Fimmtudagur, 11. febrúar 2010
Aðeins "járnagi" getur bjargað evrunni. Mörg ný Weimar lýðveldi í uppsiglingu í Evrópusambandinu.
Þetta minnir mig á eitt eða tvennt.
Það var ritstjórnargrein í Die Welt núna í vikunni. Höfundurinn vill að Grikkland segi sig úr myntbandalaginu. Það er eina leiðin til að bjarga Grikklandi sem sjálfstæðu ríki og samfélagi. Fyrir Grikkland virkar myntbandalagið eins og fangelsi, segir höfundur. Eina leiðin til frelsis fyrir Grikkland er að taka gömlu Drachma myntina sína í notkun aftur. Allt sem átti að tryggja líf myntbandalagsins er hrunið. Stöðugleikasáttmálinn svo kallaði er orðinn að pappírstígrisdýri. Það sem Evrópusambandið er að krefjast af Grikklandi, Spáni og Portúgal núna er það sama og Heinrich Brüning kanslari Þýskalands reyndi í Weimar lýðveldinu sem stofnað var í Þýskalandi eftir fyrri heimsstyrjöldina. Fyrir Grikki er það því til baka til gömlu myntar landsins með aðstoð AGS; Die Welt
Aðeins "járnagi" getur bjargað evrunni
Í annarri grein á Die Welt er fjallað um sama efni, þ.e. evruna og myntbandalagið. Fyrirsögnin er "aðeins með járnaga getur Berlín bjargað evrunni". Það verður að stíga skuldabremsurnar á evrusvæðinu í botn, ef það á að bjarga evrunni. Sem betur fer er Grikkland loksins komið undir umsjá evrulanda, segir greinin. "Loksins vaknaði Berlín". Að öðrum kosti myndi Þýskaland segja sig úr myntbandalaginu eða það brotna upp. Annar möguleikinn er líka að Grikkland, Spánn eða Portúgal sé hent út úr myntbandalaginu, nema þau kalli á AGS sér til hjálpar strax.
Á síðunni er lesendum gefinn kostur á að kjósa um hvort þeir vilji taka gamla þýska markið í notkun aftur, eða halda fast í evruna. Tæplega 1000 hafa kosið. Heil 76% vilja fá þýska markið aftur. Aðeins 24% vilja halda evrunni; Die Welt
Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net
Fyrri færsla
Hinn hreini ráðgjafakynstofn Samfylkinga Evrópusambandsins
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 1387249
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Við viljum ekki taka upp Markið aftur. Það er alveg ljóst!!! Evran hefur komið okkur í Þýskalandi mjög vel og þeir sem vilja fá Markið aftur eru eins og þeir sem vilja fá gamla Prins Pólóið til baka.
Í gær og í dag hafa verið lögð drög í ESB að hjálpa Grikklandi. Á N-TV og N24 eru menn sammála um að Grikkland er ekki á leið í greiðsluþrot.
Auðvitað er "betra" að vera með eign gjaldmiðil. Það er hægt að vera sammála að efnahagur Evru-þjóðanna er ekki nógu samræmdur til að taka upp sameiginlega mynt. En þetta var pólitísk ákvörðun sem verður varin útí "dauðann"!!
Fyrir mig sem einstakling á Evru-svæðinu, þá er hún frábær. Það skiptir mig máli.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 12:00
Þakka þér innlitið Stefán
Í Þýskalandi skiptir engu máli hvað þér finnst eða hvað kjósendum finnst. Þú og kjósendur munu ekkert fá að segja um það hvaða gjaldmiðil stjórnmálamenn og ESB-elítan tekur upp handa þér. Þið hlýðið bara og haldið áfram að spara, vinna og eldast. Þegið þið svo. Þannig var þetta þegar stjórnmálamenn innleiddu evru í Þýskalandi. Ef þeir hefðu spurt fólkið þá hefði myntbandalagið aldrei orðið til. Núna er komið að 1sta afborgunardegi.
Eitt er víst. Ef þýskir skattgreiðendur þurfa að hósta upp með fjármagn og virka sem The European Credit Union, þá verður allt vitlaust í Þýskalandi.
Öllum má nú vera ljóst að myntbandalag Evrópusambandsins liggur í rúst. Það er búið að eyðileggja stóran hluta Evrópu og mun á endanum líklega sprengja ESB.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 11.2.2010 kl. 13:12
Það verður fróðlegt að fylgjast með þegar Portúgal og Spánn banka upp á hjá Merkel.
Það gæti orðið fyrr en varir því um daginn rakst ég á skammstöunina S.T.U.P.I.D. í umfjöllun um efnahagslega riðandi ríki. Í þeirri umfjöllun var endanlega búið að afskrifa gríska efnahagskerfið svo Spánn, Tyrkland, Ukraína, Portúgal, Írland og Dubai standa undir nafngiftinni.
Merkel mun eiga í vandræðum með að svara ekki kallinu þegar S.P og I. láta í sér heyra. Og Bretar eru nú þegar algerlega brjálaðir og eru þeir ekki einu sinni í evrubandalaginu.
Ragnhildur Kolka, 11.2.2010 kl. 19:40
Já, útlitið er dökkt - vonirnar sem voru bundnar við að stóra eimreiðin Þýskaland myndi draga Evrópu upp virðast hafa slokknað og enginn hagvöxtur var þar á síðasta ársfjórðungi. Eftir standa stór lönd á borð við Spán og Ítalíu sem glíma við ömurleg vandamál, veikan iðnað og atvinnuleysi.
Annars staðar eru fleiri vandamál. Gríðarlega dýr vetur er að líða, hátt verð á gasi setur strik í reikninginn og meira að segja Bretland sem er stærsti gasframleiðandi Evrópusambandsins finnur fyrir verri þjóðarbúskap af þeim völdum. Vinnuþjarkurinn Svíþjóð stendur á barmi hyldýpis og horfir fram á það að Volvo hafi verið selt til Kína (og hvort haldið þið að Kínverjar vilji frekar borga Svíum eða Kínverjum fyrir að smíða bíla) SAAB er á heljarþröm og gæti jafnvel verið leyst upp ef ekki tekst að klára samninga við Spyker og Ericsson hefur sagt upp yfir 10.000 starfsmönnum síðustu 24 mánuði.
Og þá er ég ekki einu sinni farinn að tala um ástandið í Eystrasalti.
Þegar fram líða stundir verður kolefnaeldsneyti dýrara, og Evrópusambandið er í vonlausri stöðu - það er annar stærsti neytandinn en bara 7. stærsti framleiðandinn og byrgðir Bretlands í Norðursjó fara þverrandi. Vert er að muna að það voru lyndirnar í Norðursjó sem lífguðu Bretland við eftir gríðarleg skakkaföll á sjöunda áratugnum. Núorðið taka menn eftir að Evrópusambandið er orðinn mikill talsmaður þess að berjast gegn hnatthlýnun - en það er gert undir fölsku flaggi því að Evrópubandalagið stendur frammi fyrir því að það er gjörsamlega tilneytt að minnka þörf sína fyrir kolefnaeldsneyti, og það þarf að gerast hratt, pólitískt séð er sterkasti leikurinn til að gera þetta að vinna að minnkun neyslunnar undir markmiðinu að vernda umhverfið.
gummih, 12.2.2010 kl. 11:04
Stefán Júlíusson: Hverjir eru þessir þið? Skoðanakannanir í Þýzkalandi hafa hvað eftir annað frá því að evran tók við af þýzka markinu sýnt að meirihluti Þjóðverja vill markið aftur. En þeir voru jú aldrei spurðir álits.
Hjörtur J. Guðmundsson, 12.2.2010 kl. 21:20
Þakka ykkur fyrir innlitið.
Þeir sem ætla að "njóta" gjaldmiðilsins evru er hér með vinsamlegast bent á að gera það á meðan hún er ennþá innleysanleg.
Í dag
=====
Feb. 12 (Öll fréttin hér; Bloomberg) - úrdráttur =>
The Greek budget crisis is a symptom of imbalances that will lead to the breakup of the euro region, according to Societe Generale SA strategist Albert Edwards, and Harvard University Professor Martin Feldstein said monetary union “isn’t working” in its current form.
Southern European countries are:
Feldstein, speaking on Bloomberg Radio, said a one-size-fits-all monetary policy has fueled big deficits as countries’ fiscal records differ.
Even if governments “could slash their fiscal deficits, the lack of competitiveness within the euro zone needs years of relative (and probably given the outlook elsewhere, absolute) deflation.
Any help given to Greece merely delays the inevitable breakup of the euro zone.”
The euro has slumped 9.9 percent against the dollar since November on concern countries including Greece will struggle to tame their budget deficits.
“They have a single monetary policy and yet every country can set its own fiscal and tax policy,” Feldstein, 70, said. “There’s too much incentive for countries to run up big deficits as there’s no feedback until a crisis,” he said.
…
…
Edwards was voted second-best European strategist in the 2009 Thomson Extel survey after his then-colleague James Montier and is known for his bearish views on equities. In 1996 he angered southeast Asian governments by predicting the currency meltdown that struck the region a year later. The poll also named Societe Generale as the top economics and strategy research firm for a third straight year.
In a 1997 article, Feldstein wrote that while it is impossible to predict whether political clashes will lead to war, “it is too real a possibility to ignore in weighing the potential effects” of monetary and political union.
…
…
“Unlike Japan or the U.S., Europe has an unfortunate tendency towards civil unrest when subjected to extreme economic pain,” Edwards wrote. Consigning the countries in southern Europe with the weakest finances “to a prolonged period of deflation is most likely to impose too severe a test on these nations.”
The budget crisis in Greece may escalate in the way the Asian currency meltdown of 1997 paved the way for the Russian default and the collapse of Long-Term Capital Management LP in 1998, Edwards added.
Í Gær
=====
What Angela Merkel is up against back home was well capsulated in a front-page editorial by Frankfurter Allgemeine this morning, which effectively says that many Germans want the Deutschmark back
Heyrðuð þið þetta?
==============
the Deutschmark back
the Deutschmark back
the Deutschmark back
the Deutschmark back
the Deutschmark back
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2010 kl. 22:18
Gunnar, varstu búinn að sjá þetta:
Austurhluti Englands, Danmörk ásamt sæmilegri sneið Þýskalands, Noregs og... já Frakklands eru nýtt land sem heitir "Norðursjávarsvæðið".
Sjáið kort af óskapnaðinum:
Ný landafræði í Evrópu
Gullvagninn (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 09:25
Austur-Þjóðverjar vilja fá DDR aftur. Er það raunhæfur möguleiki? Er það raunhæft að fá aftur Prins Póló í bréfi? Evran er komin og hún fer ekki. Eins og allt annað. Þróun heitir það. Evrópa mun verða eitt svæði. Eitt ríki. Við skulum vinna með þróuninni en ekki vinna gegn henni. Evrópa er frábær fyrir einstaklinga. Ég er ekki blindaður. Það vita vinir mínir. Raunsæi er rétta orðið!!!
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.