Leita í fréttum mbl.is

Ţá voru 155 hagfrćđingar sammála um eitt

 
Fćđingar- og erfđagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996 
Brusseldagar 1996 
 
Minna en einu ári áđur en flaggskipi myntbandalags Evrópusambandsins, evrunni, var ýtt úr vör, skrifuđu 155 ţýskumćlandi hagfrćđingar undir bćnaskjal ţar sem ţeir fóru fram á ađ evrunni yrđi frestađ í langan tíma. Ekki var hlustađ. Á ađfaranótt sjósetningardagsins voru 55% allra Ţjóđverja á móti ţví ađ leggja niđur ţýska markiđ og ađ vera ţvingađir til ađ deila sömu mynt međ 10 ólíkum löndum. Ekki var hlustađ. Nú deila ţeir mynt međ 15 löndum.

Rúmum tíu árum seinna hefur spádómur ţessara 155 sammála hagfrćđinga rćst. Ţađ sem Evrópubúum var sagt ađ ćtti ađ sameina Evrópu hefur einungis sundrađ henni.

Viđ sćmilega ljósatýru á ađfangadagskvöldi sprengidags myntbandalagsins var mismunurinn á lćgstu og hćstu verđbólgu í löndum myntbandalagsins 2 prósentustig. Tíu árum seinna er ţessi mismunur 5,9 prósentustig.

Mismunurinn á milli árlegs međaltals hagvaxtar Írlands og Portúgals á fyrri helming áratugs myntbandalagsins var 4,8 prósentustig. Áriđ 2009 var ţessi mismunur orđinn 6 prósentustig.

Mesti mismunur á milli framleiđnivísitölu landa evrusvćđis óx frá 25 vísitölustigum og í 66,2 stig á 10 árum myntbandalagsins.

Mismunurinn á milli launavísitölu evrulanda (vísitala tímalauna) óx frá 5,4 prósentustigum til 32,8 prósentustiga á tíu árum myntbandalagsins.
 
 
Feb. 19th 2010 (Bloomberg) The crisis stalking the euro economy began with a footnote. When the European Union predicted in 1997 that Italy’s budget deficit would exceed the threshold to qualify for the single currency, it buried in the fine print the observation that with “additional measures” the Italians could pass. They did, thanks to a one-time tax and a yen-denominated swap | Bloomberg


Mismunurinn í atvinnuleysi á milli landanna óx frá 10,1 til 15,4 prósentustigum á tíu árum evrunnar.
 
Engin samhćfing hefur orđiđ í ríkisfjármálum á milli landa evrusvćđis á 10 árum.

Áriđ 1999 voru opinberar skuldir Finnlands ţćr lćgstu á evrusvćđi (45,5% af VLF). Mismunurinn á milli Finnlands og skuldugasta ríkis evrusvćđis, Ítalíu, var 68,2% áriđ 1999.

Ţessi mismunur er ennţá meiri í dag ţví skuldir Finnlands hafa lćkkađ en ekkert hefur gengiđ međ ađ laga ríkisskuldastöđu Ítalíu á samfleytt tíu árum. Ekkert. Skuldahlutfall opinberra skulda Ítalíu miđađ viđ landsframleiđslu ţessa ţriđja stćrsta hagkerfis evrusvćđis, hefur ekki haggast á 10 árum og er ennţá vel yfir 100% af landsframleiđslu.

Ţetta óhagstćđa skuldahlutfall Ítalíu er ađ versna enn meira núna. Ítalía mun líklega aldrei geta borgađ skuldir sínar.

Mismunurinn á milli opinberra skulda ţess ríkis evrusvćđis sem skuldađi minnst og mest áriđ 1999 hefur ţví bara vaxiđ og var orđinn 73,3% áriđ 2009.

Stađan á mesta mismun á milli fjárlagahalla ríkjanna hefur einungis versnađ enn frekar á 10 árum undir evru.

Myntbandalagiđ hefur veriđ og verđur í ć ríkara mćli tifandi tímasprengja undir velmegun allra ţegna Evrópusambandsins. Ţađ sem meira er, myntbandalagiđ er nú á leiđinni ađ verđa spillir friđar og farsćldar í Evrópu um langa framtíđ. Lýđrćđi í Evrópu hefur líka, eina ferđina enn, veriđ kippt úr sambandi.
 
 
ATHENS, Feb 18th 2010 (Reuters) - Greek opposition lawmakers said on Thursday that Germans should pay reparations for their World War Two occupation of Greece before criticising the country over its yawning fiscal deficits. "How does Germany have the cheek to denounce us over our finances when it has still not paid compensation for Greece's war victims?" Margaritis Tzimas, of the main opposition New Democracy party, told parliament | Reuters
 
 
Ljóst er ađ seđlabanki evrusvćđis er stórskađleg stofnun og ćtti ađ reka stjórnendur hans međ skömm. Ljóst er ađ myntbandalag Evrópusambandsins er stórskađlegt fyrirbćri og ćtti ađ reka sem flesta (helst alla) sem vinna í Brussel međ ennţá meiri skömm. Ekki er ţó hćgt ađ verđa viđ ósk minni. Enginn borgari hefur, né mun geta haft, neitt um ţađ ađ segja hver sé ráđinn og rekinn í Evrópusambandinu. Ţetta er jú hiđ yfir-ríkislega himnaríki embćttismannaveldis.  
 
Ţví miđur hefur myntbandalagiđ ađ miklu leyti eyđilagt framtíđarhorfur Evrópu til langframa. Engin farsćl útgönguleiđ er til út úr ţeim hrikalegu ógöngum sem Evrópusambands-elítan í Evrópu og Brussel er búin ađ koma 500 milljón ţegnum ţessarar heimsálfu í. Nú er bara dauđadansinn eftir. Ţví miđur. It's on!

Slóđir og heimildir:
 
  • Á dönsku: Er nedtćllingen til euroens endeligt i gang? (sennilega ţađ versta sem hefur veriđ birt á danskri tungu um myntbandalagiđ, nokkru sinni. Hefđi aldrei fengist birt fyrr en nú | Břrsen
  • Á ensku: The Euro’s Final Countdown? Sylvester Eijffinger & Edin Mujagic | Project Syndicate
  • Let the Greeks ruin themselvesThe Economist 18. febrúar 2010
 
Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net
 
Fyrri fćrsla
 

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Áhugaverđ grein.

Gunnar Heiđarsson, 22.2.2010 kl. 20:26

2 Smámynd: Andrés.si

Góđur pistill.  Ég man vel ađ í miđ ári 2009 kom ýfirlising frá Seđlabanka Evrópu ađ Evran er í góđum höndum ţar sem alt er orđin á uppleiđ.

Andrés.si, 23.2.2010 kl. 02:34

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hef ţví miđur engan tíma t.a. lesa, en ţetta er víst eitthvađ fyrir ţig, Gunnar minn (sjálfur ég kemst ekki inn á ţá grein reyndar): George Soros: Euro will face bigger tests than Greece.

Kćr kveđja.

Jón Valur Jensson, 24.2.2010 kl. 00:11

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband