Miðvikudagur, 12. maí 2010
Þá hefðu Sovétríkin getað gengið upp, segir Jóhanna (kannski)
Forsætisráðherra Íslands, Jóhanna og Sigurðardóttir, segir að ef menntun hefði verið betri í Sovétríkjunum þá hefðu þau enn verið stórveldi í dag. Reyndar sagði hún þetta ekki. Ég segi þetta bara fyrir hana svo hún álpist ekki til að segja þetta sjálf.
Meiri menntun hefði leyst málin. Það hljóta allir að sjá og skilja.
En auðvitað mun Jóhanna ekki segja neitt svona. Hún lætur Munkhausen Skarp segja þetta. Evrópusambandshirðfífl ríkisstjórnarinnar.
Nú vantar nauðsynlega meiri menntun í ESB. Hámenntaðir óvitar Brussel hafa sprengt evruheim sinn í loft upp og þar með framið hámenntað harakiri. Þeir bjuggu til gagnslausa evrumynt án samþykkis fólksins og nú er hún sprungin. Alveg eins og Samfylkingin á Íslandi er að murka lífið úr lýðræði á Íslandi með dyggri aðstoð Vinstri kolsvörtu kosningasvikara alls.
Humpf!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þegar Guð lokar hurð þá opnar hann yfirleitt glugga er/var sagt.
Tjón Íslands er hroðalegt !
En staðreyndin um að hinn (hingað til amk) upplýsinasvelti Jón og hin rökhyggjusvelta Gunna eru loksins farin að opna augun, farin að átta sig á úlfseðli scumspillingarinnar, það er nánast ómetanlegt.
Ef tilraun væri gerð til að meta virði þess að þessi flokksóværa var loksins mæld og léttvæg fundin, þá væri gildið stór tala með enn stærri tölu í veldisvísi !!
runar (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 14:14
1972 var próf frá MR jafngildi þess sem mætti kalla 2 ára nám í öllum deildum H.Í. Ég las samhliða mínu námi MR námsefni frá Mála og stærðifræðideild kynlóðar foreldra minna til að öðlast sama grunn og langafar mínir og viðhalda meir en 1000 ár hefð.
Júlíus Björnsson, 12.5.2010 kl. 18:03
Að segja að sovézk menntun hafi verið ófullnægjandi væri lóðrétt lygi, svo að Jóhanna myndi aldrei segja það. Menntun, etv. fyrir utan hagfræði og stjórnmálafræði, í Sovétríkjunum og í Austur-Evrópu almennt var mun betri en var í Vestur-Evrópu á þeim tíma. Vísindarannsóknir sovézkra háskóla vou ekkert síðri en tíðkaðist á Vesturlöndum. Að vísu var hátækni ekki útbreidd vegna bandaríska viðskiptabannsins og menntakerfið byggði kannski á gamaldags kennsluaðferðum, en tileinkun þekkingar byggir á fleiri hlutum.
Prósenta íbúa í Bretlandi og USA sem eru með framhaldsmenntun er mjög lág, en mun hærri í gömlu Sovétríkjunum. Að einhver ESB-embættismaður sé að klandra sovézka menntun er hrein fáfræði. Að sovézka hagkerfið hafi verið byggt á blekkingu og þjóðfélagið á einræði og spillingu þýðir ekki að menntunin var léleg. En ef ummæli hans ná einungis til menntunar innan hagstjórnar og viðskipta, þá er það sennilega rétt.
Annars sat ég einu sinni fund með gestum í Evrópuþinginu og kom þá fram að margir þingmenn eru þeirrar skoðunar að ESB sé eins konar vestræn útgáfa af Sovétríkjunum: Skortur á lýðræði, miðstýring, valdalítil þjóðþing aðildarlanda, þvinguð "integration" gegnum tilskipanir (directives), niðurlagning landamæra, bruðl og spilling. Allt þetta er einkenni ESB í dag. En ólíkt Sovétríkjunum hefur ESB mjög lítil pólítísk áhrif út á við. Það er efnahagsrisi, en pólítískur dvergur.
Sovétríkin entust í 70 ár áður en misheppnuð efnahagsstjórn og spilling varð þeim að falli. Hvað ætli ESB endist lengi áður en sambandið liðast einnig í sundur? Ekkert endist til eilífðar.
Vendetta, 13.5.2010 kl. 13:02
Þakka ykkur
Já þetta var einmitt pointið Vendetta.
Sovétið hafði menntunina en það hjálpaði þeim ekki neitt. Þau hrundu ofan á þegnana og eru ennþá að hrynja og deyja ofan á þegnana.
Ef Jóhanna og Samfylkingarlæknar hennar hefðu komið að dánarbeði Sovétríkjanna þá hefðu þau örugglega lagt til að meiri menntun myndi bjarga þessum hroðalega of ólæknandi sjúklingi - og náttúrlega ný sameiginelg mynt (Moskva hafði gleymt að sameina myntir Varsjárbandalagsins og USSR (ófyrirgefanleg mistök))
Myntbandalagið mun fara sömu leið og sennilega allt Evrópusambandið líka, býst ég við.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 13.5.2010 kl. 16:07
Eitt af markmiðum yfirvalda í Kreml var að útmá öll þjóðleg einkenni þegna sovézku ríkjanna, sem ekki voru samræmanleg kommúnismanum og létu bæði þessar þjóðir og umheiminn halda að allir sem lifðu innan landamæra Sovétríkjanna aðhylltust sameiginleg markmið, bæði pólítísk og menningarleg. Þannig þegn var kallaður Sovétmennið.
Sameiningarsinnar innan ESB-elítunnar reyna að skapa Evrópumennið, sem gengur út á það að þjóðir innan ESB sýni sambandinu meiri trúnað en þjóðríkinu. Og að öll þjóðareinkenni minnstu þjóðanna þurrkist út (þmt. tungumál). Danskir stjórnmálamenn innan vissra flokka (t.d. De Radikale) hafa verið talsmenn þessarar stefnu.
En nákvæmlega eins og Sovétmennið varð aldrei til, þá mun Evrópumennið líka mistakast hrapallega. Sem betur fer eru starfandi efasemdaflokkar í Danmörku og Bretlandi sem geta haldið brjálæðinu í skefjum.
Vendetta, 13.5.2010 kl. 16:59
Vel að orði komist Vendetta.
Gunnar Rögnvaldsson, 13.5.2010 kl. 17:19
Frakkar,Þjóðverjar, Rússar, USA, UK eru með síu í menntakerfi til að tryggja að nægjanlegur fjöldi ráðgjafa gangi upp.
Fjöldframleiðsla menntamanna skapar störf og var því óumflýjanleg í kjölfar tækni og iðnaðarframfara. The Labour á flestum vesturlöndum eru menntamenn óháð grunnmennntun [til 18 ára]. Gamla Labour er um 20% af vinnuafli [var 80%].
Þetta nýja meðal greinda Labour skapar svo störf í t.d. Þýskalandi með því að eldast.
Það er alveg ótrúlegt hvað fólk á erfit með að sjá góðar hliðar á málum.
Júlíus Björnsson, 13.5.2010 kl. 17:32
Hef alltaf gaman af því að lesa bloggið þitt
Finnst þú sjá vel og langt
Takk Fyrir
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 20:03
ennþá á þroskastigi.
Júlíus Björnsson, 19.5.2010 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.