Föstudagur, 9. apríl 2010
Búlgaría hættir við evru-upptöku. Er orðin hrædd eftir evru-upplausn Grikklands [uppfært]
Der Todeskuss von Frankfurt
Ríkisstjórn Búlgaríu hefur hætt við evru-upptöku og viðurkennt að hafa logið til um fjárlagahalla. Nú þora þeir ekki lengur að ganga í Skulda- og Gjaldþrotabandalg Evrópusambandsins.
Lánshæfnismat Grikklands var einnig lækkað enn frekar í dag og er nú hið sama og hjá ríkissjóð Búlgaríu og Panama.
(uppfært) Eftir að hafa skert lánshæfnismat gríska ríkisins um tvö tíu vatta Samfylkingaröryggi skar Fitch líka niður pottþéttu evruvörn gríska bankakerfisins og var ástæðan sögð sú að bankakerfi Grikklands á heima í evrulandi sem er að fara á hausinn. Það er því nú í ruslinu (BB).
Nú byrjar hugsanlega söguleg helgi í gjaldþrotabandalagi Evrópusambandsins. Grikkland er aðeins einu símtali frá AGS - og einni evruupptöku of langt.
Þjóðverjar segja að "koss dauðans" hafi sest að í aðalstöðvum seðlabanka Evrópusambandsins í landi þeirra í borginni Frankfurt. Mynd af brennandi 50 evru seðli birtist á forsíðu dagblaðs þar í landi. Mynt Þjóðverja er nú ónýt, segja þeir. Koss dauðans heitir Jean-Claude Trichet sem er evrupólitíkus stórríkisdraumalandsins Frakklands - og nú seðlabankastjóri gjaldþrotabandalags Evrópusambandsins.
Mr Steingart concludes: For his predecessors, the line to follow was that of Otmar Emminger, the former Bundesbank president. Those who flirt with inflation, will become married to it. Trichet yesterday kissed it. For the spirit of the Bundesbank, this kiss was deadly.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 10.4.2010 kl. 10:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ert þú ekki farinn að fá leið á því að skrifa einhverja vitleysu sem þú heldur að standi í þýskum blöðum og á að vera hugur Þjóðverja?
"Todeskuss von Frankfurt" skrifar Steingart undir eigin nafni sem sína eigin skoðun í ritstjórnargrein í Handelsblatt. Þetta er hans persónulega skoðun.
Hér er hægt að lesa um Búlgaríu, Grikkland og Eistland í Financial Times Deutschland.
Þú gleymdir að segja hvað forsætisráðherra Búlgaríu segir um þá ákvörðun að FRESTA upptöku evrunnar. Þeir segja sjálfir að þeir uppfylli ekki kröfurnar og ætla fyrst að taka upp evruna þegar þeir uppfylla skilyrðin.
Þú gleymdir einnig að minnast á Eistland sem telur sig uppfylla upptöku evru og vilja ÆSTIR taka hana upp.
Eigum við ekki að reyna að hafa þetta rétt?
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 01:06
Takk fyrir þessar mikilvægu upplýsingar Stefán.
Já það bæri í bakkafullan lækinn ef Búlgarar segðu hreint úr að þeir hefðu hætt við (í bili) að sækja um í myntbandalagið vegna þess að þeir sjái hversu illa er hægt að fara út úr því að vera í því. Svona raddir eru nú vaknaðar í Lettlandi, ESB elítunni þar til mikillar skelfingar.
Gott að þér finnst að ekkert sé að marka það sem ritstjóri Handelsblatt segir í grein sinni. Hann þjáist væntanlega af upplýsingaskorti. En sem betur fer geta almennir Þjóðverjar brugðist við þessu með því að hætta að kaupa blaðið hans. Og það er nú gott. Það er hinsvegar mun erfiðara fyrir Þjóðverja að hætta í áskrift á myntbandalaginu og ESB klabbinu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2010 kl. 09:13
Meira
Það er líka athyglisvert að fylgjast með því að bankakerfi Grikklands er á engan hátt betur varið gegn áföllum en það íslenska var. Gríska ríkið er búið með peningana. En það átti einmitt að vera svo mikil vörn fyrir þá og banka þess að vera í myntbandalaginu. Ekkert virðist virka hér eins og ESB menn voru búnir að segja.
- Tveir af sex kerfislega mikilvægum bönkum í Austurríki nú þjóðnýttir
- Allt bankakerfi Írlands hrunið ofan á írsku þjóðina
- Bankar Grikklands sumir komnir í ruslflokk og ríki þeirra á leið í gjaldþrot
- Lettland í faðmi AGS
- Ungverjaland í faðmi AGS
- Rúmenía í faðmi AGS
og- Svo er það Spánn
- Portúgal
- Ítalía
ogHvar endar þetta?
Þetta kalla ég mikinn skort á upplýsingum um ágæti ESB
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2010 kl. 09:35
Enn meira
Nú er hægt að gera ráð fyrir því að seðlabanki Evrópusambandsins sé orðið bókasafn fyrir vafasama pappíra. Hann er að fyllast af drasli. Veðsöfn hans eru að mygla í takt við að myntlendur hans mygla.
Það var þá ekki bara Seðlabanki Íslands sem þurfti að líða töp við það að veðsöfn bankakerfisins voru fellt í gæðum og virði í áföllum.
Hvernig gat þetta gerst!
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2010 kl. 09:53
Þakka þér fyrir upplýsingarnar og stöðutöku í málum ESB landa.
Ef einhver ritstjóri hjá þýski dagblaði segir sína skoðun, þá er það ekki skoðun Þjóðverja. Skoðun ritstjóra DV í kvótamálum er ekki endilega skoðun Íslendinga. Það má ekki fullyrða svona. Það sem Steingart segir er í hans nafni en ekki þjóðarinnar þó svo að þér finnist hann hafa rétt fyrir sér.
Ég var að skrifa um Eistland en ekki Lettland í athugasemdinni minni.
Þú skalt athuga hvernig staðan var í þessum ríkjum áður en þau gengu í Evrópusambandið. Það er gott að skoða stöðu þeirra í dag og fyrir tíma þeirra í ESB. Það er hægt að kenna ESB um stöðu þessara ríkja eins og það er hægt að kenna EES um stöðu Íslands.
Ég er aðallega að setja út á upphrópanir og fullyrðingar sem engan vegin fá staðist. Það er svo hægt að telja upp í athugasemdum eitthvað nýtt sem ég að síðan að svara. Í fyrsta og síðasta lagi er ég að benda á að fullyrðingar þínar í bloggfærslunni þinni eru hreint út sagt RANGAR!
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 10:03
Stefán.
Það hefur aldrei verið haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um neitt í Þýskalandi. Svo að túlka vilja þýsku þjóðarinnar í málefnum myntbandalagsins er ekki samkvæmt úrslitum neinna kosninga nokkurn tíma.
Engin þjóð Evrópu hefur gengið í ESB eða tekið upp mynt þess með 100% samþykki þjóða sinna. Oft hafa þær ekki verið spurðar að neinu, eins og til dæmis í Þýskalandi.
Oft hefur mjög mjög lítill meirihluti, kannski eitt til nokkur prósent, ráðið því hvort land þeirra gangi í ESB eða ekki eða taki upp mynt ESB eða ekki. Þá hefur það verið túlkað sem vilji þjóðarinnar.
Það þarf því ekki mikið til þess að þetta snúist upp í 100% andhverfu sína. En þá er ekki kosið um neitt. Ef einu sinni kemur já, þá er aldrei tekið mark á þjóðarviljanum aftur. Mér sýnist þú vera þannig maður. Þér finnst skoðun ritstjóra Handelsblatt vera ómartæk.
Já þér er frjálst að gera hér athugasemdir við það sem ég skrifa. Ef þú heldur að málefni ESB séu raunvísindi eða slíkt þá er það al rangt hjá þér. Allt í sambandi við ESB er pólitík og einungis pólitík. Menn hafa mismunandi skoðun á pólitík.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2010 kl. 10:41
Evrópusambandið er búið að vera þó það geti tekið slíkar risaeðlur langan tíma að deyja endanlega. Bara spurning hversu mikinn skaða sambandið hefur valdið þá.
Hjörtur J. Guðmundsson, 10.4.2010 kl. 19:07
ESB er ekki búið að vera. Þetta var aldrei og verður aldrei concept sem gengur upp. Þetta verður endurskoðað og skorið niður eins og fjórfrelsið sem gengur ekki upp í núverandi mynd.
itg (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.