţjóđmálum, en ţar sagđir ţú frá einhverjum spekingi sem kvađ ríki ekki geta orđiđ gjaldţrota, ţau lćkkuđu bara gengiđ. Ţó ég muni ţetta ekki í smáatriđum ţá finnst mér heilmikiđ til í ţessu.
Ţađ er svo einfalt mál ađ allir ćttu ađ skilja ţađ, viđ vćrum mun ver á vegi stödd ef krónan hefđi ekki bjargađ okkur.
Evran er langt í frá ađ vera "hinn fullkomni gjaldmiđill". Ég veit ekki betur en ađ Angela Markel afi komiđ međ ţá hugmynd ađ tvískipta evrunni, ţ.e.a.s. sum lönd fengju lakari gjaldmiđilinn og önnur hinn sem betur stendur.
Ţetta segir margt, en sauđţráir og stađreyndafćlnir ESB sinnar eru líkastir kerruhestum sem sjá bara eina átt. Ţeir sjá bara ESB og ekkert annađ. Alveg sama hversu góđ rök ţeir fá.
Gunnar minn, ég hef oft fylgst međ ţínum rökrćđum viđ ţá, ţú hefur bent á tölur og stađreyndir. En ţeir horfa framhjá öllu öđru en evru og ESB.
ÉG held ađ ţeir ćttu ađ stofna sértrúarsöfnuđ ţar sem ţeir geta dýrkađ og tilbeđiđ ţetta samband sitt. Ţar gćtu ţeir fengiđ útrás og létu ţá vonandi hugsandi fólk sem leitar stađreynda í friđi.
Jón Ríkharđsson, 30.7.2010 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.